Saga - 1970, Qupperneq 275
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
273
íieimilda er geysiflókið, og ýmsar mikilsverðar heimildir
^afa auðvitað glatazt algerlega. Að mestu verður farið
eftir flokkun Jóns Árnasonar, sem rakin hefur verið hér að
■raman, en þó teknar sögur, sem hann hefur flokkað öðru-
Vlsi, ef þær hafa að geyma einhvern sögulegan kjama, og
a þetta helzt við söguna af viðskiptum Gottskálks biskups
°g Jóns lögmanns Sigmundssonar.
Eins og áður er getið, er landnámsins víða getið í þjóð-
Segum. Er þetta þó mjög misjafnt eftir fjórðungum, enda
hefur ekki verið safnað jafnvel alls staðar og þess ber að
S^eta, að erfitt er að kanna heimildir til fullnustu. Ein-
Ungis verða hér athugaðar þær þjóðsögur um landnám,
seni til eru á prenti í helztu þjóðsagnasöfnum. Segja má,
að ekki hafi þjóðin gert sér mikinn mannamun í sögnum
þessum, þar koma fyrir bæði stórbændur og þrælar og allt
Þun á milli. Af landnámsmönnum á Suður- og Vesturlandi
eru taldir Ingólfur Amarson og þrælar hans Sviði og Víf-
’N10, Örlygur landnámsmaður á Kjalarnesi11, Geirmundur
úeljarskinn á Skarði Skarðsströnd12, Hallsteinn Þórólfs-
s°n á Hallsteinsnesi við Þorskafjörð13, Hrafna-Flóki, er
Var um hríð í Þorskafirði14, Þórólfur spörr á Brunnum15,
Steinólfur lági í Fagradal16, Hrafn á Hrafnsfjarðareyri,17
Eýri í Dýrafirði18, Hringur og Austmaður í Arnarfirði19,
'-'Uundur Víkingsson og vinir hans, fóstbræðumir Bjöm,
°rfinnur og Valþjófur20, en þeir námu allir land í Önund-
arfirði, Grímur stýrimaður Önundar að Hóli í Önundar-
Jrði2i; þurfgur sundafyllir og Þjóðólfur bróðir hennar í
-'Olungarvík22, Barði í Barðsvík23, Öm og Haukur í Am-
ardal24( Hafni í Hafnardal25, Lón-Bjöm í Lón-Bjamar-
Mörður á Marðareyri og Steigur á Steig í Veiði-
eysufirði27, Kollur á Kollsá og Hildur kona hans28, Stein-
&rúnur trölli í Steingrímsfirði29, Önundur tréfótur í Kald-
aksdal30, og Mókollur í Kollafirði31. Á Norðurlandi kom-
^ þessir landnámsmenn í þjóðsögur: Þorbjörn kólka á
ólkumýrum32, Máni í Mánaskál í Laxárdal33, Gautur í
,autsdal31, Eiríkur í Vesturdal í Skagafirði35, Sæmundur
18