SunnudagsMogginn - 10.01.2010, Page 17

SunnudagsMogginn - 10.01.2010, Page 17
10. janúar 2010 17 Spaugstofurútan kemur víða við á ferðalagi sínum um vettvang þjóðlífsins. Leikmynd af Bessastofum úti í porti við Sjónvarpshúsið. Á borðum í matstof- unni er brauð með kæfu, flatbrauð með hangiketi og harðsoðin egg. Þannig hefur nestið verið frá upphafi. „Alltaf þegar talað er um að skera niður hjá stofn- uninni, þá er byrjað á nestinu okkar,“ segir Pálmi brosandi. „Ég hef sagt konunum að hætta að borða eggin,“ missir Örn út úr sér og hlær: „Þær verða svo graðar af þessu!“ „Þarna er fyrirsögnin komin!“ hrópar Sigurður. „Æ nei,“ segir Örn og læst vera sallarólegur, en hvíslar að blaðamanni: „Segðu fjörugar.“ Allur hópurinn saman, en margir leggjast á eitt við að gera þættina að veruleika. Það verður að fara varlega með blysin um áramót.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.