Saga - 1970, Side 321
RITFREGNIR
319
lnnar; Ritsímamálið; Landhelgisgæzlan; Landsbankamálið; Viðskipta-
r Öunauturinn; Fyrstu ráðstafanir vegna (fyrra) stríðsins; Velferð-
^f^efndin; Landsverzlunin; Siglingar og skipakaup; Höft og einka-
®olur; Spánarsamningarnir Kjöttollsmálið; Strandferðir; Kseliskipið;
rnbrautarmál og fossavirkjanir.
eru Sreinar um kreppuráðstafanir eftir 1930, viðskiptasamninga
1Q elnstök riki á kreppuárunum og síðar, hernám Breta, herverndar-
Sni«ningana við Bandaríkjamenn og annað varðandi síðari heims-
styrjöldina.
1 siðasta hluta þessa kafla er m. a. fjallað um þau mál, sem orðið
, , 'andsmönnum hvað eldfimust deiluefni síðustu áratugi, svo sem
iðni Bandaríkjamanna um herstöðvar á Islandi, Keflavíkursamn-
8inn 1946, Atlantshafsbandalagið, Varnarsamninginn 1951. Enginn
a6tur enn sagt þessa sögu svo, að öllum líki. Er því ekki ólíklegt, að
stæðingar hinnar opinberu stefnu í þessum málum öllum sjái senn
Ena° 1.lQur ástæðu til þess að segja söguna frá sínum sjónarhóli séð.
bu J'.rulega Hður á löngu, áður en síðasta orðið verður um þá at-
1 alla saSt. Þá fyrst má víst vænta uppkvaðningar lokadóms sög_
uhnar.
J?11- Starfsmenn Stjómarráðs fslands.
• Stjómarráðsbyggingamar.
‘ ^ttnnisverðir atburðir við Stjómarráðshúsið. Segir þar frá mót-
__atur>dinum á Lækjartorgi 28. nóv. 1909 (út af Landsbankamálinu),
isd 6ltlr tanatökuna á Reykjavíkurhöfn sumarið 1913, — fullveld-
bjú6gÍnUm 1®1*1’ — lýðveldissamkomunni 18. júní 1944, — og loks af-
n Minnisvarðanna þriggja, sem reistir hafa verið við Stjórnar-
.^Jfehúsið; Jóns Sigurðssonar (10. sept. 1911), Kristjáns 9. (26. sept.
Lok°S Hannesar Hafsteins (1. des. 1931).
iðL s eru fyigiskjöl í fjórum greinum og að endingu skrár um atr-
°g mannanöfn, hvort tveggja ómissandi I riti sem þessu.
bókf^'-VGr^Ur við efni Þetta skilið án þess aö minnast á myndirnar í
ba„ ?ni' miður virðist myndaskrá hafa gleymzt, og er það ekki
ar’ en'hSt Mannamyn<Jirnar eru niargar, — ef til vill óþarflega marg-
tii’vjjj ar virÖist hafa verið fylgt allföstum „rang“-reglum; er það ef
er æti ^k1 öeðlilegt, þegar um er að ræða svo virðulega og (að því
mynd^ m^ tormfasta stofnun og Stjórnarráðið. Sjálfsagðar eru þær
ÍUndizt ^ ráðuneytum. sem setið hafa fyrir, svo og þær myndir, sem
litrnynd at riLisráðsfundum. Þá er mikill fengur að sérprentaðri
laiid h af öllum (fjórum) opinberum skjaldarmerkjum, sem Is-
Lann 6 Ur átt' Lnnfremur að myndum af sögulegu bréfi Albertis til
SamaeSar Hatsteins og fregnmiða Gjallarhorns, hvort tveggja frá 1903.
°S sög^f se^ia um sýnishorn bréfa og skjala frá Stjórnarráði, svo
Fóeij, rsegar myndir af mönnum og atburðum, sem söguna varða.
Satnlai- &T mynáir mannvirkjum hafa fengið að fljóta með, einkum
En ó var raunar sjálfsagt að láta þær sitja fyrir öðrum yngri.
Thonarp UStU árum befur komið í Ijós, ekki sízt í bókum Þorsteins
nsens, að mesti sægur er til af stórmerkilegum og bráð-