Saga - 1970, Síða 291
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
289
Gíslasonar, sem skrásetti þessa bragðmiklu þjóðsögu. Svo
hefur sögninni um guðsdóminn, sem Jón á að hafa stefnt
Gottskálki fyrir, veríð bætt við, en hún hefur orðið til
vegna þess, hve stutt leið milli andláts þeirra.
Nokkrar þjóðsögur sækja efni sitt í siðskiptatímana um
nilðja 16. öld. Sagnir eru um Daða Guðmundsson í Snóks-
daliso er um þa5; hvemig hann bjargaðist undan
fjandmönnum sínum með ráðsnilli sinni og hjálp hestsins
Slns, en engin atvik þekkjast nú, sem unnt er að setja þessi
ftiunnmæli í samband við. í Skarðstrendingasögu Gísla
Nonráðssonar segir frá því, að helztu menn af liði Daða,
Seni hjálpuðu til að handsama Jón Arason og syni hans,
nafi látizt úr kynlegum sjúkdómum og Daði sjálfur úr lík-
prái ''O. Verið getur, að hér komi fram andúð manna á þeim,
Sem voru mótsnúnir Jóni biskupi-
Um klukkuna Líkaböng á Hólum er til sú þjóðsaga, að
lun hafi þrisvar byrjað að hringja af sjálfsdáðum, þegar
sust til líkfylgdar þeirra Jóns Arasonar og sona hans, og að
S]ðustu hafi hún hringt með svo miklum undrum, að hún
ai1 rifnað. Um klukkur, sem hringja af sjálfsdáðum, er
Setið víða1Gi. Verið getur, að hér komi fram á skáldlegan
att harmur manna eftir þá feðga og minningin um það, að
um klukkum var hringt, þegar sást til líkfylgdarinnar
mður hjá Langskálaholti, þangað til að þeir voru bornir í
Jkjuna að sögn Magnúsar Björnssonar sonarsonar bisk-
uhs, sem þá var níu ára162.
Heldur litlar sagnir um dýrkun á krossinum helga í Kald-
a arnesii63 geymdust fram á 19. öld. Þó eru tvö öraefni
ugd dýrkuninni, en það eru Kerlingagöng hjá Arnarbæli
1 Glfusi og Kvennagönguhólar. Frá báðum stöðunum mátti
SmKaldaðarnes, en það var trú manna, að það dygði til að
°t uieina sinna, og á þessa staði fóru konur, sem ekki
^eystust alla leið til Kaldaðarness. Virðist þarna um gaml-
Saguir vera að ræða, því að Jón Halldórsson prófastur
du&U sínum, að mönnum fyndist það
sér til meinabótar og huggunar að komast þó ekki