Organistablaðið - 02.12.1978, Side 72

Organistablaðið - 02.12.1978, Side 72
ORGEL GARÐAKIRKJU Orgel Garðakirkju var smíðað hjá Steinmeier & Co í Þýska- landi. Orgelið var smíðað í tvennu lagi. Fyrri hlutinn var sett- ur upp í kirkjunni árið 1970 en það var Ruckpositiv. Síðari hlutinn kom í kirkjuna 1977, þ. e. a. s. Hauptwerk og Pedal. Orgelið hefur mekaniskan traktur og registratur. Það hefur venjulega koppla. Framhlið orgelsins er mynduð af Violflöte og Nachthorni. Orgelið hefur 13 raddir, sem deilast þannig á tvo manuala og pedal: I. Man. (Hauptwerk)) Rohrflöte 8’ Prinzipal 4’ Blockflöte 4’ Mixtur 3—4 f. Rohrschalmei 8’ II. Man. (Rúckpositiv) Kolzgedeckt 8’ Quintade 8’ Nachthorn 4’ Prinzipal 2’ Terzian 2 1 Pedal Subbas 16’ Violflöte 8’ Hohlflöte 4’ Tremulartt Tremulant

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.