Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 47
Útvarp | Sjónvarp 47SUNNUDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Gunnar
Kristjánsson, Reynivöllum, pró-
fastur í Kjalarnesprófastsdæmi
flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas
Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Samræða á sunnudegi. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Forboðnar sögur: Leyndar
þrár. Klassísk verk um samkyn-
hneigð. Umsjón: Auður Aðalsteins-
dóttir og Ásta Gísladóttir. (1:2)
11.00 Guðsþjónusta í Háteigs-
kirkju. Séra Tómas Sveinsson pré-
dikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Æ, gefðu
Guð oss meira puð. Fjallað er um
leiksviðstónlist í 50 ár en þættirnir
voru gerðir árið 2000 í tilefni af
hálfrar aldar afmæli Þjóðleikhúss-
ins. (2:3)
15.00 Til almannaheilla. Sam-
antekt í tilefni áttræðisafmælis
Vigdísar Finnbogadóttur. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Tríó Reykja-
víkur. Hljóðritun frá tónleikum Tríós
Reykjavíkur í Hafnarborg 7. mars
sl. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir.
17.30 Úr gullkistunni: Brosandi
land. Sverrir Kristjánsson talar um
Íslendinga í Danmörku. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (Áður flutt
1973)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Seiður og hélog.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (e)
19.40 Sunnudagskonsert: Tónlist
eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Mart-
inas Svegdza von Bekker og Stein-
unn Birna Ragnarsdóttir leika með
Christopher kammersveitinni í Vil-
nius; Donatas Katkus stjórnar.
Rómeó og Júlía, svíta í sjö þáttum.
Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur;
Bernharður Wilkinson stjórnar.
20.10 Á réttri hillu: Leiðsögu-
mannahlutverkið. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (e)
21.05 Tónleikur: Keith Jarrett. Um-
sjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.25 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (e)
23.10 Glæta: Herdísarvík og Einar
Benediktsson. Spjall um bók-
menntir. Umsjón: Haukur Ingvars-
son. (Frá 2006)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
08.00 Barnaefni
10.20 Ósýnilegur vinur
(Fuzzbucket) Leikstjóri:
Mick Garris. Leikendur:
Chris Hebert, Phil Fon-
dacaro, Joe Regalbuto og
Wendy Phillips. (e)
11.15 Skólahreysti 2010
12.00 Leiðin á HM
12.30 Silfur Egils Umsjón:
Egill Helgason.
14.00 Skrefin sex sem
tengja (Connected: The
Power of Six Degrees) (e)
14.50 Formúla 3 Frá
keppni í opnu evrópsku
mótaröðinni þar sem Ís-
lendingurinn Kristján Ein-
ar Kristjánsson er á meðal
ökuþóra.
15.50 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik í úrslitakeppninni.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Hrúturinn Hreinn
(Shaun the Sheep)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Orðið tónlist –
Magnús Blöndal Heim-
ildamynd eftir Ara Alex-
ander Ergis Magnússon
um Magnús Blöndal Jó-
hannsson tónskáld. Textað
á síðu 888.
20.35 Glæpurinn II
(Forbrydelsen II) Dönsk
sakamálaþáttaröð. Bann-
að börnum. (9:10)
21.35 Sunnudagsbíó – Nið-
ur í svart (Fade to Black)
Bresk bíómynd frá 2007.
Leikstjóri: Oliver Parker.
Leikendur: Danny Hus-
ton, Diego Luna, Paz Vega
og Christopher Walken.
23.20 Silfur Egils (e)
00.50 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Nágrannar
13.50 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin (American
Idol)
16.05 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur (60 Min-
utes)
18.30 Fréttir
19.15 Fraiser
19.40 Sjálfstætt fólk Um-
sjón: Jón Ársæll Þórð-
arson.
20.20 Réttur
21.10 Óleyst mál (Cold
Case)
22.00 Twenty Four
22.50 60 mínútur (60 Min-
utes)
23.35 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
24.00 NCIS
00.45 Neminn (Underc-
lassman) Nick Cannon í
hlutverki lögreglumanns
sem fær það verkefni að
dulbúast í menntaskóla
með það að markmiði að
uppræta gengi bílaþjófa.
02.25 Leiðsögumaðurinn
(Pathfinder) Endurgerð á
víkingamyndinni Leið-
sögumanninum sem skart-
aði Helga Skúlasyni í aðal-
hlutverki. Myndin fjallar
um ungan víking sem skil-
inn er eftir í Nýja heim-
inum, kynnist þar ættbálk
frumbyggja og hjálpar
þeim í baráttu við grimma
víkinga frá Noregi sem
reyna að leggja undir sig
lönd frumbyggjanna.
