Saga - 1970, Side 271
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
269
Juestu flokkar þjóðsagnanna, huldufólkssögur, tröllasög-
Ur> draugasögur, galdrasögur og útilegumannasögur hafa
Þjóðtrúna að undirstöðu. Hún er sú hella, sem sögurnar
eru i'eistar á, og sporðreisist hún, dvíni þjóðtrúin, verða
sógumar fyrst innantómar og hverfa síðan alveg. Raunar
Serist það stundum, að sögur breyta um hlutverk, til
óæmis eru margar sögur af Marðareyrar-Mópeys, að-
sopsmiklum og skemmtilegum draugi á Hornströndum, sem
er nú víst genginn upp fyrir hné, ekki sagðar til að treysta
draugatrúna í sessi, heldur orðnar að hreinum gaman-
sogum. Þessir fyrirferðarmiklu sagnabálkar eru þó ekki
einungis um yfirnáttúrlegar verur og yfirnáttúrleg efni,
heldur skipa þar mennirnir og vandamál þeirra mikið rúm.
Miklu minna ber á þeim flokki þjóðsagna, sem fjallar um
^tburði úr landssögunni, ákveðna staði og tilgreinda rnenn.
þessum sögum er miklu minna af yfirnáttúrlegum fyrir-
u'Jgðum og sumsstaðar alls ekkert. Heiti á þessum sagna-
'°kki, sem er nokkuð skýrt afmarkaður, hefur verið á
Jeiki. Konrad Maurer, sem bæði safnaði íslenzkum þjóðsög-
Um og gaf þær út, og var þeim því nauðakunnugur, kall-
döi þessar þjóðsögur sögulegar sagnir, (historische Sag-
en)’> en þó var honum Ijóst, að þetta heiti var ekki nógu
Oakvæmt, og sá sig tilneyddan til að skilgreina það nánar
! lnrjgangi sínum að þessum sagnaflokki: „I vissum skiln-
ln&i má kalla allar sagnir sögulegar, því að allar segja þær
ra því, sem á að vera sögulegt. I þrengri skilningi eiga
llns vegar þær tilkall til heitisins sögulegar sagnir, sem
eiu fasttengdar því, sem raunverulega hefur gerzt, en í
‘ eini hafa annaðhvort tengslin við yfirnáttúrleg máttar-
'óid eða anda rofnað algerlega eða horfið mjög í skugg-
dlln- Jón Árnason kallar þessar þjóðsögur vanalega við-
foasögur, og er skilgreining hans á því heiti eða skýring
Jkum dúr og skilgreining Maurers. Greinir hann þær í
n°kkra undirflokka, og eru þeir: Frá fornmönnum, kirkju-
sógur og sagnir frá seinni öldum. Yfirleitt er auðsætt, að
°n hefur ekki gert mikinn greinarmun á orðunum saga og