Saga - 1970, Síða 311
VIKIÐ AÐ LANDI OG SÖGU 1 LANDEYJUM
309
fljótinu, væntanlega hið eina frá Gerða- eða Norðurhjáleiguvaði, sem
®r hið sama, og inn að Grænhólavaði í Eyjarlandi, æðispöl inn frá
Eyjarhverfi.
Austurhluti Austurbæjartúnsins í Ey heitir Puntvöllur. Austan við
'■óngarðinn var rás, sem kölluð var Stemmurás. Hún kom úr flóðkíl,
!ifm kallaður var Stemmuflóð. Það var i mýrlendi, sem kallað var
untur, suðaustur af bænum í Brók. Austan við Stemmurás var tótt,
sem kölluð var Borgin eða Borg. Þar innar með fljótinu voru tvær
ringhlaðnar tættur, sem kallaðar voru Miðborgir. Þær eru mjög
u®rri núverandi Suðurlandsvegi. Inni við Grænhólavað voru líka
mgtættur, en þær heyrði ég aldrei nafngreindar, hafa kannske ver-
í ^nllaðar Innstuborgir. 1 oddanum innan við Grænhólavað eru svo
®tturnar, sem Matthías Þórðarson þjóðminjavörður skoðaði og frið-
s >. ein stór og nokkrar smáar. Taldi hann þar líklegan þingstað
^ vítanesgoðorðsins. Hringhlöðnu tætturnar hafa verið eftir fjár-
urgir. Heyrði ég sagt, að ekki væri hægt að topphlaða hús úr torfi
a kekkjum yfir fleiri en 20 kindur.
Helztu fljótsvegir í Austur-Landeyjum eru Hólmsfljót,
nefnist Hallgeirseyjarfljót, er neðar dregur, og Kross-
Jót fyrir austan Kross. Milli Kirkjulands og Önundar-
aoa er forn farvegur, er nefnist Fljótsvegur. Hvarvetna
a bessu svæði er jarðvegur með sendnum lögum, og víðast
^un að finna mólag með skógarleifum (lurkamór), er kem-
1 niður á hálfs annars til tveggja metra dýpi.
Upptök Hólmsfljóts eru milli Kanastaða og Voðmúla-
j a^a- Upptök Krossfljóts eru í Voðmúlastaðalandi, suður
a Uoðmúlastaðahverfi. Um fyrstu upptök þeirra verður
ekki
sagt,því innanverðar Austur-Landeyjar (land Ossa-
^jar og Voðmúlastaða inn frá bæjunum) hafa fengið svip-
0 sitt á yngri tíma en suðurhlutinn. Skil eru þar glögg
Ossabæjarhöfða og hálendið austan hans, Ossabæjar-
°g Skyggni. Gömlu Voðmúlastaðaréttir eru innst á
e linum. Nýbýlið Leifsstaðir er reist í honum, ofan Suð-
andsvegar. Leifar farvegs sjást suður um Völlinn, ofan
nPpblásturssvæðinu. Liggur hann mun hærra en landið
01 an hans. Kvíslar Markarfljóts hafa brotið ofan og
Ug^n þessu hálendi.
y^gnir og Völlurinn eru með skýrum svip sögualdar,
a ma þar sjá þær rústir. sem eru einna fornlegastar í