Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 25

Organistablaðið - 02.12.1978, Qupperneq 25
ORGELNÁM í VlNARBORG Veturinn 1976—’77 var ég svo lánsamur að fá ársleyfi frá störfum við grunnskóla Reykjavíkur, og notaði árið til tónlist- arnáms í Vinarborg. Að beiðni ritnefndar Organistablaðsins mun ég nú reyna að greina ofurlitið frá þeirri hlið námsins er að organleik sneri. Ég var svo lánsamur að „fá inni“ hjá ungum prófessor við háskólann er Michael Radulescu heitir. Hann er aðeins þrjátíu og þriggja ára gamall, en var þegar, að afloknu námi hjá próf. Anton Heiller, ráðinn prófessor við háskólann. Mér varð fljótlega ljóst af samskiptum mínum við Radulecu að liann hafði mjög ákveðnar skoðanir um túlkun orgelbók- mennta. Öll tækni miðaðist við „mekanisk“ orgel, og kemur það raunar heim og saman við reynslu mína hjá Karl Richter í Múnchen 1966—’67. Radulescu var þó svo róttækur í skoðun- um, að hann sagði að betra væri að æfa ekki neitt en að æfa á „rafmagnstengd" orgel, en heldur skárra, en þó ekki got.t, að æfa á „pneumatisk“. i’g kynnlist að sjálfsögðu fjöldamörgum nemendum, bæði lengra og skemmra komnum víðs vegar að úr heiminum og samdóma álit þeirra allra var að e'kki væri liægt að tala um raunverulegt orgel nema það væri „mekanískt“. Radulescu lagði mikla áliersu á „lifandi tónmyndun" þ.e.a.s. mismunandi áslátt og hárnákvæma greiningu milli tóna á við- eigandi stöðum. Allir vita, að rafte'ngd orgel gera engan greinar- mun á áslætti. Það er þvi hvorki hægt að lengja né stytta tón- myndunina, „Elektro/pneumatisku“ orgelin eru þó að því leyti skárri, að á þeim er tónmyndunin aðeins mýkri, eín þó getur organistinn engu um hana ráðið. Áður en ég byrjaði að æfa verk hjá Radulescu lét hann mig forgreina allt verkið, bæði í- stærstu þætti formsins og niður í smæstu frumstef. Er verkið hafði verið „analyserað" þannig, var byrjað á „fraseringu" með hliðsjón af formgreiningunni, ORGANISTABLAÐIÖ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.