SunnudagsMogginn - 23.05.2010, Blaðsíða 20

SunnudagsMogginn - 23.05.2010, Blaðsíða 20
20 23. maí 2010 Kaffihús Kaffihúsagestir njóta góða veðursins og kaffibolla á Ile Saint Louis. Speglasalur Versala Eins og sést getur verið erfitt að skoða Versalahöll vegna mikils flaums ferðamanna. Þegar ljós- myndari var á ferð var biðröðin til að komast inn um hálfur kílómetri að lengd sem stafaði einnig af því að allir urðu að fara í gegnum sprengju- og vopnaleit eins og algengt er orðið á söfnum í París. Listamenn á torgi Place du Tertre, gróflega þýtt Hólatorg, er hæsti punktur borgarinnar og er krökkt af listmálurum og strig- um þeirra á hverjum einasta degi. Listamenn byrjuðu að sína verk sín á torginu á 19. öld og ekkert lát er á nú tveimur öldum síðar. Par við Signu Á sólríkum vordögum fara Parísarbúar gjarnan niður að Signu til að sleikja sólskinið og hafa það huggulegt. Ríki dauðans Katakomburnar í París eru fornar námur þar sem beinum og hauskúpum úr yfirfullum kirkjugörðum borgarinnar var sturtað undir lok 18. aldar. Það tók fimmtán mánuði að flytja líkamsleifarnar borgarhlutanna á milli. Í síð- ari heimsstyrjöldinni hafði franska andspyrnuhreyfingin höf- uðstöðvar sínar í katakombunum. Fyrir ofan innganginn stendur „Stopp! Þetta er ríki dauðans“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.