SunnudagsMogginn - 25.04.2010, Blaðsíða 41

SunnudagsMogginn - 25.04.2010, Blaðsíða 41
25. apríl 2010 41 ars staðar. „Við keyptum ný rúm og rúmföt, en allt annað er gamalt. Ég er ábyggilega besti kúnni Fjölsmiðjunnar undanfarið og vinafólk okkar er búið að taka vel til í geymslunum!“ Ólafur segist lengi hafa haft áhuga á ferðaþjónustu og ekki tilviljun að hann menntaði sig á því sviði. „Ég sá mikla framtíðarmöguleika í ferðaþjónustu. Hún er framtíðaratvinnugrein á Íslandi; það er auðveldara að fjölga ferðamönnum en fiskum í sjónum. Nú koma 500 til 600 þúsund erlendir ferðamenn til landsins á ári og markaðssetning verður léleg ef við náum ekki milljón manns eftir tíu ár.“ Þau segja reksturinn örugglega verða hark. „Við förum ekki út í þetta í gróða- skyni; ekki til þess að selja innan ákveð- ins tíma eða sameinast öðrum og verða að keðju! Alls ekki! En okkur dreymir um að fjölskyldan gefi lifað af þessu. Við ætlum að gera það sem okkur finnst gaman – að elda og taka á móti fólki – og leyfa öðrum að njóta,“ segir Bryndís Óskarsdóttir. ölskyldufólki. „Hér er kyrrð og ró,“ segir Ólafur Aðalgeirsson. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Gamlan stól er hægt að nota til ýmissa hluta; hann getur til dæmis verið prýðis náttborð. Blómapottar gerast varla flottari en þetta! ’ Við förum ekki út í þetta í gróðaskyni; ekki til þess að selja innan ákveðins tíma eða sameinast öðrum og verða að keðju! Alls ekki! Gamalt og gott! Bróðir Bryndísar átti skenkinn en borðið var að grotna niður í garði vinafólks þeirra. Hvort tveggja gerðu þau upp. Laglegt borð sem gæti lækkað þegar miklir lestrarhestar dvelja í herberginu. „Hér er fallegt málverk fyrir utan hvern einasta glugga,“ segir Bryndís. Drottinn blessi heimilið! Ólafur og Bryndís við myndina fallegu sem áður hékk á heimili þeirra. „Hún hentar vel hér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.