Saga - 1970, Page 273
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
271
burðasögunum. Segir hann orðrétt: „Hin eldri sagnarit
eru upphaflega tekin að miklu leyti eftir munnmælasögn-
um, og þetta veldur því, að þó efni þeirra sé í öllum aðal-
utriðunum áreiðanlegt, hefur það þó mjög munnmælalegan
á sér í allri frásögn smáatvikanna . . . íslendingar hafa
a|mennt og iðulega allt til þessa haft um hönd fornsögur
S1nar til þess að geta að minnsta kosti komizt að því, sem
snertir hvers eins eigið hérað. Efni fomsagnanna verður
PVl smátt og smátt aftur að munnmælum, og álit einstakra
manna, sem hafa orð á sér fyrir þekking sína á fomfræð-
Um> þýðing þeirra á einstökum stöðum, skoðun þeima á
ornefnum, sem nefnd eru í sögunum, getur einmitt orðið
föst við heilt hérað gegnum margar kynkvíslir. Af þessu
er það oft og tíðmn mjög torvelt að ákveða með vissu, hvað
munnmæli séu í raun réttri og hvað sé orðið að munnmæl-
Um> vegna þess að menn hafi lesið það eða þýtt úr fom-
s°gum.‘5‘ jjér má líka bæta við, að á seinni öldum, eftir að
annálaritun varð aftur algeng, munu afrit af þeim og öðr-
Um sagnfræðiritum hafa verið furðuútbreidd. Til dæmis
eru til tólf handrit af Biskupaannálum Jóns Egilssonar.6
m þetta gerir sjálfstæði íslenzkra sagnfræðilegra þjóð-
Sagna oft vafasamt og rannsóknir á þeim gizka erfiðar.
P'ynir sagnfræðilegri þjóðsögu er að vonum misjafn og
niargvíslegur fótur. Ýmislegt þess háttar hefur lítt verið
li, t. d. samband milli sagna og fom-
fa fornleifarannsóknir sannað fima-
Strindinni inn frá Niðarósi var fom-
’1 Rygh sögð sú sögn árið 1876, að
lægi herklæddur riddari og hestur
*‘ans, sem bjargið hefði hrunið á. Þegar hann gróf á þess-
stað fann hann mann, hest, eldfæri og tvo spjótsodda,
jem sönnuðu, að atburður þessi hafði átt sér stað á vík-
8;iöld, eða um þúsund árum fyrr. í Dejbjergs Præste-
.mose var sagt, að þar væri vagn hlaðinn gulli. Þegar
v 10 var 1 mýrina, fundust vagnarnir, og voru þeir af
&er » sem notuð var í Danmörku fyrir um það bil 2000
^unsakað hér á lanc
eifa, en erlendis ha
aan aldur sagna- Á
eifafræðingnum Kai
Uudir bjargi nokkru