Saga - 1970, Page 305
VIKIÐ AÐ LANDI OG SÖGU 1 LANDEYJUM
303
hvolsland. Bleiksárpyttir eru á vestanverðum Affallsbökk-
Urn alla leið niður á móts við tílfsstaðahverfi, og þar fyrst
hefur Bleiksá haft rennsli í Affallið.
^agnús Jónsson í Berjanesi ólst þar upp hjá Jóni Þor-
steinssyni eftir miðja 19. öld. Hann sagði, að Berjanes-
ttienn hefðu grafið farveg fyrir Bleiksá gegnum Berjanes-
höfða, gegnt Kanastöðum. Teymdi Magnús snidduhest, er
þessu var unnið. Þetta leiddi til þess, að Berjanesið varð
®nýt jörð móti því, sem áður hafði verið. Blástur fór meir
0 Sanga á Höfðann, og slægjur urðu ónýtar, er vatnsins úr
Sleiksá missti við. Á þeim slóðum voru Ossabæjarsund í
SUnnanverðu Berjaneslandi og Fíflholtssundin tvö, Eystra-
^und og Heimarasund. Ossabæjarsund var aðalengi Ossa-
æ3ar, ítak í Berjaneslandi, og var jörðinni til mikils baga,
ex varð gagnslaust.
Ætla má, að alt frá söguöld og fram undir 1700 hafi Af-
a naumast verið til nema sem tært bergvatn. Smérhólma-
®nu rann í Affall frá Teigs- og Auraselslandi í Fljótshlíð
svonefnt Þorsteinsbakkahús. Utar er öldulæna, innan
Innstu-Berjanesfit eða Innstufit, eins og hún var oftast
®uð. Hún rann í Affallið, og voru mörkin milli Berjaness
Breiðabólsstaðar (Aurasels) í öldulænumynni.
Berjanesfitjar voru þrjár: Innstafit, Miðfit og Syðstafit,
a ar við Affallið. Innstafit er norðvestur af Ossabæ. Munn-
hermdu, að hún hefði áður legið undir Ossabæ og
hefði
verið skipt á henni og Ossabæjarsundi við Berjanes.
^ enni voru f járhús á þremur stöðum, og lambabyrgi var
uiiðri fit, þar sem setið var yfir fráfærulömbunum.
^ var sunnan undir Berjaneshöfða.
rt'r pía5a^ækur, sem Brynjúlfur frá Minnanúpi og dr.
austi Einarsson nefna Ossabæjarlæk, rann frá austri
Ur 1 Affall á sama stað og hann gerir enn í dag.
JT, kiS melaland var utan við Bleiksá. Þar spratt blaðkan
0 úr sandinum á vorin og var kjamgóð. Var gamalla
}nanna mah aÚ óhætt væri að fara þangað með horgeml-
ga a v°rin, ef þeir höfðu mátt til að rísa upp.