Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010
.......
Nánar á www.graenaljosid.is
..............
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SHREK & KUNG FU PANDA
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
The Spy Next Door kl. 3:40(650kr) - 5:50 - 8 LEYFÐ
Clash of the Titans 3D kl. 3(950kr) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Dear John kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
Kóngavegur kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i.10 ára
Loftkastalinn sem hrundi kl. 3 - 10:10 B.i.14 ára
The Good Heart kl. 5:50 B.i.10 ára
Lovely Bones kl. 3 B.i.12 ára
Date Night kl. 8 - 10 B.i. 10 ára
Precious kl. 4(550kr) - 6 B.i. 12 ára
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Crazy Heart ísl. texti kl. 5:45 - 8 LEYFÐ
Un Prophéte enskur texti kl. 6 - 9 B.i.16 ára
The Cove ísl. texti kl. 4 - 8 LEYFÐ
Fantastic Mr. Fox án texta á ensku kl. 4 - 6 LEYFÐ
The Living Matrix ísl. texti kl. 4 LEYFÐ
The Messenger ísl. texti kl. 10:15 B.i.12 ára
The Young Victoria ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára
Rudo Y Cursi ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára
Ujtil the Lights takes us ísl. texti kl. 10 B.i.14 ára
Burma VJ án texta, enskt tal kl. 10 B.i.12 ára
Videocrazy ísl. texti kl. 4 B.i.12 ára
Missið ekki af þessari stórskemmtilegu
gamanhasarmynd með Jackie Chan í fantaformi.
...enda veitir ekki af þegar sjálfur
Magnús Scheving leikur óvin númer 1!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
Crazy Heart ísl. texti kl. 5:45 - 8 - 10:15 LEYFÐ
Un Prophéte enskur texti kl. 6 - 9 B.i.16 ára
Fantastic Mr. Fox án texta á ensku kl. 4 - 8 LEYFÐ
Videocrazy ísl. texti kl. 8 B.i.12 ára
Nowhere Boy ísl. texti kl. 10 B.i.10 ára
Imaginarium of Dr. P ísl. texti kl. 10:15 B.i.12 ára
Triage ísl. texti kl. 6 B.i.16 ára
Black Dynamite ísl. texti kl. 6 B.i.16 ára
Hachiko: A Dog‘s Story ísl. texti kl. 4 LEYFÐ
Dialog enskur texti kl. 4 LEYFÐ
Food, Inc. ísl. texti kl. 4 LEYFÐL
A
U
G
A
R
D
A
G
U
R
S
U
N
N
U
D
A
G
U
R
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m
Að lokum fór það svo aðHollywood gat ekki lengurlátið hjá líða að heiðra JeffBridges, einn sinn lang-
besta leikara í áratugi. Af tilhlýði-
legum sóma, með Óskarsverðlaunum.
Tilefnið trúverðug, gott ef ekki óað-
finnanleg túlkun hans á kántrí-
söngvaranum og drabbaranum Otis
„Bad“ Blake. Hann er farinn að nálg-
ast sextugsaldurinn og sukksamt líf-
erni hefur sett svip sinn á söngv-
arann. Hann fer illa með sig, drekkur
ótæpilega, sem kemur niður á lækk-
andi stjörnu söngvara og lagasmiðs
sem er farinn að halda tónleika í
keilusölum – þrátt fyrir tryggar vin-
sældir almennings. Hæfileikar hans
og heillandi sviðsframkoma hafa gert
hann að minni háttar goðsögn í hark-
inu á vegum úti, hann nær sér ekki
upp úr þreytulegum hjólförunum,
tekur ekki á því til að komast á þann
stall í sinni listgrein sem honum ber
og er svo nærri. Hann er feitlaginn
alki, hálf-vanhirtur stórreyk-
ingamaður og einkalífið er síst skárra
með mörg rústuð hjónabönd að baki
og einn son sem hann hefur ekki aug-
um litið í áratugi.
