Saga


Saga - 1990, Page 239

Saga - 1990, Page 239
RITFREGNIR 237 vegna er forvitnilegt að sjá hvernig til tekst þegar einn af þekktari rithöfund- um þjóðarinnar sendir frá sér bók um sagnfræðilegt efni. Birgir virðist reyna að beita aðferðum skáldskaparins við sagnfræðina og tekst það að sumu leyti vel. Frásögnin rennur ljúflega fram og síldarsagan verður samfellt ævintýri. Pjálfun Birgis sem rithöfundar nýtur sín hér til fulls og frásagnargleðin kemst öll til skila, sérstaklega í síðari hluta bókarinnar sem byggir að verulegu leyti á viðtölum við fólk sem vann í síld í eina tíð. í hugum þessa fólks var síldin leikur, drekkhlaðnir bátar, sólskin, líf og fjör. Síldin var Iíka happdrætti, fjárhættuspil eða er kannski nútímalegast að segja að hún hafi verið lottó? Hér kemur einn af göllum bókarinnar fram. Hún segir nefnilega miklu minna af þeim sem stóðu haustin löng við að flokka síld sem stóðst ekki kröf- ur kaupenda og hún segir ekki heldur frá þeim sem stóðu í brunagaddi við að moka tunnustæður upp úr snjónum þegar kom að útskipun. Að þessu leyti er myndin sem bókin gefur dálítið skökk. En glansmyndin er örugglega sú sem þjóðin vill eiga og helst innrammaða uppi á vegg. Bókin fékk mjög góða dóma í dagblöðum þegar hún kom út og gagnrýn- endur DV og Morgnnblaðsins féllu í stafi af hrifningu. Sigurdór Sigurdórsson segir í DV 4. desember: „Bók Birgis Sigurðssonar, Svartur sjór af síld, sem kom út á dögunum er mikið rit og vandað um síldina og bókstaflega ailt sem hana varðar hér á Iandi og víðar." Og Jóhanna Kristjónsdóttir segir í Morgun- blaðinu 21. desember: „Engu að síður fannst mér þó öllu meiri veigur í hinni sögulegu upprifjun og frásögnum af þeim sem í rauninni voru brautryðjend- ur í að leiða síldina til þess öndvegis sem hún hefur skipað." Hvorugur rit- dómarinn sá ástæðu til að gagnrýna sagnfræðileg atriði eða heimildanotkun og leiðir það hugann að því hvert gildi snöggsoðinnar dagblaðarýni er þegar fjallað er um bók sem þessa. Þá er rétt að snúa sér að sagnfræðinni. Það verður að segjast eins og er að hér fellur Birgir á prófinu og einkunn hans er næsta lág enda hefur hann greinilega vanrækt heimavinnuna. Sjávarútvegssaga, ekki hvað síst síldar- saga, er þess eðlis að vandað yfirlitsrit verður ekki hrist fram úr erminni á nokkrum mánuðum svo nokkur mynd sé á. Hér þarf margra ára, ef ekki ára- tuga, rannsóknir ef villufjöldi á að vera innan viðunandi marka. Síldarsagan er nefnilega eins og síldin sjálf hið mesta ólíkindatól. Angar hennar teygja sig svo ótrúlega víða og hún er svo margslungin að engu tali tekur. Pegar fjallað er um langt tímabil, eins og hér er gert, verður vandinn enn meiri. Fjöldi mynda prýðir bókina og er að þeim verulegur fengur þótt ekki séu þær með öllu gallalausar. Peim virðist hafa verið safnað tilviljanakennt og stundum virðist myndin hafa troðið sér inn í textann eingöngu af því að hún var til. Flestar eru þær vel unnar en þó má benda á mynd af því fræga afla- skipi Víði II. á bls. 294 sem er rangt kópíeruð og því spegilmynd. Þegar kemur að myndatextum verður strax þyngra fyrir fæti og meira um villur. Hér skulu nefnd þrjú dæmi. „Síldveiðar í Iagnet í sænska skerjagarð- 'num . . (Bls. 14.) Hér hlýtur öllum að vera ljóst að verið er að háfa úr iandnót ef ekki snurpunót af frumstæðustu gerð. „Hér er síldinni landað á vörubílspall. Þetta er árið 1957 . . ." Hér er svo sannarlega ekki verið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.