04.05 Réttur
04.50 Óleyst mál (Cold
Case)
05.35 Fréttir
06.30 Formúla 1 2010 (F1:
Kína / Kappaksturinn)
Bein útsending.
09.15 F1: Við endamarkið
09.45 Þýski handboltinn
(RN Löwen – Hamburg)
11.30 Formúla 1 2010
(Kína)
12.00 Formúla 1 2010 (F1:
Kína / Kappaksturinn)
14.05 F1: Við endamarkið
14.35 Franski boltinn
(Bordeaux – Lyon)
16.20 Spænski boltinn
(Espanoyl – Barcelona)
18.05 Science of Golf, The
(The Short Game)
18.30 Inside the PGA Tour
2010
19.00 PGA Tour 2010
(Verizon Heritage) Bein
útsending. mótaröðinni.
22.00 Spænski boltinn
(Real Madrid – Valencia)
Sýndur beint á Sport 3
18:55.
23.40 F1: Við endamarkið
08.00 Scoop
10.00 Proof
12.00 Unstable Fables: 3
Pigs & a Baby
14.00 Scoop
16.00 Proof
18.00 Unstable Fables: 3
Pigs & a Baby
20.00 Köld slóð
22.00 The U.S. vs. John
Lennon
24.00 Freedom Writers
02.00 Zodiac
04.35 The U.S. vs. John
Lennon
10.05 7th Heaven
12.10 Dr. Phil
13.35 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
15.00 Spjallið með Sölva
Umsjón: Sölvi Tryggva-
son.
15.50 Með öngulinn í rass-
inum Gunnar og Ásmund-
ur Helgasynir keppa í lax-
veiði.
16.20 Nýtt útlit
Karl Berndsen veitir venju-
legu fólki nýtt útlit, allt frá
förðun til fata.
17.10 Djúpa laugin
18.10 Matarklúbburinn
Landsliðskokkurinn
Hrefna Rósa Sætran mat-
reiðir ljúffenga og einfalda
rétti.
18.40 The Office
19.05 Parks & Recreation
19.30 Girlfriends
19.50 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir
20.15 Psych
21.00 Leverage
21.45 Californication
22.20 House
23.10 Heroes
00.40 Battlestar Galactica
01.25 Saturday Night Live
14.20 The Doctors
17.45 Wipeout USA
18.30 ET Weekend
19.15 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.45 Simmi & Jói og Ham-
borgarafabrikkan
20.15 Svínasúpan
20.40 Supernatural
21.25 Auddi og Sveppi
22.00 Sjáðu
22.25 Fréttir Stöðvar 2
23.10 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
08.30 Kvöldljós
09.30 Tomorroẃs World
10.00 Robert Schuller
11.00 Hver á Jerúsalem?
12.00 Helpline
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 49:22 Trust Hjálp-
arstarf sem vinnur að því
að hjálpa gyðingum að
flytja aftur til Ísrael.
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Tónlist
24.00 Galatabréfið Avi ben
Mordechai kennir um Ga-
latabréfið út frá hebr-
eskum skilningi fyrstu ald-
ar e.Kr.
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
lands Big Bang 23.10 Nurse Jackie 23.40 Blues
jukeboks
NRK2
12.30 Brennpunkt 13.20 Gategutter 14.35 Tekno
15.05 Monty Pythons verden 16.00 Norge rundt og
rundt 16.25 Skavlan 17.25 Uka med Jon Stewart
17.50 Billedbrev 18.00 Europa på liv og dod 19.00
NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 19.40 Nasjon-
alballetten danser Duato’s koreografi Arcangelo
20.15 Persepolis 21.50 Englene i Rio
SVT1
10.00 Rapport 10.05 Dox: King of Kong 11.25 Kvar-
tersdoktorn 12.10 Debatt 12.55 Jakten på Julia
13.55/16.00/17.30 Rapport 14.00 Handboll: Elits-
erien 15.55 Sportnytt 16.10 Regionala nyheter
16.15 Landet runt 17.00 Sverige! 17.55 Regionala
nyheter 18.00 Bubblan 18.30 Sportspegeln 19.15
Livet på Laerkevej 20.00 Absolut beroende 20.30
Den plastiska hjärnan 21.00 Andra Avenyn 21.45
Brottskod: Försvunnen
SVT2
10.00 Vem vet mest? 12.30 Ridsport: Världs-
cupfinalerna 14.30 Bushdoctor – en asfaltpolitisk
road movie 15.00 I love språk 15.30 Buen Provecho
15.40 Dolly 16.00 Homo, himmel och helvete 16.30
Annas eviga 17.00 Den sjungande cellisten 17.45
Från Uppsala gitarrfestival 18.00 Kan jag få dö nu?
