SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Page 46

SunnudagsMogginn - 14.03.2010, Page 46
46 14. mars 2010 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Þrjátíu teningum er raðað í röð þannig að þeir mynda eina heild. Brún hvers tenings er 1 cm á lengd. Hversu margir cm2 er yfirboðsflatarmál hlutarins? Sú þyngri: Björn og Nanna byrja á sama stað að hlaupa á 200 metra hringlaga hlaupabraut í sömu áttina. Björn hleypur 5 metra á sekúndu og Nanna hleypur 3 metra á sekúndu. Hversu marga metra hefur Nanna hlaupið þegar þau mætast í fyrsta skipti eftir að hlaupið byrj- ar? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 122 Sú þyngri: 300

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.