Blake er að brenna út og botninn
virðist bíða hans skammt undan, þó
hefur áhorfandinn það sterklega á til-
finningunni að þessi nagli með sínar
persónulega meitluðu lagasmíðar,
meðfæddan sjarma og útgeislun eigi
sér von, hvað sem tautar og raular í
því þreytta umhverfi sem hann hefur
dagað uppi í.
Lukkudísin hans Blakes birtist um
síðir í Jean (Gyllenhaal), ungri, vel
gerðri konu með lítinn son. Hún hittir
söngvarann til að taka við hann viðtal
fyrir bæjarblað einhvers staðar í
Nýju-Mexíkó. Um svipað leyti hittir
hann Tommy Sweet (Farrell), gamlan
félaga, sem hefur slegið í gegn og vill
fá Blake til að semja fyrir sig lög.
Skyndilega er grasið farið að grænka
í kringum gamla brýnið.
Söguþráðurinn er sprottinn upp úr
þúsundum texta úr kántrítónlistinni,
sem oftar en ekki fjalla um niður-
drabbað líf, ástir, svik, vonbrigði – en
eru oftast blessunarlega lausir við
harmkvæli og uppgjöf. Þúsundþjala-
smiðurinn Jeff er fæddur í hlutverkið,
hann á einkar auðvelt með að um-
myndast í Bad Blake, hefur e.t.v. bætt
aðeins á sig, en hann er ágætur gítar-
leikari og söngvari sem nýtist honum
heldur betur. Ekki sakar að lagasmíð-
arnar (titillagið „The Weary Kind“
vann til Óskarsverðlauna), eru eftir
Stephen heitinn Bruton og T Bone
Burnett, sem er með virtari lista-
mönnum í þessum geira og hefur unn-
ið með frægum leikstjórum, m.a. Co-
en-bræðrum.
Ástarsagan milli Jean og Blakes
hefur sína vankanta, aldursmunur er
mjög greinilegur, en í túlkun þessara
framúrskarandi leikara verður hún
aðeins heilsusamleg á báða bóga og
styrkir enn frekar persónuna sem Jeff
byggir upp og slípar til þangað til Bad
Blake er orðinn eins og ósvikin kántr-
ístjarna frá gullaldarárum þeirrar
stéttar. Þegar snillingar, veðraðir í
lífsins ólgusjó, á borð við Kris, Willie,
Johnny og Waylon, áttu heiminn. Jeff
er sem sprottinn úr þeim úrvalsmann-
skap, flott, grásprengd, heillandi
kántríhetja sem er bjargað frá
drukknun í áfengi og göturæsinu.
Crazy Heart er fyrsta mynd leik-
stjórans Coopers, hún sýnir svo ekki
verður um villst að mættur er til leiks
enn einn hæfileikamaðurinn í óháða
geiranum sem kann að halda á litlum,
mannlegum sögum af einstaklingum
sem passa blessunarlega ekki inn í
„normið“ og getur tekið hana slíkum
ósviknum tökum að úr verður
afburðakvikmynd. Hann nýtur hjálp-
ar frá traustum tónlistarmönnum og
aukaleikurum, en enginn nær að stela
sekúndubroti af portrettsmíði frá hin-
um nýkrýnda stórleikara, Jeff Brid-
ges, sem bætir enn einum gegnheila
karakternum í safnið. Ég gef Crazy
Heart bestu einkunn og hvet alla kvik-
myndaáhugamenn til að láta hana
ekki fara framhjá sér.
saebjorn@heimsnet.is
Grásprengdir strengir
Bridges og Gyllenhaal Lukkudísin hans Blakes birtist um síðir í Jean,
ungri, vel gerðri konu sem á ungan son. Bridges sýnir stjörnuleik.
Bíódagar Græna ljóssins
í Regnboganum
Crazy Heart
bbbbb
Leikstjóri: Scott Cooper. Aðalleikarar:
Jeff Bridges, Maggie Gyllenhaal, Robert
Duvall, Tom Bower, Colin Farrell, 110
mín. Bandaríkin. 2009.
SÆBJÖRN
VALDIMARSSON
KVIKMYND