Saga - 1970, Page 269
HVENÆR LOKAÐIST LEIÐIN NORÐUR?
267
URgis á sömu meiningu og hreppstjórinn um það, að Sunn-
an- og Norðanmenn verði að koma sér saman um það,
hvar hentugast væri að byggja réttina, og segir það sig
sjalft, að fyrirtæki þetta verður að stofnast með góðu sam-
kooiulagi á báðar síður, því Norðlendingum getur líka orð-
ið fullt eins mikill skaði að því, eins og Sunnlendingum, ef
oliðlega væri að farið, þar sauðfé er nýlega farið að ganga
fakmarkalítið suður fyrir Fjórðungamót; vér sjáum ofan
a það, eins og vér létum strax í 1 j ósi við ykkur, að ýmislegt
SJörist erfitt í framkvæmd þessa fyrirtækis á báðar síður,
að þar við kreppi að afrétti Norðanmanna, en við það
VeRða þeir að fella sig, þó vér viljum heldur, að sveitungar
vorir tilknúðir af nauðsyn brúki margnefnt land með leyfi,
en Norðanmenn í óleyfi.
Ef þið el<ki nú þegar hafið fengið leyfi hjá Skálholts-
n'kju eiganda, þá ættuð þið sem fyrst að gjöra það.
Hvað sauðfjárpestina snertir, þá er hún eins og allir
v'ta kraftlaus viðbára, þar svo sannreynt er, að hún ekki
er SIRittandi, heldur flýgur yfir vatnsföll, sund og firði,
°& drepur saúðfé í eyjum úti, þar sem enginn samgangur
ei, eins og á meginlandinu, og stendur margt hjá öðrum
ondanum á sama bænum, þar sem tvíbýli er, en engin
skepna hjá hinum, þó féð gangi saman árið um kring.
kér höfum þá engu hér við að bæta að sinni, nema að
1R2elast til þess við ykkur, að þið ekki notið ykkur það af
°ss 8'efna bréfi til sauðfjárreksturs norður yfir Vötnin
f 1 hönd farandi sumri, heldur brúkið sumartímann til að
ooiast í sem bezt samkomulag við Norðanmenn, svo þetta
^ n geti sem bezt, vinsamlega og reglulega byrjast og fram
aRið. En hross og geldneyti megið þið láta reka norður
■;fii' eins og þið hafið látið gjöra með bréfi voru undan-
íai‘in sumur.
-áusturhlíð, Haukadal og Torfastöðum 22. apríl 1844.
B. Jónsson.