Morgunblaðið - 30.12.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009
JÓLAMYNDIN 2009
Missið ekki af þessari byltingarkenndu stórmynd
frá James Cameron leikstjóra Titanic.
TILNEFNINGAR
TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA
BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG
BÍÓUPPLIFUN ALDARINNAR!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
Sími 462 3500
Alvin and the Chipmunks (enskt tal) kl. 4(600kr) - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 4(600kr) - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Avatar 2D kl. 3:20(600kr) - 6:45 - 10:10 B.i.10 ára
Julie and Julia kl. 3(600kr) - 5:30 - 8 - 10:35 LEYFÐ
Alvin og Íkornarnir kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ
Avatar kl. 5 - 8 - 10 B.i. 10 ára Ava
Ava
Ava
Alvin og Íkornarnir (ísl tal) kl. 1:30 (600kr) - 2:40 - 3:40 - 4:50 - 5:50 LEYFÐ
Avatar 3D kl. 1(950kr) - 4:30 - 8 - 11:15 B.i.10 ára
Avatar 2D kl. 1(600kr) - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára
Whatever Works kl. 8 B.i.7 ára
A Serious Man kl. 10:10 B.i.12 ára
Desember kl. 10 B.i.10 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, XXXXX XX OG BORGARBÍÓIREGNBOGANUM O BORGARBÍÓI
40.000
MANNS
Á 9 DÖGUM
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með K
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
irbrigðið lagði heiminn að fótum sér
og það þótti verulega fyndið að taka
undir skrækar raddirnar sem urðu
til í vélbúnaði hljóðveranna. Það
heyrðist í þeim af og til, ekki síst í
sjónvarpi, svo „íkornarnir“ féllu
aldrei í gleymsku og dá. 2007 datt
bjartsýnum og hugmyndaríkum
framleiðanda í hug að nota hinar
glaðbeittu fígúrur sem grundvöll
leikinnar og teiknaðrar myndar um
þessa undarlegu söngfugla. Nú er
allt orðið framkvæmanlegt með
hjálp stafrænu tækninnar og í sem
fæstum orðum, þá varð hún ein vin-
sælasta mynd ársins, flestum á
óvart. Sem þýðir aðeins eitt: Fram-
haldsmynd.
Hér er hún mætt með öllum sín-
um skrækjum, brellum og uppá-
tækjum og þannig búið um hnútanaÞað eru liðin ein 50 ár frá þvítónskáldið Ross Bagdasas-arian eldri, samdi fyrsta„íkorna“-lagið sitt. Fyr-
að það er deginum ljósara að bíó-
gestir eru ekki búnir að fá að sjá og
heyra það síðasta til þessara vina-
legu skoffína. Það er nefnilega búið
að finna handa þeim ómissandi fé-
lagsskap kven-íkorna söngstjarn-
anna, Skrækjanna. Saman leggja
þau undir sig heiminn og fjölga sér,
hvað annað?
Ólíklegir til vinsælda ruddu íkorn-
arnir sér leið á toppinn með frum-
myndinni og framhaldið stefnir á
svipaðan hæðarpunkt.
Alvin og íkornarnir 2 hefur sama
sjarma til að bera og forverinn, það
er eitthvað svo sætt og vinalegt við
kvikindin að smáfólkið hrín af ein-
skærri kátínu og hún reynir ekki um
of á þolrif þeirra eldri og ég er viss
um að þeir geta hugsað sér að sjá
eina til viðbótar.
Ástæðulaust að tíunda efnisþráð-
inn til hlítar, en myndin hefst á rokk-
tónleikum með með íkornunum Teó-
dóri, Alvin og Seville, það er ekki
verið að glíma við einhverja aukvisa
heldur sjálfa Kinks. Giggið endar
með smáslysi og ekki gott að segja
hvað verður úr þessu einstaka tríói
þegar Skrækjurnar bjarga mál-
unum.
Leikstjórinn er hin margreynda
Betty Thomas, sem keyrir myndina
áfram af miklu fjöri og kátínu svo
jafnvel afar og ömmur og pabbar og
mömmur halda vöku sinni og ró.
saebjorn@heimsnet.is
Laugarásbíó, Smárabíó,
Regnboginn, Háskólabíó,
Borgarbíó Akureyri.
Alvin and the Chipmunks:
The Squeakquel
bbbnn
Leikin og teiknuð. Leikstjóri: Betty
Thomas. Aðalleikarar: David Cross,
Zachary Lervy, Jason Lee. Með enskum
og íslenskum röddum. 88 mín. Banda-
ríkin. 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYNDIR
Endurkoma söngelsku nagdýranna