SunnudagsMogginn - 25.04.2010, Blaðsíða 15

SunnudagsMogginn - 25.04.2010, Blaðsíða 15
17. apríl Öskuský grúfir yfir Drangshlíð undir Eyjafjöllum. Eldgosið í myndum 21. apríl Grétar Óskarsson og Gunnar Bjarki þvo öskuna af dráttarvél. 17. apríl Öskustrókurinn suður af landinu sem setti flugumferð í heiminum úr skorðum. 17. apríl Eldglæringar á himni yfir gosstöðvunum. 17. apríl Aska þekur gróður í Eyjafjallasveit. 22. apríl Norðurljósin fyrir ofan öskustrókinn eru tilkomumikil að sjá í samspili við eldtungurnar úr Eyjafjallajökli en gosið hefur valdið gríðarlegum usla um allan heim. Ógrynni mynda sem tengjast eldgosinu í Eyja- fjallajökli hefur streymt inn á myndavefi frétta- veitna um heim allan. Myndirnar eru einkum frá gosstöðvunum í Eyjafjallajökli og flugstöðvum um heim allan, þar sem flug hefur raskast með dæma- lausum hætti. Hér er sýnishorn af þeim myndum sem Reuters dreifir til fjölmiðla á heimsvísu. Reuters 25. apríl 2010 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.