Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
Úr hljóðstofu með þul.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ólafur Jó-
hannsson flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Aftur á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir.
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall-
grímur Thorsteinsson.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Ellismellir. Fjallað um við-
horf eldra fólks til lífsins. Um-
sjón: Edda Jónsdóttir.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen.
14.40 Lostafulli listræninginn:
Dúfurnar og ljósmyndir. Spjall-
að um listir og menningu á líð-
andi stundu. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (Aftur á mánu-
dag)
15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr
vikunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Íslensk máltækni: Mál-
tækni Seinni þáttur. Fjallað um
nokkrar afurðir íslenskrar mál-
tækni og notagildi þeirra. Um-
sjón: Ingunn Högnadóttir. (2:2)
17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland:
Heimstónlist. Tónlist af ýmsu
tagi með Ólafi Þórðarsyni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónar að nóni. Umsjón:
Einar Jóhannesson. (e)
20.00 Sagnaslóð: Á hörðu vori
og Öldufall áranna. Umsjón:
Birgir Sveinbjörnsson. Lesari:
Bryndís Þórhallsdóttir. (e)
20.40 Mánafjöll: Læknanemar
og Ástráður. Umsjón: Marteinn
Sindri Jónsson. (e)
21.10 Á tónsviðinu: Úti að
ganga.. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því á fimmtu-
dag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.25 Hvað er að heyra?: Spurn-
ingaleikur um tónlist. Liðstjórar:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir og
Gautur Garðar Gunnlaugsson.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirs-
dóttir. (e)
23.15 Stefnumót: Aftur í tímann.
Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Frá því á mánudag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar.
08.00 Barnaefni
10.20 Dansað á fákspori
Umsjónarmaður: Arna
Björg Bjarnadóttir. (e)
10.50 Leiðarljós (e)
11.30 Stærri en Barbie
(Bigger Than Barbie) (e)
12.25 Kastljós (e)
13.00 Kiljan Umsjón: Egill
Helgason. (e)
13.55 Formúla 3 Íslending-
urinn Kristján Einar
Kristjánsson er á meðal
ökuþóra.
15.05 Ofvitinn (Kyle XY)
15.50 Landsleikur í hand-
bolta: Ísland – Frakkland
Bein útsending.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Þú siglir alltaf til
sama lands Upptaka frá
dagskrá til heiðurs Vigdísi
Finnbogadóttur áttræðri á
fimmtudaginn 15. apríl.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan Textað
á síðu 888.
20.10 Tvíburanornirnar
(Twitches) Leikendur: Tia
Mowry, Tamera Mowry og
Kristen Wilson.
21.35 Fögur hugsun (A
Beautiful Mind) Leik-
stjóri: Ron Howard. Leik-
endur: Russell Crowe, Ed
Harris, Jennifer Connelly,
Christopher Plummer og
Paul Bettany. (e) Bannað
börnum.
23.50 Vígvöllurinn (Saat po
long) Bíómynd frá Hong
Kong frá 2005. Leikstjóri:
Wilson Yip og meðal leik-
enda eru Donnie Yen, Sim-
on Yam og Sammo Hung
Kam-Bo. Stranglega
bannað börnum.
01.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Glæstar vonir (Bold
and the Beautiful)
13.45 Buslugangur USA
(Wipeout USA)
14.35 Kaldir Karlar (Mad
Men) Fylgst er með dag-
legum störfum og einkalífi
auglýsingapésans Dons
Drapers og kollega hans.
15.25 Sjálfstætt fólk Um-
sjón: Jón Ársæll Þórð-
arson.
16.05 Auddi og Sveppi
16.45 Simmi & Jói og Ham-
borgarafabrikkan
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu Umsjón: Ás-
geir Kolbeins.
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.29 Veður
19.35 Hundafjör (Beverly
Hills Chihuahua) Mynd
fyrir alla fjölskylduna um
snobbaða Chihuahua-
hundinn Chloe.
21.10 Stomp the Yard
00.50 300 Epísk stórmynd
byggð á samnefndri
myndasögu eftir Frank
Miller. Bardagamynd sem
segir frá baráttu Leoní-
dasar konungs og 300 her-
manna hans við gervallan
persneska herinn 480 ár-
um f.Kr. Aðahlutverk:
Gerard Butler.
02.45 Lítill fiskur (Little
Fish) Aðalhlutverk: Cate
Blanchett.
04.35 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
05.15 Sjáðu
Umsjón: Ásgeir Kolbeins.
