Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Dýrahald
Labrador hvolpar HRFÍ til sölu
Tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í
síma 863 8550.
Maltese hvolpar til sölu
Tvær litlar sætar tíkur til sölu. Tilb. til
afh. ca. 6. maí. Móðir Íslandsmeist-
ari, faðir innfluttur. Skráðar hjá HRFÍ.
Uppl. í síma 421 6224/899 5224.
Gisting
Sumarhús til leigu miðsvæðis á
Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm).
Verönd og heitur pottur. Glæsilegt
útsýni yfir Pollinn. Frítt internetsam-
band. Upplýsingar í síma 618-2800
eða www.saeluhus.is
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!!!!
Kassagítarar: 1/4 stærð 10.900
pakkinn með poka, strengjasetti
og stilliflautu. Kassagítartilboð:
Kr. 49.900 m. pickup, innbyggður
tuner, 10w magnari, poki, snúra,
ól, aukastrengjasett og eMedia
kennsluforrit í tölvu. Rafmagns-
gítarpakkar frá kr. 44.900.
Þjóðlagagítar frá 17.900.
Hljómborð frá kr. 8.900.
Trommusett kr. 79.900 með öllu.
Kassagítar kr. 11.900.
Þjóðlagagítarpakki á 19.900 með
poka, ól, stilliflautu, auka
strengjasetti og E - Media
kennsludisk.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125,
www.gitarinn.is
Húsgögn
Húsnæði óskast
Hafnarfjörður
Rað-, parhús eða hæð óskast til leigu
frá september. Erum tvö traust og
með góð meðmæli. Uppl. í síma:
899 6907.
Atvinnuhúsnæði
Ártúnshöfði - Til leigu
Til leigu 76 m² á götuhæð við um-
ferðargötu.Stórir gluggar, snyrtilegt
húsnæði, flísalagt. Leigist með hita
og rafmagni.
Upplýsingar í síma 892 2030.
120 m² ferðaþjónustuhús til sölu
Áður Kaffi Grindavík, gæti einnig
hentað sem sumarh., verslun, að-
stöðuh. eða m.fl. 300 m² sólp. Hús
sem er auðvelt að flytja. Gott verð.
Uppl. í síma 897 6302.
Til leigu gott sumarhús
skammt frá Egilsstöðum, til leigu á
tímabilinu 21. maí til loka júní. Verð
40 þús. á viku. Upplýsingar í síma
8437811
Örfá gestahús 20 m² til sölu
Tilboð kr. 840.000.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Golf
Golfbíll til sölu
Teg. Club Car, bensínbíll í toppstandi
Sími 865 9410.
Æðadúnsængur
Til sölu ekta æðadúnsængur, hag-
stætt verð. Tilvalið til fermingargjafa.
Uppl. í síma 869 8772 eða 891 9523.
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Stigamaðurinn
Stigar og handrið úti sem inni. Járn
og tré. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í
s. 898 7779 og 897 1479.
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
Auk gullhringa eigum við m.a. titan-
ium- og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerða-
þjónusta. ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Staðgreiðsla!
Áhugasafnari vill kaupa fálka-
orður og medalíur. Mjög gamla
ísl. og erl. mynt, seðla, minnis-
pen., frímerki, póstkort, gömul
vasaúr, tóbakspontur, o.m.fl.
Geymið auglýsinguna.
Sími 437 1148 - 893 0878 -
arnes38.@hotmail.com
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Fyrirtæki
Fyrirtæki með ráðandi markaðs-
hlutdeild til sölu
Núverandi framkvæmdastjóri, sem
unnið hefur 6 ár í fyrirtækinu, getur
ef óskað er haldið rekstri áfram með
eða án nýs eiganda. Borgþór, sími:
893 6001.
Bókhald
Bókhald -Ársreikningar -Framtöl
Bókhald, skattaframtöl, stofnun fél.,
ársreikningar, VSK-uppgjör, erfða-
fjársk., leigusamningar o.fl.
HAGSTÆTT VERÐ. S. 517-3977.
framtal@visir.is
Bókhald, ráðgjöf, skattaskil
Bókhald, launavinnslur, VSK uppgjör,
innheimta og greiðsla reikninga.
Getum bætt við okkur verkefnum.
Fagleg og vönduð vinnubrögð.
