Saga - 1970, Side 285
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
283
frá Helgafelli, geingu þeir þrisvar kringum fellið og for-
fiiæltu sínum eptirkomendum. Relatio falsa ut puto. Int-
erim trúir einfalt fólk, að þessi álög hafi svo á hrunið, að
eingum hafi Helgafellsstaður farsæll vorðið. Ei heldur
Stapaumboð." Að ýmsu leyti er sagan magnaðri hjá Árna
en hjá Jóni Ámasyni, og eiga særingar munkanna mestan
þátt í því. Ámi segist álíta sögn þessa ranga, en með til-
vísun sinni til trúar „einfalds fólks“ á hann við það m. a.,
a8 sögnin hefur orðið til hjá þeim, sem samúð höfðu með
friunkunum, og gat sögnin verið orðin vel aldargömul þá.
Sagnimar um Flateyjarklaustur eru greinilegar ömefna-
®agnir, sem hafa þó verið farnar að ganga úr sér á 19. öld-
lnui. Árai Magnússon127 getur um rústir í Flatey, sem
uienn segi, að hafi verið klausturrústir, og talar um
Klausturhóla en það ömefni kemur heim við sögnina hjá
Jóni Ámasyni. I sögninni hjá Jóni er líka sagt frá stór-
ntti steini með dæld, sem munkarnir eiga að hafa þvegið
fer úr, og er það vafalítið sami steinninn með sömu dæld-
uun og í sögn Árna, sem segir, að ofan í steininn sé kringl-
°ttur bolli, er brúkaður hafi verið til vígðs vatns (— vígð
þandlaug). Sést af þessu, hve sögnin hefur gengið úr sér,
eftir því sem kaþólskir helgisiðir féllu meir í gleymsku.
^agnimar um ungbamabeinin í Helgafellsvatni bera það
^einilega með sér að vera áróður, og gæti verið, að sú
sögn hafi komizt á loft á 17. öldinni, en þá var ekki lútersk-
Ur S1ður að tala vel um munka og nunnur.
Um Pláguna miklu 1402—1404 eða Svartadauða, sem
svo er nefndur, skapaðist allnokkur sagnaflokkur. Um
Máguna hefur Þorkell Jóhannesson skrifað í Skími árið
1929128. Gagnvart þessari ægilegu sótt voru menn ger-
sanilega vamarlausir, enginn landshluti slapp, og bæði
.lnn ttiikli mannfellir, sem Þorkell telur, að hafi numið
ehningii 29, 0g vamarleysið gagnvart sóttinni hafa orkað
ttpög á menn, svo að plágan leið þeim afar seint úr minni.
efur plágan milda orðið kveikjan í fleiri munnmæla-
s°gnum en nokkur önnur landfarsótt á íslandi, svo að vit-