Saga - 1970, Page 267
HVENÆR LOKAÐIST LEIÐIN NORÐUR? 265
fallinn fram í Hvítárvatn og farið varð því milli hans og
Vatnsins.
Undir eins og vér góðfúslega gáfum ykkur að voru
leyti það umbeðna leyfi gátum vér þess, að samtal yrði að
hafa við Auðkúlustaðarmenn, og nauðsynlegt væri, að
eitthvert aðhald yrði byggt, svo áð þar í yrði dregið sundur
sauðfé það, sem saman kynni að ganga, eins og sagt er, að
SJört hafi verið meðan afréttarland þetta var brúkað af
Uiskupst.mönnum.
Um þetta málefni skrifuðuð þið strax herra sýslumanni
£*• Melsted, R. af Dbr., og hann aftur sýslumanni í Húna-
Vatnssýslu herra Blöndahl þ. 12. september f. á., hver eð
svarað hefir hér upp á með bréfi dagsettu 24. janúar þ. á.,
°£ látið því fylgja bréf frá prestinum síra S. Sigurðssyni
a Auðkúlu af 12. s. m., og annað bréf frá hreppstjóra G.
Ai'nljótssyni á Gúðlaugsstöðum af 27. des. f. á., þessu mál-
efni viðvíkjandi.
Jafnframt því að meðdeila oss afskriftir af nýnefndum
^ bréfum, hverra helzta innihald virðist vera að tálma
°S koma i veg að fyrirtæki þessu verði framgengt og að
fiokkru leyti sýnist bréf prestsins og hreppstjórans miða
Ul að véfengja eignarrétt kirknanna á ofannefndu lands-
Mássi. Hafið þið æskt af oss, að vér vildum skriflega láta
ykkur vita, hvort eignarréttur kirknanna á þráttnefndu
k^ndsplássi muni geta verið nokkuð efasamur, með fleiru
hévaðlútandi.
í tilefni hér af viljum vér því ekki undanfalla hérmeð að
geta þess, áð vér byggjum eignarrétt kirknanna á marg-
nofndu landplássi á Vilkins máldaga, sem eignar þeim af-
lett fyrir norðan Vötn og þar að auki segir, að þeir eigi
®kógarhögg á Sandvatnshlíð, sem er eins og þið vitið fyrir
xaman Hvítárvatn í þeirri nú af Biskupstunga mönnum
arlega brúkuðu afréttareign. Þegar þessi máldagans orð
eiu aðgætt, mun engum heilvita manni, sem til þekkir, geta
. tt efasamt, að hér sé talað um landið fyrir norðan Hvít-
arvatn og Jökulfallið norður á Fjórðungamót. Vér getum