Saga - 1970, Page 295
ÞJÓÐSAGNIR OG SAGNFRÆÐI
293
heldur dregið úr áhrifum þjóðtrúarsagna á hinar sagn-
íræðilegu þjóðsögur, þó að það færi auðvitað mjög eftir
efni. Þar sem þeirra gætti minnst eins og í sagnaflokknum
Um pláguna miklu eða Svartadauða, eru áhrif þjóðtrúar-
mnar enn berari og meira um táknmál, og má minna á þok-
Una, móðuna bláu, nautslíkið, sem sóttin bregður yfir sig,
°g persónugervinga sóttarinnar, karlinn og kerlinguna.
Sama er að segja um sagnirnar af deilum leikra höfðingja
°S lærðra, þar brýzt galdratrúin fram, einkum í sögunni
af Gottskálki grimma.
En til hvers voru þessar sagnir sagðar ? Skiptu þær máli
1 hinni alþýðlegu sagnfræðikennslu og, ef svo var, hvaða
niali? Þegar betur er aðgætt sést, að til eru sagnir um
hmgflesta merkisatburði í lífi þjóðarinnar, og margar aðr-
ar fólu í sér ákveðinn fróðleik, sem betra var að hafa en
ttnssa. Sjálfstætt gildi þein-a var mjög misjafnt, og má
segja, að nær engar sagnir um fornmenn hafi haft sjálf-
stætt fróðleiksgildi; þær bættu raunar ekki neinu við þá
skráðu þekkingu, sem menn höfðu á landnáms- og söguöld.
agnir frá seinni öldum höfðu miklu meira sjálfstætt gildi
yi'u' alþýðu, sem átti þess lítinn kost að kynna sér dreifð-
ar °g ósamfelldar ritaðar heimildir. Þessar sagnir voi*u
uPpistaða í þekkingu alþýðu á 19. öld á tímabilinu frá því
Um 1400 og fram um Móðuharðindi og mikilvægur tengilið-
m «nlli samtímans og íslenzkrar fomaldar. Finnist okkur
mar sagnfræðilegu sagnir undarlegar, er hollt að minnast
SS.’ a® Þær voru tæki alþýðu manna, sem sjaldan gat kom-
1 hómum sínum um menn og málefni og söguskoðun á fram-
æri á annan hátt. Það þurfti einnig að gæta þess, að þær
V^r.U skenimtilegar. Án ákveðins skemmtigildis hefðu þær
ki getað lifað af hina hörðu samkeppni við aðra sagna-
°kka, og m. a. þess vegna hafa staðreyndir oft verið sett-
Ur fram í þeim á sérstæðan hátt, ólíkan hinni skráðu sagn-
íræði.
En hvemig sem því var háttað, áttu sagnfræðilegu þjóð-