Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010
HHHH
- EMPIRE
HHHH
- ROGER EBERT
SÝND Í KRINGLUNNI
Aðsóknarmesta mynd
Tim Burtons fyrr og síðar
RÓMANTÍSK GAMAN-
MYND FRÁ ÞEIM SEM
FÆRÐU OKKUR
THE PROPOSAL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI
S
HOTTUBTIME MACHINE FÆR FULLT HÚS
- 5 STJÖRNUR AF FIMM MÖGULEGUM
SIGGI HLÖ – VEISTU HVER ÉG VAR? – BYLGJAN
„...THE MOVIE MADE ME LAUGH
AS MUCH ASTHE HANGOVER...“
– M.P. –TIME
HHHH
- J.N. – DAILY NEWS
HHHH
- NEWYORKTIMES
ÞEIR URÐU HELLAÐIR 2010
OG VÖKNUÐU UPP ÁRIÐ 1986
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
Svalasta mynd ársins er komin!
HHHHH
„Fáránlega skemmtileg, fullkomlega uppbyggð
og hrikaleg rússíbanareið sem sparkar í staði
sem aðrar myndir eiga erfitt með að teygja sig í“
- Empire – Chris Hewitt
„Besta mynd ársins hingað til“
„Hef ekki verið svona ánægður síðan að ég
lappaði út af The Dark Knight“
„Algjörlega besta mynd ársins hingað til“
„Frábær“
„FOKKIN AWESOME!! Við félagarnir komum
öskrandir af þessari. Þvílík upplifun“
„geððððveik mynd“
„Shiiiit, ég var í sjokki hvað hún var góð!“
„Ótrúlega skemmtileg! Ótrúlega fyndin!
Ótrúlega kúl!“
„Mér fannst Kick-Ass æði, langaði að sjá
hana aftur um leið og hún var búin.“
Þetta sögðu notendur Kvikmynda.is að lokinni
sérstakri forsýningu á Kick Ass.
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
KICK-ASS kl. 12:40-3-5:30-8-8:10-10:30-10:50 14 3D-DIGITAL HOT TUB TIME MACHINE kl. 1:30- 3:40-5:50-8-10:10 12
KICK-ASS kl. 1:30 - 4 - 6:30 - 9:40 VIP-LÚXUS WHEN IN ROME kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L
CLASH OF THE TITANS - 3D kl. 5:403D - 83D - 10:303D 12 3D-DIGITAL THE BLIND SIDE kl. 8 10
AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 1:303D - 3:403D m. ísl. tali L 3D-DIGITAL MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:30 12
AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 m. ísl. tali L
KICK-ASS kl. 5:50D - 8:10D - 10:40D 14
CLASHOFTHETITANS-3D kl. 8:103D -10:303D 12
CLASHOFTHETITANS-3D kl. 5:50 - 10:30 12
HOTTUBTIMEMACHINE kl. 3:50 - 8:10 12
AÐTEMJADREKANNSINN kl. 1:403D - 3:50 3D - 6 3D m. ísl. tali L
ALICE IN WONDERLAND kl. 1:303D - 3:503D L
PRINSESSAN OG FROSKURINN kl. 1:30 m. ísl. tali L
/ KRINGLUNNI
Gæti valdið óhug
ungra barna
/ ÁLFABAKKA
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
DYNDILYNDI - verði gjafa gagn-
streymi heitir sýning sem er framlag
Myndlistaskólans í Reykjavík til
Barnamenningarhátíðar 2010. Þetta
er þó ekki aðeins sýning heldur list-
rænn viðburður og að honum kemur
grúi listamanna og hönnuða: mynd-
listarmenn, arkitektar, danshöfundar,
leikarar, rithöfundar, hljóðmynda-
smiðir og tónskáld.
Dyndilyndi stendur yfir í sextán
daga í Listasafni Íslands en safnið
verður þá gert að samkomustað ólíkra
dýrategunda, boðið upp á listasmiðj-
ur, endurmenntunarnámskeið og alls
kyns uppákomur. Á morgun hefst ein-
leikjaröð í safninu, DÝRlingasögur, í
leikstjórn Hörpu Árnadóttur en hinir
ýmsu leikarar flytja einleikina sem all-
ir heita eftir dýrum.
Lítil hús utan um dýr
Skipuleggjandi þessarar sýningar,
eða leiðangursstjóri eins og það er
kallað, er myndlistarkonan Margrét
H. Blöndal. Hún segir Dyndilyndi
eiga upptök sín í listbúðum Myndlista-
skólans í Reykjavík en þær hafa verið
starfræktar í ein sjö ár, grunnskóla-
nemendum boðið að koma í búðirnar í
eina viku í senn með kennurum. „Síð-
ustu listbúðir hétu Himinn, jörð og
byggðin á milli og í þeim listbúðum
unnu nemendur pinkulítil hús utan
um dýr og þau bjuggu þessi hús til úr
hvítum, mjóum renningum, skærum
og bókbandslími. Á einni viku spruttu
upp heilu borgirnar þar sem ólík dýr
á borð við marglyttu, gaupu, hvítháf
Allt leikur í Dyndilyndi
Fjöldi listamanna og hönnuða vinnur út frá verkum grunnskólabarna á
listviðburðinum Dyndilyndi í Listasafni Íslands Ýmis dýr koma við sögu
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Dyndilund Margrét H. Blöndal, lengst til hægri, með fríðum hópi listamanna. Myndirnar eru af verkum barnanna.
Api Eftir Elvar Aron Friðriksson.
Labradorhundur Verk eftir Krist-
björgu Örnu Þorvaldsdóttur.