19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Organ till salu
20.50 Rapport 21.00 Världens konflikter 21.30 Ba-
bel
ZDF
10.45 heute 10.47 blickpunkt 11.15 ZDF.umwelt
11.45 Heidi 13.25 heute 13.30 Heidi und Peter
15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML
Mona Lisa 16.30 Die Frau auf der Brücke – Mit einer
Kapitänin auf großer Fahrt 17.00 heute/Wetter
17.10 Berlin direkt 17.30 Imperium 18.15 Ein Som-
mer in Kapstadt 19.45 heute-journal 20.00 Hautnah
– Die Methode Hill 21.30 ZDF-History 22.15 heute
22.20 nachtstudio 23.20 Leschs Kosmos 23.35 Das
Bahnhofsviertel
ANIMAL PLANET
12.30 Dogs 101 13.25 Into the Pride 14.20 Polar
Bears 15.15 The Animals’ Guide to Survival 16.10
Great Savannah Race 17.10 Austin Stevens Advent-
ures 18.05 Untamed & Uncut 19.55 Polar Bears
20.50 Great Savannah Race 21.45 Whale Wars
22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.15 The Inspector Lynley Mysteries 13.05 The
Weakest Link 13.50 EastEnders 15.50 Life of Riley
16.15 Doctor Who 17.00 Cranford 17.55 Spooks
19.35 The Fixer 20.25 My Family 20.55 After You’ve
Gone 21.25 The Smoking Room 21.55 Ruddy Hell!
It’s Harry and Paul 22.20 Little Britain 22.50 The Jo-
nathan Ross Show 23.40 My Family
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Extreme Engineering 13.00 Danger Hunters