05.45 Fréttir
07.20 PGA Tour 2010
(Shell Houston Open)
11.05 Inside the PGA Tour
11.30 F1: Föstudagur
12.00 Formúla 1 2010
(Kína
13.35 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
14.05 Iceland Express-
deildin 2010 (KR – Snæ-
fell)
15.50 Bestu leikirnir (FH –
KR 30.08.07)
16.25 Spænsku mörkin
(Spænsku mörkin 2009-
2010)
17.20 La Liga Report
17.50 Spænski boltinn
(Espanoyl – Barcelona)
Bein útsending.
20.00 Ultimate Fighter –
Sería 10 (Demise Me)
20.50 Franski boltinn
(Bordeaux – Lyon) Bein
útsending
22.50 UFC Live Events
(UFC 111)
06.05 Journey to the Cent-
er of the Earth
08.00 Zoolander
10.00 Dying Young
12.00 The Chronicles of
Narnia: Prince Caspian
14.25 Zoolander
16.00 Dying Young
18.00 The Chronicles of
Narnia: Prince Caspian
20.25 Journey to the Cent-
er of the Earth
22.00 Forgetting Sarah
Marshall
24.00 Walking Tall 2: The
Payback
02.00 Fatal Contact:Bird
Flu in America
04.00 Forgetting Sarah
Marshall
06.00 Köld slóð
09.55 7th Heaven
11.20 Dr. Phil
13.25 Still Standing
13.45 I’m A Celebrity…
Get Me Out Of Here
15.15 Rules of Engage-
ment
15.40 Britain’s Next Top
Model
16.30 90210
17.15 Top Gear
18.10 Girlfriends
18.30 Game Tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelsson fjalla um allt það
nýjasta í tölvuleikjaheim-
inum.
19.00 Accidentally on Pur-
pose
19.30 Lost in Translation
Með Bill Murray og Scar-
lett Johansson í aðal-
hlutverkum.
21.15 Saturday Night Live
22.05 The Final Cut
23.40 Djúpa laugin Ragn-
hildur Magnúsdóttir og
Þorbjörg Marínósdóttir
hjálpa einstæðum Íslend-
ingum að finna ástina í
skemmtilegum leik.
01.30 Premier League Po-
ker
15.00 Nágrannar
16.55 Gilmore Girls
17.40 Ally McBeal
18.25 E.R.
19.10 Wipeout USA
20.00 American Idol
22.00 Auddi og Sveppi
22.35 Gilmore Girls
23.20 Ally McBeal
00.05 E.R.
00.50 Sjáðu
01.15 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
ÍSLENDINGAR eru ákaf-
lega lítið gefnir fyrir að
hrósa náunganum. Það er
svosem ekkert skrýtið að
þjóð sem lengi hefur litið
svo á að börn spillist herfi-
lega sé þeim hrósað skuli
ekki leggja það á sig að
hrósa fullorðnu fólki.
Áður en Rannsóknar-
nefnd Alþingis skilaði
skýrslu sinni var almennt
viðhorf að þar myndi ekkert
sérstakt koma fram og eng-
inn áfellisdómur yrði felldur
yfir nokkrum manni.
Skýrsluhöfundar máttu
lengi sitja undir því að vera
álitnir dauflyndir kont-
óristar sem myndu ekki
þora að taka á nokkrum hlut
heldur semja langa skýrslu
á stofnanamáli sem enginn
myndi skilja. Svo skyndilega
birtust þremenningarnir
með niðurstöður sínar og
reyndust vera stórskyttur af
bestu tegund. Þá varð þjóð-
in steinhissa! Það er ríkuleg
ástæða til að hrósa þre-
menningunum, Páli, Sigríði
og Tryggva. Þau unnu verk
sitt vel, birtust einn daginn
og létu sig svo hverfa. Það
er auðvitað göfugmannlegt
að baða sig ekki upp úr
frægð sinni heldur hverfa
aftur inn í hversdaginn. En
maður saknar þessa fólks
óneitanlega og sem hópur
voru þau hreinlega stórkost-
leg. Þau eiga að fá fleiri
verk að vinna – í samein-
ingu.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
Páll Vann af miklum dugnaði.
