SunnudagsMogginn - 23.05.2010, Blaðsíða 12

SunnudagsMogginn - 23.05.2010, Blaðsíða 12
12 23. maí 2010 hér til hliðar; þeir sem lengst hlaupa leggja af stað frá Detti- fossi, annar hópur í Hólmatungum og sá þriðji við Hljóða- kletta. Lokaleggur allra liggur meðfram barmi Ásbyrgis, þeirri einstöku náttúrusmíð. „Hlaupið hentar bæði reyndum langhlaupurum og þeim sem eru að byrja að feta sig áfram við utanvegahlaup,“ segir Helga, sem er starfsmaður í Vatnajökulsþjóðgarði í Jökuls- árgljúfri. Hún segir algengt að hlauparar skipuleggi sum- arfríið með tilliti til hlaupa hér og þar um landið. Nú er í undirbúningi fimm hlaupa röð í samstarfi við 66° norður, þar sem keppnin í þjóðgarðinum verður ein, en hin hlaupin verða við Úlfljótsvatn, Þorvaldsdalsskokkið í Eyjafirði, Vesturgatan á Vestjörðum og Barðsnes í Neskaupstað. J ökulsárhlaupi er sjaldnast tekið fagnandi en þar er þó að minnsta kosti ein undantekning á; hlaup með þessu nafni er árlega þreytt af hópi fólks í stórkostlegu umhverfi Jökulsárgljúfra í Vatnajökulsþjóðgarði. Í ár verður þessi merkilega hátíð í þjóðgarðinum laugardaginn 24. júlí og gera má ráð fyrir að þá leysist mikil orka úr læð- ingi – eins og í hverju öðru jökulsárhlaupi … Svo skemmtilega vill til að hjónin Helga Árnadóttir og Stefán Viðar Sigtryggsson, sem vinna að undirbúningi hlaupsins, æfa nú einnig fyrir þríþrautarkeppni í Kaup- mannahöfn síðar í sumar þar sem þau verða í hópi um 20 Ís- lendinga hvaðanæva af landinu. Hjónin hafa því nóg fyrir stafni. Þau hafa hjólað um langan veg í vetur – reyndar heima í stofu – og Helga gerir ráð fyrir því að þau fé finni sér á eða ós til þess að synda í þegar hlýnar í veðri því langt er fyrir þau í sundlaug. Hlauparöð í bígerð Þeim hefur fjölgað ört á síðustu árum sem hlaupa reglulega sér til heilsubótar og skemmtunar og víða um land er árlega haldin keppni þar sem þátttakendur fara um utan vega. Hlaupið í þjóðgarðinum er gott dæmi um slíkt; malbikið er víðsfjarri en þess í stað hlaupið um stígakerfi þjóðgarðsins; fyrst um mela og grófar klappir, síðan eftir moldargötum í grónu landi og eftir göngustígum, sem margir eru gamlar fjárgötur, í fallegum birkiskógi. Boðið er upp á þrjár vegalendir, eins og sjá má á kortinu Grunnkort: LMÍ B akkahlaup B ru n n á Jö k u lsá á F jö llu m Jö ku ls á á F jö llu m Norðausturvegur (85) Á þjóðveg (1) Til Húsavíkur Til Kópaskers Rásmark: Dettifoss Rásmark: Hólmatungur Rásmark: Hljóðaklettar 32,7 km 21,2 km 13,2 km Mark: Ásbyrgi Hlaupaleiðir í Jökulsárhlaupinu „Hamfarahlaup“ Ásbyrgi Kverkfjöll Í nánustu framtíð stendur til að bæta við einni hlaupaleið; „Hamfarahlaupi“ frá Kverkfjöllum að Ásbyrgi. Sú leið er ríflega 200 km löng, væri hlaupin á fjórum dögum og verður hugsanlega að veru- leika árið 2011. 200 km Grunnkort: LMÍ Náttúrufegurðinni er við brugðið í Jökulsárgljúfrum. Sannarlega ekkert slor hlaupa við slíkar aðstæður. Féll fyrir fegurðinni Hjón sem vinna að undirbúningi árlegs Jökulsárhlaups æfa líka af krafti fyrir þríþrautarkeppnina Járnkarlinn í Kaupmannahöfn. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Stefán Viðar og Helga ásamt Border Collie hundinum Spóa sem tekur þátt í flestum æfingum – nema þegar þau fara í sund...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.