Organistablaðið - 02.12.1978, Page 63

Organistablaðið - 02.12.1978, Page 63
Páll Jónsson. talda félaga með því að gera þau heiðursf élaga: Jóhönnu Thorarensen, Elísabet Frímannsdóttur og Hrólf Jónsson og var þeim afhent skraut- rituð heiðursskjöl. t>á var frú Guð- rúnu Sigurðardóttur og Guðmundi Kr. Guðnasyni afhentir blómvendir, en þau hafa starfað í kórnum frá stofn- un hans. Núverandi stjórn Kirkjukórs Hóla- neskirkju skipa: Sævar Bjarnason formaður, Elísabet Á. Árnadóttir rit- ari og Sigurður Bjarnason gjaldkeri. Kirkjukórinn efndi til kvöldvöku þann 15. maí sl. í Fellsborg á Skaga- strönd og var efni hennar fjölbreytt, svo sem kórsöngur, kvartettsöngur, einsöngur, tvísöngur, spurningakeppni milli kórfélaga og hreppsnefndar Höfðahrepps, er lauk með sigri hreppsnefndar, saga kórsins var flutt og fleira var til skemmtunar, og þótti kvöldvakan takast vel. Kristján A. Hjartarson organleikari Kristján A. Hjartarson. ORGANISTABLAÐIÐ 63

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.