Saga - 1970, Page 287
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
285
sögnin um rauða nautið, sem hitti sóttina í gráu nauts-
h'ki við Hrútafj arðará og varnaði henni að komast vestur
yíir13u, en í Skarðsárannál stendur140, að sótt þessi hafi
aldrei komizt á Vestfirði.
Þess er líka getið í áreiðanlegum heimildum um plág-
una seinni141, að sums staðar hafi lifað ungbörn á bæjum,
°S gætu sagnir um Teit og Siggu, sem ein lifðu eftir í Ólafs-
firði11 -, og bömin tvö, sem lifðu eftir í Bárðardal143,
yerið sprottnar af þessu. Þá telur Jón Egilsson upp nokkra
bsei syðra, sem sluppu alveg við sóttina144, og gætu sagn-
ittiar um bæina, sem svartidauði kom ekki á vegna Máríu-
Ijóss í þúfu eða einhvers annars115, verið endurminningar
Um þessa atburði.
j Skarðsárannál, sem er sannfróðari um pláguna seinni
en þá fyrri, segir146, að fátækt fólk að vestan hafi flutzt
norður og byggt þar auðar sveitir, og heim við þetta kem-
Ul“ sögnin um Straumfjarðar-Höllu, sem fluttist vestan af
Snæfellsnesi norður að Grænavatni við Mývatn147.
Minnið um reykinn eða móðuna er sameiginlegt sögnum
af plágunni miklu og plágunni seinni. Annað minni, sem
emnig kemur fyrir í sögnum af plágunum báðum, er sveit-
arflóttaminnið, en ýmsir merkismenn og miklir fyrir sér
eru sagðir hafa lagzt út með skuldalið sitt, meðan sóttin
^úfði yfir byggðinni.148 Um Torfa í Klofa, sem sagður er
afa verið einn þessara manna, segir Árni Magnússon svo:
>>Torfahlaup, Torfavötn, allt af Torfa útilegum/*149 og eft-
’^þessu að dæma hefur þetta minni ekki verið yngra en frá
1 ‘ ‘ óld að minnsta kosti.
fslendingar áttu við fleira að stríða en landplágur og
áttu á 15. öldinni í miklum erjum við Englendinga.
Ai’bókum Espólíns, en þær sagnir hafa þá ekki verið yngri
en frá 18. öld, eru sagnir til um, að Ólöf Loftsdóttir hús-
'^ a ^jnrns riddara Þorleifssonar í Skarði hafi hefnt sín
a flHfflendingum eftir dráp bónda síns150. Á 19. öld kunnu
!VlGnn 1 Skarði nokkrar sagnir um dvöl Englendinga þar,
rí)elkun þeirra og líflát sumra í hefnd fyrir Bjöm ríka151