Þjóðin verður hissa
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Tónlist
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Galatabréfið
18.30 The Way of the
Master
19.00 Blandað íslenskt
efni
20.00 Tissa Weerasingha
20.15 Tomorrow’s World
20.45 Nauðgun Evrópu
22.00 Áhrifaríkt líf
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
01.30 Tónlist
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
dag 21.05 Kveldsnytt 21.20 München 23.55 Dans-
efot jukeboks m/chat
NRK2
10.50 Fra Nordland 11.10 Fra Troms og Finnmark
11.30 Jazz jukeboks 12.50 FBI ekstra 13.20 Safari
13.50 Bjornson – europeeren 14.30 Kunn-
skapskanalen 15.30 Klostrene kaller 16.00 Jentene
på Toten 16.45 Ein dag i Sverige 17.00 Trav: V75
17.45 Filmavisen 1960 17.55 En artisthimmel full
av stjerner 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10
Monty Pythons verden 20.05 Corleone 21.50 Sat-
aniske vers og ytringsfriheten
SVT1
10.00 Rapport 10.05 Andra Avenyn 11.10 Uppdrag
Granskning 12.10 X-Games 12.55 Så ska det låta
13.55 Rapport 14.00 Handboll: Elitserien 15.50
Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport
16.15 Merlin 17.00 Wild kids 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Jakten på Julia 19.00 Millennium:
Luftslottet som sprängdes 20.30 Rapport 20.35
Brottskod: Försvunnen 21.20 Manhattan Murder
Mystery 23.05 Life on Mars
SVT2
10.50 Engelska trädgårdar 11.20 Vetenskapens
värld 12.20 Jakten på Bernhard 13.20 Dina frågor –
om pengar 13.50 Kobra 14.20 Debatt 14.50 Mar-
telli Tapes 15.50 Bikini 16.00 Babel 17.00 Det le-
vande Söderhavet 18.00 Tryck stjärna 19.30 Scoop
21.05 London live 21.35 Party animals 22.25 Annas
eviga
ZDF
11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Im Tal
der wilden Rosen – Fluss der Liebe 13.30 Hochzeits-
fieber 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute
15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magaz-
in 16.00 hallo deutschland 16.30 Leute heute
17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly
18.15 Das Duo 19.45 heute-journal 19.58 Wetter
20.00 das aktuelle sportstudio 21.15 Boxen live im
Zweiten 23.00 heute-show 23.30 Die Geier warten
schon
ANIMAL PLANET
10.40 Life of Mammals 15.15 Predator’s Prey 16.10
Galapagos 17.10 Cell Dogs 18.05 Untamed & Uncut
19.55 Animal Cops Miami 20.50 Galapagos 21.45
Human Prey 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
11.00 The Inspector Lynley Mysteries 12.35 The
Weakest Link 13.20 Sensitive Skin 14.20 Absolutely
Fabulous 14.50 Cranford 15.45 My Hero 17.15 After
You’ve Gone 17.45 The Vicar of Dibley 18.15 Spooks
19.05 State of Play 20.45 My Family 21.15 The Jo-
nathan Ross Show 22.05 The Smoking Room 22.35
Ruddy Hell! It’s Harry and Paul 23.00 Little Britain
23.30 Spooks
DISCOVERY CHANNEL
10.00 American Hotrod 12.00 Breaking Point 13.00
How It’s Made 14.00 Mighty Ships 15.00 FutureCar
16.00 Discovery Project Earth 17.00 Nextworld
18.00 Storm Chasers 19.00 Swords: Life on the Line
20.00 Dirty Jobs 21.00 American Chopper 22.00
Destroyed in Seconds 23.00 The Real Hustle
EUROSPORT
13.00 Motorcycling 14.00 Cycling 14.30 Snooker
17.00 Tennis 18.45 Snooker 21.00 Fight sport
23.00 Snooker
MGM MOVIE CHANNEL
11.15 Hair 13.15 Women vs. Men 14.40 Garbo Talks
16.25 Army of Darkness 18.00 Conan the Destroyer
19.40 Midnight Cowboy 21.30 The Adventures of
Priscilla, Queen of the Desert 23.10 Hi Mom
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Sea Patrol Uk 14.00 Stone Age Atlantis 16.00
Dive Detectives 17.00 Pirate Treasure Hunters 18.00
Titanic: The Final Secret 19.00 Train Collision 20.00
Runaway Train 21.00 Trapped 22.00 Britain’s Under-
world 23.00 Air Crash Investigation
ARD
