Saga - 1970, Side 289
ÞJÖÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
287
son eftir munnmælum, og á þau virðist hafa verið komið
nokkurt sagnasnið154. Skal nefna það, að í sögninni um
aðför Torfa að biskupi sýnist Torfa vera áll á Þjórsá
miðri, þegar hún er allögð og riðin á ísi bæði fyrir og eftir.
Er þar gefið í sltyn, að biskup hafi beinlínis beitt sjón-
liverfingum. Hin sögnin er um seinni aðförina, en þá spyr
^orfi, „hvort skolli væri inni,“ en Loftur biskupssveinn
svarar: „Inni er skolli og ekki hræddur, bíddu til þess hann
er klæddur, — djels hórusonurinn, hver sem þú ert.“ Þessi
orðaskipti minna allmjög á orðaskipti Eiríks Halldórs-
sonar og Páls Jónssonar 1498 að sögn Espólíns155, en þar
er sPurt, „hvert skolli væri inni?“ og svarað: „Inni er hann
ekki hræddur, bíð þú þess hann er klæddur.“ Orðaskipti
orfa og Lofts virðast þó ekki orðin eins stílfærð eins og
ln» sem Espólín ritar á fyrsta hluta 19. aldar og gætu
^erið runnin frá eldri sögninni. Hér þarf ekki að vera um
okkusögn að ræða, heldur vísustúf, sem menn vitna í við
®yipuð tækifæri. Sömuleiðis er sögnin um ófall Torfa á al-
Plngi orðin nokkuð blandin yfirnáttúrlegu efni, og skal þar
yrst bent á hnoðrann í fuglslíki, sem stefndi á Torfa, og
)að, að ekki bráði af Torfa fyrr en Stefán biskup hvolfdi
akksermi sinni yfir hann. Þetta eru þó aukatriði og rýra
!^lfu sér ekki höfuðatriði sagnarinnar, að Torfi hafi orð-
°ður. Munnmælin af Landi styðjast öll við ýmsar minjar,
sögnin um jarðhúsið, þar sem Torfi geymdi sakamenn,
emur heim og saman við það, sem við vitum úr rituðum
Oimildum um orsakimar að óvináttu þeirra Skálholts-
oiskups.
jj-pTyr.ðra urðu miklar deilur nokkru síðar milli Gottskálks
0 1 Plússonar, sem biskup var á Hólum og lézt árið 1520,
e'H mS s^rbrotna höfðingja Jóns Sigmundssonar, sem um
* skeið var lögmaður og lézt í árslok 1520. Báðir voru
ve lr ,fyrir ser> °S lenti þeim Jóni saman upphaflega
q ^nu ýmissa f jármála árið 1505, en auk þess stefndi þá
e tskálk Jóni fyrir að hafa stofnað til hjónabands í mein-
gUrn ún páfaleyfis, og féll málið á Jón. Varð úr þessu