Saga - 1970, Qupperneq 277
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
275
^enn í þjóðsögum finnast alls ekki í Landnámu eða öðrum
fornritum, og vísa ég í eitt skipti fyrir öll um það efni til
hinnar ágætu og gagnlegu nafnaskrár Guðna Jónssonar64.
■^eð samanburði við hana sést, að þessir menn eru þar
ekki; Hringur, Austmaður, Hrafn á Hrafnsfjarðai-eyri,
^jörn, Þorfinnur, Vífill og Valþjófur í Önundarfirði, Grím-
Ur stýrimaður önundar Víkingssonar, Þjóðólfur bróðir
í’uríðar sundafyllis, Barði í Barðsvík, öm og Haukur í
Arnardal, Lón-Björn, Mörður á Marðareyri, Hafni í Hafn-
jlrdal, Steigur á Steig, Kollur á Kollsá, og Hildur kona
)ans> Hróar í Hróarsdal, Auðúlfur, Víkingur á Víkinga-
Jatni, Grímur í Grímsey, Smyrill á Smyrlabjörgum, Galti
a Galtastöðum, Gull-Bjöm í Bjamarey, Hárekur á Há-
leksstöðum, Gunnhildur og Herjúlfamir bræður hennar
US synir hennar Galti, Geiri og Nef-Björn, Hánefur og
örli í Seyðisfirði, Barði á Barðsnesi, Kolfreyja og Vöttur,
ddný kona Kolls gráa, Mörður í Mörtungu og Geir á
eirlandi, Hervör og Herríður á Hervararstöðum, Gýgur á
'ýgjarhóli, Hjálmur á Hjálmsstöðum, Ki-ýs og Herdís.
kki er unnt að sjá, hve fomar framangreindar þjóð-
s°gur um landnámsmenn eru, en vísast er hér oft um
nafnskýringar að ræða, enda eru nær allar þjóðsög-
Urnar um þá, sem ekki finnast í fomritum, tengdar ör-
nefnum. Langflestar eru þær stuttar, einkum þær, sem
1 ei-u því blandnari þjóðtrú. Um hinar sagnirnar
Segja hið sama margar hverjar, en á uppruna þeirra
sk'6nn er^^ara a® úttu sig- því að það bætir ekki úr
. að samband þeirra við Landnámu og önnur fom-
fr ,rammflókið og skrásetjarar hafa bætt við bóklegum
fln frá sjálfum sér, þegar þeir sáu sér færi, margir
Hkki er mjög torvelt að greiða úr þessari flækju
^rnasyni, en vanalega blandast munnlegur og
h egur fróðleikur svo saman, að lítt er gerlegt að sldlja
he' ®tundum eru þjóðsagnirnar frábrugðnar rituðum
^nnildum. Til dæmis á Geirmundur að hafa byggt Geir-
nndarstaði í Skagafirði, en samkvæmt Landnámu á hann