10.00 Tagesschau 10.03 Ein Pferd für Danny 11.30
Marga Engel kocht vor Wut 13.00 Tagesschau 13.03
höchstpersönlich 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00
Englands grünes Herz 14.30 Europamagazin 15.00
Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Recht 15.30 Bris-
ant 15.47 Das Wetter 15.50 Tagesschau 16.00
Sportschau 16.54 Tagesschau 16.55 Sportschau
17.57 Glücksspirale 18.00 Tagesschau 18.15 Die
große Geburtstagsshow 60 Jahre ARD 21.00 Ziehung
der Lottozahlen 21.05 Tagesthemen 21.23 Das Wet-
ter 21.25 Das Wort zum Sonntag 21.30 60 Jahre
ARD – Vier lange Nächte
DR1
10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Trold-
spejlet 10.30 Boogie 11.30 Teenageliv 12.00 Hovd-
ingebold 12.55 Kongehuset indefra 13.25 Hercule
Poirot 15.10 For sondagen 15.20 Held og Lotto
15.30 Carsten og Gittes Vennevilla 15.50 Sallies hi-
storier 16.00 De store katte 16.30 TV Avisen med
vejret 16.55 SportNyt 17.05 Hovdingebold 18.00
Kroniken 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 20.40
Et sporgsmål om ære 22.50 Bag tremmer 23.40
Boogie
DR2
10.00 Danskernes Akademi 10.01 Retssagen mod
Galileo Galilei 10.20 Den bevægede jord 11.10
Darwin, Grey og Gud 11.25 Med Gud mod Darwin
12.00 Nyheder fra Gronland 12.30 OBS 12.35 På
farten i Indien 13.00 Niklas’ mad 13.30 Camilla
Plum – i haven 14.00 Historien om mit mislykkede
sexliv 15.30 Skandale! 16.10 117 ting du absolut
bor vide 17.00 Camilla Plum og den sorte gryde
17.30 Bonderoven 18.00 DR2 Tema 18.01 Gamle
mænd knirker, unge mænd virker 18.45 Fagre voksne
verden 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.50 Or-
gasme fra top til tå 22.00 Star Stories 22.20 Mord i
forstæderne 23.10 Cape Wrath
NRK1
10.05 Operasjon lovsprett 11.35 Ingen grenser
12.25 Kroniken 13.25 Lyngbo og Hærlands Big Bang
14.15 Tekno 14.45 4-4-2 17.00 Lordagsrevyen
17.45 Lotto-trekning 17.55 Mesternes mester 18.55
ESC 2010 19.25 Shabanas valg 20.35 Viggo på lor-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
08.00 Aston Villa – Ever-
ton
09.40 Season Highlights
10.35 Premier League
World
11.05 Premier League Pre-
view 2009/10
11.35 Man. City – Man.
Utd. Bein útsending.
13.45 Stoke – Bolton Bein
útsending. Sport 3: Black-
burn – Everton Sport 4:
Fulham – Wolves Sport 5:
Birmingham – Hull Sport
6: Sunderland – Burnley
16.15 Tottenham –
Chelsea Bein útsending.
18.30 Mörk dagsins
19.10 Leikur dagsins
20.55 Mörk dagsins
ínn
19.00 Golf fyrir alla
19.30 Grínland
20.00 Hrafnaþing Ipad og
Apple heimurinn. Gestir
Ingva Hrafns eru Jón Axel
Jónsson, Steingrímur
Árnason og Bjarni Áka-
son.
21.00 Græðlingur Guðríður
Helgadóttir sýnir réttur
handbrögðin við garð-
yrkjustörfin.
21.30 Tryggvi Þór á Alþingi
22.00 Kokkalíf
22.30 Heim og saman
23.00 Alkemistinn
Dagskrá er endurtekin allan
sólarhringinn.
KIM Kardashian raunveru-
leikaþáttastjarna sást kyssa
fótboltamanninn Cristiano Ro-
naldo á veitingastað.
Kardashian hætti nýverið
með bandaríska fótboltamann-
inum Reggie Bush. Sást til
hennar nýlega í innilegum atlot-
um við Real Madrid-kappann
Ronaldo á veitingastað á Miami,
áður en hún fór með honum á
heimili hans þar sem hún dvaldi
í nokkra klukkutíma. Kardashi-
an mun hafa verið í fríi á Miami
þegar hún hitti Ronaldo.
Samkvæmisstúlkan þokka-
fulla hefur líka verið sögð eiga í
sambandi við Wayne Bridge,
annan fótboltakappa og munu
þau hafa skipst á fjöldanum öll-
um af símaskilaboðum.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem Ronaldo hinn fótalipri hef-
ur verið tengdur við fræga,
bandaríska stúlku. Ronaldo
sást nefnilega kyssa Paris Hil-
ton á næturklúbbi í fyrra en
hún er samkvæmisljón líkt og
Kardashian.
Kossaflens Kardashian
Cristiano
Ronaldo
Kim
Kardashian