Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF SPENNU, HASAR OG FLOTTUM TÖLVUBRELLUM! HHH „A fun digital ride through Greek mythology as humans clash with gods and monsters.“ - The Hollywood Reporter HHH „I liked it. This is a full-throttle action-adventure, played un- apologetically straight.“ - Time HHH „A roaring old-school action ad- venture.” - New York Post HHH „Frábær skemmtun.“ - Chicago Sun-Times – R.Ebert VINSÆLASTA MYNDIN Í USA Í DAG Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó HHH T.V. - Kvikmyndir.isSÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI sum stefnumót enda með hvelli Bráðskemmtileg gamanhasarmynd um hjón á flótta í bullandi vandræðum! SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI „Carell and Fey eru frábært grínpar“ - Hollywood Reporter The Crazies kl. 8 - 10:15 B.i. 16 ára The Spy Next Door kl. 1(650kr) - 3:20 - 5:40 - 8 LEYFÐ The Crazies kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Að temja drekann sinn 3D kl. 1(950kr) - 3:20 - 5:40 LEYFÐ Date Night kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Að temja drekann sinn 2D kl. 1(650kr) - 3:20 LEYFÐ Date Night kl. 1 - 3 LÚXUS I Love You Phillip Morris kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Bounty Hunter kl. 10:15 B.i. 7 ára Nanny McPhee kl. 1(650kr) - 3:20 LEYFÐ HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY HHH H.S.S. - MBL. sum stefnumót enda með hvelli Bráðskemmtileg gamanhasarmynd um hjón á flótta í bullandi vandræðum! Sýnd kl. 2(600kr) Ath. aðeins sýnd á sunnudag Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 2(900kr) og 4 í 3D með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10 SÝND Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI Í 3D Sýnd kl. 2(600kr), 4:10 og 6Sýnd kl. 8 og 10 Missið ekki af þessari stórskemmtilegu gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi. ...enda veitir ekki af þegar sjálfur Magnús Scheving leikur óvin númer 1! HHH „Steve Carell og Tina Fey ná mjög vel saman og eru trúverðug sem parið ólánsama“ -H.G., MBL ATH. AÐEINS SÝND Á SUNNUDAG Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU GRÆNA ljósið hélt opnunarteiti Bíódaga í fyrra- kvöld í Regnbog- anum og bauð í fjórfalt óvissubíó, gestir vissu ekk- ert hvaða mynd væri sýnd. Í einum af smærri söl- unum sem 35 gestir geta setið í var sýnd býsna merkileg kvikmynd, Trash Humpers, sem þýða mætti með orðinu Ruslagámariðlar, en hún fjallar um „gamalt fólk sem riðlast á ruslagámum“, eins og það er orðað á vef Græna ljóssins. Reyndar eru ung- ir leikarar í aðalhlutverkum með grímur sem líkjast gömlu fólki. Leik- stjóri myndarinnar, Harmony Kor- ine, skrifaði einnig handritið að þess- ari vægast sagt óvenjulegu mynd. Þegar bíógestir áttuðu sig á því hvaða mynd væri verið að sýna gengu þeir nær allir út og aðeins einn gestur horfði á myndina til enda, Sædís Kolbrún Steinsdóttir. „Þetta var áhugaverð mynd, hún er náttúrlega frekar viðbjóðsleg en ég sé alveg snilldina í þessu,“ segir Sædís. Hún segist hafa átt í löngum samræðum við fólk um myndina að sýningu lokinni og í gær einnig. -Þá hefur hún skilið eitthvað eftir sig, ekki satt? „Jú, mér finnst það.“ Sædís segir myndina leikna en henni hafi þó sýnst að sumir sem fram í henni koma séu rauverulegir „trash humpers“, eða ruslagáma- riðlar. Þrír leikarar séu í aðal- hlutverkum en inni á milli skjóti ýms- ar persónur upp kollinum. Hún segir myndina snilldarverk, viðbjóðslega en á sama tíma drepfyndna. Leik- stjóri hennar hafi gert frábærar kvikmyndir í gegnum tíðina og sýn hans fari yfir mörg strik en veki samt sem áður athygli og umtal. -Ef þú ættir að gefa henni stjörnur, hvað væru þær margar? „Ég myndi gefa henni þrjár og hálfa af fimm mögulegum,“ svarar Sædís. helgisnaer@mbl.is Kláraði ein Ruslagáma- riðlana Riðlar Kápumynd Trash Humpers. Sædís Kolbrún Steinsdóttir ÁSTRALSKI leikarinn Russell Crowe hefur samið um að koma fram í Bollywood-mynd. Crowe mun leika þýskan rithöfund sem fer í hindúíska pílagrímsferð til Indlands, Kumbh Mela, en verður ástfanginn af ungri konu. Leikstjóri myndarinnar er Sudipto Sen en myndin verður gefin út í tveimur útgáfum, í annarri verður talað hindí en hinni enska. Crowe fær að tala móðurmálið. Óskarsverðlaunahafar munu sjá um tónlist, búningahönnun og klippingu, þeir A. R. Rahman, Bhanu Athaiya og Chris Dic- kens. Crowe í Bollywood Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.