Saga - 1970, Síða 319
RITFREGNIR
317
^iós kæmi, að hann hafi verið opinn fyrir snjöllum hugmyndum undir-
nanna sinna. Virðist ekki síður þörf á þess háttar samstarfi þann
óag i dag, þegar ráðherrar eru daglega önnum kafnir við að frelsa
beirninn — eða að minnsta kosti einhvern hluta hans; þá verður
°hjákvæmilegt, að einhverjir aðrir hugsi um það, sem hversdags-
egra telst og jarðbundnara.
Vitaskuld fer því fjarri, að Stjórnarráðssaga komi í stað Islands-
s°gu sama tímabils, enda aldrei að slíku stefnt né til þess ætlazt.
ugu að síður mun hún létta þeim róðurinn, sem fyrstur ræðst í það
stórvirki að semja fullkomna Islandssögu yfirstandandi aldar.
Ekki er að efa, að ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis íslands á
sjounda áratug tuttugustu aldar hafi i mörg horn að líta. Þeim mun
daunarverðara er, að Agnar Kl. Jónsson lýkur svo miklu verki á
SVo shömmum tíma, án þess að hamarsför verði á því greind. Er eng-
!nn Vafi á, að til þessa verks hefur hann verið flestum ef ekki öllum
- Ur íallinn. Enginn hefur betur þekkt þessa sögu á árunum 1904—
en landritarinn, Klemens Jónsson, og á heimili hans hafa at-
^hrðir hennar sjálfsagt verið daglegt umtalsefni. Auk þess var Kiem-
s’ e*ns og fyrr segir, áhugasamur og afkastamikill á sviði sögu-
nsókna; og eftir að hann lét af starfi landritara var hann virkur
lornmálamaður og um eitt skeið ráðherra. Þá hefur Agnar sjálfur
og hrærzt mest allan sinn starfsaldur á vettvangi sögu sinnar.
Ur n hefur verið kunnugur velflestum sögupersónum sínum, tengd-
] SUmum frændsemis- eða venziaböndum; öðrum hefur hann vafa-
s bundizt vináttuböndum eða þeim tengslum, sem langt sam-
St^rf hlýtur að skapa.
att fyrir þetta skrikar honum hvergi fótur, þannig að á einn sé
j,] að eða öðrum hyglað umfram verðleika. En embættismannslegt
all 6yS' hans er sjálfsagt runnið þeim í merg og blóð, sem alið hafa
hv ^ at(fur sinn * utanríkisþjónustu og einu verða að láta sig gilda,
en yfir þeim hefur að bjóða.
dr--°. n<fur Sefur þess í formála, hverjir einkum hafi orðið sér
óv ^ ’>stuðnings, leiðbeininga og ráða . . .“ Kemur þá engum á
Re ’ hott íyrstur sé nefndur núverandi forsætisráðherra, dr. Bjarni
etlgaUlktsson’ enöa segir höfundur um hanri: „ . . . og veit ég fáa eða
]esja henum fróðari í sögu landsins á þessari öld. Hann hefur einnig
hnr yt'r ■frusa kafla ritsins og bent mér í því sambandi á margt, sem
tUr m®tti fara.“ -
s°gu ^ ^ g0tt °g ölessað, því að ugglaust þekkir dr. Bjarni þessa
farig a*la' elfJri sem ynSri. svo sem bezt verður á kosið. En fyrst
ára- Var ' smiðju til eins aðalleikarans i pólitísku sjónarspili síðustu
man!?a' ,var ká ekki fullt eins ástæða til að leita álits og upplýsinga
eins °S Ásgeirs Ásgeirssonar, Hermanns Jónassonar, Stefáns
anssonar og Emils Jónssonar, sem allir hafa verið forsætis-
Jöh- Stef,
ráðherrar 1 “ ---------' --- ---- ---- '
naut lensur eða skemur? Eða Jónasar Jónssonar (meðan hans
5jarnVl 1 ^ysfeins Jónssonar, Haralds Guðmundssonar og Brynjólfs
iegum SOnar’ sem aiiir voru ráðherrar og áttu sem slíkir þátt í sögu-
°g umdeildum stjórnarathöfnum ?