TEMP ehf., Bæjarlind 14-16, S. 555
3311, www.temp.is - temp@temp.is
Skattframtöl
SKATTFRAMTAL
Fjármálaráðgjöf, bókhalds-
þjónusta, skattframtöl, stofnun
félaga og samningagerð fyrir
einstaklinga og rekstraraðila.
SELUR
selur@simnet.is
567 3367 - 840 1925
FRAMTAL 2010
Skattframtöl, uppgjör og ársreikn-
ingar fyrir einstaklinga og rekstrar-
aðila. Fagleg og vönduð vinnubrögð.
TEMP ehf., Bæjarlind 14-16, S. 555
3311, www.temp.is, temp@temp.is
Þjónusta
Gluggahreinsun
Hreinsa þakrennur, veggjakrot,
hreinsa lóðir, vélavinna og ýmis
smærri verk. Uppl. 847 8704 eða
manninn@hotmail.com
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Húseigendur og
Húsfélög ATH!
Byggingar
Fasteignaskoðun og ráðgjöf
Skoðum eignir t.d. v/kaupa, sölu
eða leigu. Veitum ráðgjöf vegna t.d.
viðgerða, nýsmíði og breytinga.
Fasteignaskoðun og ráðgjöf.
Sími 821-0631 e. kl. 16.00.
Ýmislegt
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
Bekkjarpartí
Afmælisveislur
Fermingarveislur
Besta verðið.
Studio 29
Laugavegur 101
sími 511 3032/861 2319
Teg. 4457- íþróttahaldarinn
sívinsæli í BCD skálum á kr. 3.950,-
teygjubuxur í stíl á kr. 2.650,-
Teg. 26021- létt fylltur og yndislegur
í BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950,-
Laugavegi 178, sími 551 3366
Opið mán.-fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Nýkomið úrval af liprum og
þægilegum götuskóm úr leðri,
skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42
Verð: 13.950.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Mjög falleg og vönduð
leðurstígvél, vel víð að ofan.
Stærðir: 37 - 41. Litur: drapp.
Verð: 26.850.-
Þægileg dömustígvél úr leðri,
með lágum hæl. Stærðir: 37 - 40
Litur: svart lakk. Verð: 26.850.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Handfærarúlla
Handfærarúlla frá Hellu (án bremsu)
ásamt statívi.
Uppl. í síma 581-2887 og 866-2577.
Útvega koparskrúfur á allar
gerðir öxla
Beint frá framleiðanda. Upplýsingar á
www.somiboats.is eða oskar@somi-
boats.is Óskar 0046704051340
Við viljum minnum sjómenn
á okkar frábæru fiskikör!
Upplýsingar í síma 460 5000,
saevaldur.gunnarsson@promens.com
Bílar
PEUGEOT 307 XT 1.6,
Árgerð 2005. Ekinn 92 þús.kr. Verð kr.
1390.000. Áhvílandi kr. 1100 þúsund,
mánaðarleg afborgun kr. 36 þúsund.
Tilboð 1190.000.
Uppl. í síma 848 0231.
Til sölu:
Nissan Patrol árg. 2009, ekinn aðeins
500 km. Verð 7,5 m. Sjálfskiptur, 7
manna, dökk leðurklæðning, topp-
lúga. Uppl. s. 587-1000 og 896-1339.
Mercedes Bens G270 dísel
árg. 2006. Ek. 78 þús. Olíumið-stöð,
bakkskynjari, dráttarkrókur, GPS, mil-
likassi hár og lágur, drif-læsingar fra-
man og aftan, topplúga o.m.fl. Uppl í
síma 892 8380.
MMC-L200. TOPPEINTAK !
2500 dísel 4x4 árgerð 6/2004. Er á
nýlegum vetradekkjum og er ekinn
115.500 km. Í góðu standi. Vsk bíll.
Ásett verð er 1.700.000-
Malarhöfði 2
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Dekk
4 stk. ónotuð sumardekk. Dunlop
ST20 215/60R17” 96H Grandtrek.
Uppl. í síma 581-2887 og 866-2577.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Öruggur í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Viðhald, múrviðgerðir, nýsmíði, þak,
utanhússviðgerðir og húsamálun.
Breiðverk ehf., sími 896 5430.
Meistarabragur er allra hagur.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Bátar
Húsviðhald
Til sölu
Sumarhús