Morgunblaðið - 30.12.2009, Side 47

Morgunblaðið - 30.12.2009, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 2009 HHHHH „...hér er brotið blað í kvik- myndasögunni. Ný vídd er að opnast í bíóupplifun“ -H.S., MBL HHHHH „Stórkostlega vel gerð. Hreint frábær í alla staði. Tímamótabíó“ -H.K., Bylgjan HHHHH „Avatar er byltingarkennd kvik- mynd sem menn gleyma seint“... „Einstök kvikmyndaupplifun“ -V.J.V., FBL HHHHH „Avatar skilur mann eftir gjör- samlega orðlausan. Cameron er svo sannarlega kominn aftur!” -T.V., Kvikmyndir.is HHHHH -Empire HHHH „Sjónrænt þrekvirki“ -Á.J., DV HHHH+ „Avatar er nýr áfangi í kvik- myndasögunni. Ég spái þessari mynd alheimsyfirráðum. Þetta er einstæð ræma.“ -Ó.H.T., Rás 2 POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :10 TILNEFNINGAR TIL GO LDEN GL OBE VERÐLAUNA BESTA MYND - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTA TÓNLIST - BESTA LAG ÍSLENSKT TAL atar 3D kl. 1(950kr) - 4:40 - 5:40 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Alvin og Íkornarnir kl. 1(600kr) - 2 - 3:10 - 4:10 - 6:20 - 8:30 LEYFÐ atar 2D kl. 1(600kr) - 4:40 - 8 - 11:15 B.i.10 ára 2012 kl. 10:40 B.i.10 ára atar 2D kl. 1 - 4:40 - 8 - 11:15 Lúxus ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 10:10 Sýnd kl. 2 og 6 Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 3:50, 7, 8, 10:10 (POWER SÝNING) og 11 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 ÍSLENSKT TAL SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM 40.000 MANNS Á 9 DÖGUM Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó Kreditkorti tengdu Aukakrónum! -bara lúxus Sími 553 2075 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ROSS Badasarian hitti heldur betur naglann á höfuðið þegar hann lét tækjabúnað í hljóðveri frumflytja nokkur lög árið 1958. Hér kvað við nýjan, skrækan og vélrænan tón, sem olli mikilli hrifningu. Einkum á meðal yngri áheyrenda en „flytjend- urnir“, sem voru kallaðir Alvin and the Chipmonks, náðu til mun breiðari áheyrendahóps, komust í 1. sæti vinsældalistans með laginu Don’t be Late. Röskum áratug síðar lést Ross og sonur hans tók við fyr- irtækinu árið 1972. Universal samdi við hann um gerð sjónvarpsþátta á 10. áratugnum, þeir voru klúður. Það var ekki fyrr en 2007 að Alvin og íkornarnir náðu að leggja undir sig heiminn hjá kvikmyndaverinu Fox. Hinir fræknu Badasarian-feðgar BANDARÍSKI tónlistarmað- urinn Vic Chest- nutt lést á jóla- dag, 45 ára að aldri. Chestnutt var þekktur fyrir harmi þrungnar lagasmíðar og svo virðist sem hann hafi reynt að svipta sig lífi, fallið í dá og látist í kjölfarið. Söngvari R.E.M., Michael Stipe, uppgötvaði hann á 9. ára- tugnum og framleiddi fyrstu tvær plöturnar hans. Chesnutt sendi alls 13 plötur frá sér á ferlinum. Hann var bundinn við hjólastól eftir að hafa lent í bílslysi 18 ára. Vic Chest- nutt látinn Vic Chestnutt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.