14.00 Swords: Life on the Line 15.00 Extreme Log-
gers 16.00 Dirty Jobs 17.00 How It’s Made 18.00
Mighty Ships 19.00 MythBusters 20.00 Breaking Po-
int 21.00 Ultimate Survival 22.00 MacIntyre: World’s
Toughest Towns 23.00 Serial Killers
EUROSPORT
12.00 Motorcycling 13.15/18.55/21.45 Cycling
15.30 Snooker 16.30 Tennis 19.00 Snooker 21.00
Car racing 21.30 Motorsports Weekend Magazine
22.30 Snooker 23.15 Motorsports Weekend Magaz-
ine
MGM MOVIE CHANNEL
11.25 Trip With Anita 13.05 Sleepover 14.35 Hann-
ah and Her Sisters 16.20 Conan the Destroyer 18.00
Firestarter 19.50 Network 21.50 The Russia House
23.50 I Shot Andy Warhol
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Dive Detectives
18.00 Saxon Gold: Finding The Hoard 19.00 Nevada
Triangle: Steve Fossett Mystery 20.00 Air Crash Inve-
stigation 21.00 Britain’s Underworld 22.00 Flying
Squad: The Real Sweeney 23.00 Banged Up Abroad
ARD
11.15 ARD-exclusiv 11.45 Geld.Macht.Liebe 12.30
Old Surehand 14.00 Tim Mälzer kocht! 14.30 ARD-
Ratgeber: Reise 15.00/18.00 Tagesschau 15.03 W
wie Wissen 15.30 Von wegen Banane – Die Ost-
deutschen und die Freiheit 16.00 Sportschau 16.30
Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne
16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.15 Poli-
zeiruf 110 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen
21.03 Das Wetter 21.05 60 Jahre ARD – Vier lange
Nächte
DR1
10.10 Boxen 10.20 Soren Ryge – Solsikkespiralen
11.00 Året med den norske kongefamilie 2009
12.00 Gudstjeneste i DR Kirken 12.45 OBS 12.55
Kroniken 13.55 Helt uimodståelig 15.30 Vores store
verden 16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Arn 19.00
21 Sondag 19.40 SportNyt med SAS liga 20.05 Her-
cule Poirot 21.40 Verdens værste naturkatastrofer
22.25 Bag tremmer 23.20 2020
DR2
11.01 Hjælper hjælpen? Udviklingsbistand og vækst
11.20 Deadline om de godgorende gaver 11.30 Hor-
isont om mikrolån 11.50 Remitter 12.10 Detektering
af eksplosiver 12.30 Hemmelige steder 13.00 Orfeus
og Eurydike 2. del 14.00 Shalako 15.50 Shampoo
17.40 Kærlighedens bud 18.00 Bonderoven 18.30
Drommehaver 19.00 117 ting du absolut bor vide
19.50 Skandale! 20.30 Deadline 21.00 Deadline 2.
Sektion 21.30 Gal eller genial 21.45 Koks i kokkenet
22.00 So ein Ding 22.20 Smagsdommerne
NRK1
10.05 Operasjon sjosproyt 11.25 Ut i nærturen
11.40 Mesternes mester 12.40 Bjornson – europee-
ren 13.20 Verdens største fly 13.50 4-4-2 16.00
Onskehagen 16.30 Åpen himmel 17.00 Sondagsre-
vyen 17.45 Sportsrevyen 18.10 Himmelblå 18.55
Det fantastiske livet 19.45 Lille Dorrit 20.40 Sang-
skatter med Lars Klevstrand 21.10 Kveldsnytt 21.30
Apokalypse – verden i krig 22.20 Lyngbo og Hær-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.50 Mörk dagsins
09.30 Blackburn – Everton
11.10 Premier League
World
11.40 Mörk dagsins
12.20 Wigan – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
14.45 Portsmouth – Aston
Villa Bein útsending.
17.00 Man. City – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
18.40 Tottenham –
Chelsea (Enska úrvals-
deildin)
20.20 Stoke – Bolton
22.00 Wigan – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
23.40 Portsmouth – Aston
Villa (Enska úrvalsdeildin)
ínn
18.30 Heim og saman
19.00 Alkemistinn
19.30 Í kallfæri
20.00 Hrafnaþing Gestur
Ingva Hrafns er Franz
Árnason framkvæmda-
stjóri Norðurorku.
21.00 Eitt fjall á viku Þátt-
ur Ferðafélags Íslands.
21.30 Eldhús meistaranna
22.00 Hrafnaþing Heim-
stjórn ÍNN; Jón Kristinn
Snæhólm, Hallur Hallsson
og Guðlaugur Þór Þórð-
arson ræða um það sem er
efst á baugi.
Dagskrá er endurtekin allan
sólarhringinn.
PARIS Hilton dvelur nú hjá
foreldrum sínum eftir sam-
bandsslitin við Doug Reinhardt.
Staðfest var í gær að Hilton
væri hætt með Reinhardt en
þau höfðu verið saman í fjórtán
mánuði. Hún mun nú dvelja á
heimili foreldra sinna í Los
Angeles á meðan hún jafnar sig
á skilnaðinum. Hún setti skila-
boð inn á Twitter-síðu sína á
fimmtudagskvöldið um að hún
væri hjá foreldrum sínum á
leiðinni út á lífið með vinkon-
unum.
Lánið virðist ekki leika við
Hilton en auk þess að vera ein-
hleyp á ný braut hún nýlega
Blackberry-símann sinn.
„Ég er svo óheppin þegar
símar eru annars vegar. Ég
bara missti Blackberry-símann
minn og skjárinn brotnaði.
Núna get ég ekki séð neitt eða
lesið, slæmt,“ ritaði hún í aðra
færslu á Twitter.
Hin 29 ára partípía virðist
leita huggunar í faðmi fjölskyld-
unnar í kjölfar sambandsslit-
anna en á miðvikudagskvöldið
fór hún út að borða í Hollywood
með fjölskyldunni og setti í
kjölfarið færslu á Twitter þar
sem hún lofsamaði afa sinn.
Áður fyrr Paris Hilton og
Doug Reinhardt á tónleikum
með rapparanum Nas.
Reuters
Meiri snjó Saman á skíðum í
janúar síðastliðnum.
Í faðmi fjölskyldunnar
LEIKARINN Daniel Radcliffe mun
fara með aðalhlutverkið í söng-
leiknum How To Succeed In Bus-
iness Without Really Trying á
Broadway í New York.
Harry Potter-stjarnan mun leika
J. Pierrepont, venjulegan starfs-
mann sem skyndilega rís hratt upp
metorðastigann og er allt í einu orð-
inn aðstoðarforstjóri sem á í ást-
arævintýri við ritara sinn.
Verkið var fyrst sett á svið á
Broadway árið 1962 og aftur 1995 og
var þá Matthew Broderick í aðal-
hlutverki. Verkið, sem gerð var
kvikmynd eftir 1967, vann til Pulitz-
er-verðlauna 1962, einn af sex söng-
leikjum sem hafa unnið til þeirra.
Rob Ashford mun leikstýra verkinu í
þetta skipti.
Radcliffe, sem er 20 ára, hefur áð-
ur leikið á Broadway, í leikritinu
Equus sem var einnig sýnt á West
End í London.
Radcliffe
aftur á
Broadway
Reuters
Potterinn Daniel Radcliffe í Equus.