Saga - 1970, Page 279
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
277
þeirra, væri rangt að ofmeta þær. örnefnin munu hafa ver-
íð veigameiri, enda margar sagnanna nátengdar þeim, og
styður þá hvort annað, ömefnið sögnina og sögnin ör-
nefnið. Langoftast er getið um haug eða dys söguhetjunn-
ar> °g fylgir oft með sú sögn, að þar sé mikið fé grafið.
Hafi menn reynt að grafa í hauginn, hafi þeir oft orðið
að hætta við það af ýmsum orsökum eða illa hafi farið.
Stundum hafi mönnum sýnzt bærinn eða kirkjan brenna75
eða þá eitthvað hafi annað átt að koma fyrir.
Hegar þjóðsagnir um landnám eru athugaðar gaumgæfi-
^ega sést, hve tengdar þær eru Landnámu og íslendinga-
s°gum efnislega, þó að erfitt sé að benda á beinar sam-
svaranir. Um önnur forarit er varla að ræða, en þó má
benda á líkingu með sögninni af Sviða og Vífli76 og sögn-
lnni af sköpun jarðarinnar í Gylfaginningu. I þjóðsögunni
af Sviða og Vífli segir svo: „Einhverju sinni kom þeim
agsmönnum Sviða og Vífli ásamt um, að þeir skyldu búa
Hl mið þar, sem þeir yrðu bezt fiskvarir. Er þá sagt, að
Sviði hafi kastað heiman að frá sér langlegg einum og
°m hann niður fjórar vikur sjávar frá landi, og heitir
Par nú Sviðsbrúnin vestri. Vífill kastaði og öðrum langlegg
eiman að frá sér, og kom hann niður viku sjávar grynnra
e$a nær landi . . . Þar heitir nú Sviðsbrún (hin grynnri),
þar
sem leggur Vífils kom niður . . . Sviða þótti illt að eiga
Vl^ misdýpið milli Sviðsbrúnanna og kastaði því út sjó-
Vettling sínum og fyllti hann út í bilið milli brúnanna, svo
alls staðar varð jafndjúpt að kalla á öllu Sviðinu.“ En í
yliaginningu segir: „Þeir tóku Ými og fluttu í mitt Ginn-
ungagap og gerðu af honum jörðina, af blóði hans sæinn
°S vötnin. Jörðin var ger af holdinu, en björgin af beinun-
^m, grjót og urðir gerðu þeir af tönnum og jöxlum og af
eim beinum, er brotin vóru.“77
Erfitt er að rekja flestar þær munnmælasagnir um land-
b'imsmenn aftur í tímann, sem ekki standa í beinu sam-
1 Landnámu eða Islendingasögur. Jón ólafsson
a Grunnavík getur þó í einu rita sinna um Mókollshaug í