Saga - 1970, Síða 278
276 HALLFREÐUR ÖRN EIRlKSSON
að hafa búið á Sæmundarstöðum eftir föður sinn03. Steui-
grímur í Tröllatungu í Steingrímsfirði er ekki kallaðui
trölli í Landnámu00, og ekki er þar heldur getið um neinn
tröllskap hans. Stundum er um að ræða sagnir eftir glöt'
uðum ritum, sem hafa þó líklega átt rætur sínar að rekja
til munnmæla eins og reyndar Landnáma sjálf, en hér &■
um miklu yngri rit að ræða, að því er bezt verður séð.
Þannig mun háttað um Landnámssögu önundarfjarðar, en
þar er sagt frá Önundi Víkingssyni, vinum hans og skiP'
verjum07. 1 skýringum við hana stendur, að farið sé eftu
sögn Ásbjöms Bjamasonar á Flateyri 1934, en honum
hafði sagt Sveinbjörn Magnússon í Skáleyjum, er sagðist
hafa lesið sögu þessa í gamalli skinnbók, og færð eru rök
að því, að skinnbókin hafi verið til.08 Af þessari landnáms-
sögu má sjá, að hún hefur verið sett saman eftir Gísla sögu
Súrssonar09 og nafnaskýringarsögnum. Þessum sagnabrot-
um ber þó ekki saman við „önfirzkar sagnir úr íotD'
eskju“70, en þar er greint meira frá Grími stýrimanni On'
undar og Þorfinni, og segir þar frá því, hvar þeir séu grafn-
ir. Þessar önfirzku sagnir virðast hafa verið almennar,
Helgi Guðmundsson, skrásetjarinn, hefur ekki getið heim'
ildamianna. Sigfús Sigfússon þjóðsagnasafnari hefur eftu
gömlum mönnum, að til hafi verið fornsagan Hörgd®la
um landnámsmenn þar og afkomendur þeirra, og greinP
úr henni nokkrar sagnir.71 Sögurnar úr Hörgdælu þessar1
eru flestar vanalegar ömefnasagnir t. d. sögnin um hang
Þorfinns í Tungu, Vasksdal og Vasksá, eða þá galdrasog
ur eins og um viðureign Steinrauðar ramma og Geirhilda1
fjölkunnugu. Líkt má segja um söguna af Steingrnn
trölla72, sem Helgi Guðmundsson skráði árið 1939 eftV
sögn Ingimundar Magnússonar í Bæ í Króksfirði, „er hat
séð söguna í gamalli bók með fljótaskrift"73. Um bók ÞeS®;1
er annars ekkert vitað. Enn má nefna Jökuldælu74 um vl
skipti Hákonar fullknerris og Skjöldúlfs. , .
Þó að gera megi ráð fyrir, að ritaðar heimildir hafi a
drjúgan þátt í sköpun munnmælasagna og varðveiz