Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2010 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 18/4 kl. 16:00 Ö Fös 23/4 kl. 20:00 U Fös 30/4 kl. 20:00 U Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Gunni Þórðar - lífið og lögin (Söguloftið) Lau 17/4 kl. 17:00 Lau 24/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 16:00 Lau 8/5 kl. 17:00 Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 17:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Jón Gnarr. Lifandi í Landnámssetri (Söguloftið) Lau 24/4 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Lau 29/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Draugagangur í Óperunni Fim 29/4 kl. 20:00 Hellisbúinn Fös 23/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ódauðlegt verk um stríð og frið (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 1/5 kl. 20:00 Sun 2/5 kl. 20:00 Fim 6/5 kl. 20:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Svo lengi sem ég man eftir mérhefur páskadagur verið í ansiföstum, en ljúfum skorðum í fjölskyldunni. Þegar við bræðurnir vorum yngri var vissulega meiri áhersla á páskaegg en nú er, en ný- bakaðar bollur og heitt súkkulaði á páskadagsmorgun hafa verið fastur póll í hátíðahöldunum, jafnvel löngu eftir að ég var fluttur að heiman. Það var því afar áhugavert að fylgjast einu sinni með páskadegi í öðru landi, en í ár var ég staddur í New York yfir páskahelgina. Kristni er vissulega mjög stór þáttur í þjóðarsál Bandaríkja- manna, en í hátíðahöldunum í New York fór hins vegar miklu meira fyrir blómum og eggjum en kristi- legum táknum. Á hverju ári er haldin mikil skrúðganga á Fimmta breiðstræti, sem er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er ekki um eiginlega skrúðgöngu að ræða. Hún hefst ekki á einum stað og endar á öðr- um. Í stað þess er breiðstrætinu lok- að á stórum kafla og fólk labbar eft- ir því, í hvora áttina sem er, sýnir sig og skoðar aðra. Sterk hefð er nefnilega fyrir því að mæta í skrúð- gönguna í litríkum fatnaði og eiga þátttakendur að vera prýddir hött- um. Því stærri og meira áberandi sem höfuðfötin eru því betur þykir viðkomandi hafa tekist til. Greinilegt var að hjá þeim sem taka þátt beygist krókurinn snemma, en í göngunni mátti sjá börn af báðum kynjum með hreint glæsilega hatta. Eru mér eftir- minnilegar tvær stúlkur – á að giska tíu ára gamlar – sem voru með hatta sem hlaðnir voru fersk- um blómum og hefðu allt eins átt heima á Ascot-veðreiðavellinum.    Blóm voru líka í aðalhlutverki ístórversluninni Macy’s, sem á hverju vori efnir til mikillar blóma- veislu í versluninni á Broadway. Öll neðsta hæð verslunarinnar, sem er sú stærsta í heimi, var böðuð í blómum og skrautjurtum af öllu tagi og komu heimsþekktir blóma- skreytingamenn að samsetningu sýningarinnar. Þá ómaði fugla- söngur um verslunina, en smá- fuglar sátu víðs vegar í litlum búr- um og glöddu gesti og gangandi. Til að slá á áhyggjur dýravina voru þeir upplýstir um að fuglarnir fengju reglulega að taka hlé frá skarkalanum og hlaða rafhlöð- urnar. Central Park vann hins vegar all- ar blómakeppnir, en kirsuberjatrén voru á þessum tíma að fella blómin og göngutúr um garðinn var eins og að ganga í gegnum ilmandi snjó- komu. bjarni@mbl.is Blómaveislur á páskadag í New York-borg AF LISTUM Bjarni Ólafsson Ljósmynd/Brynhildur Anna Ragnarsdóttir Glæsilegar Þessar ungu stúlkur vöktu mikla athygli og aðdáun þátttakenda í skrúðgöngunni og komu meira að segja fram í sjónvarpsfréttum. Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is 39 þrep (Samkomuhúsið) Lau 17/4 kl. 19:00 Síðasta s. Aðeins 2 sýningar eftir! Margrét Eir - Syngur söngleiki (Samkomuhúsið) Sun 18/4 kl. 20:00 Aðeins 1 sýning eftir! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Skoppa og Skrítla HHHH EB, Fbl Gauragangur (Stóra svið) Lau 17/4 kl. 16:00 K.7. Fös 7/5 kl. 20:00 Sun 30/5 kl. 20:00 Lau 17/4 kl. 20:00 Lau 8/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Mið 21/4 kl. 20:00 K.8. Sun 9/5 kl. 20:00 Ný auka Lau 5/6 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 K.9. Mið 12/5 kl. 20:00 Fös 11/6 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Lau 12/6 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 K.10 Lau 22/5 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 K.11 Fös 28/5 kl. 20:00 Eftir Ólaf Hauk Símonarson - tónlist Nýdönsk Faust (Stóra svið) Sun 18/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 25/4 kl. 20:00 Ný auka Fim 6/5 kl. 20:00 Ný auka Lau 24/4 kl. 20:00 Ný auka Sun 2/5 kl. 20:00 Ný auka í samvinnu Borgarleikhússins og Vesturports Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið) Lau 17/4 kl. 12:00 Fim 22/4 kl. 12:00 Sun 25/4 kl. 12:00 Lau 17/4 kl. 14:00 Fim 22/4 kl. 14:00 Sun 25/4 kl. 14:00 Sun 18/4 kl. 12:00 Lau 24/4 kl. 12:00 Sun 18/4 kl. 14:00 Lau 24/4 kl. 14:00 Dúfurnar (Nýja sviðið) Lau 17/4 kl. 19:00 K.4. Fim 29/4 kl. 20:00 k.9. Mið 12/5 kl. 20:00 k.14. Lau 17/4 kl. 22:00 aukas Fös 30/4 kl. 19:00 k.10 Fim 13/5 kl. 20:00 k.15. Mið 21/4 kl. 19:00 K.5. Fös 30/4 kl. 22:00 aukas. Fös 14/5 kl. 20:00 k.16. Fim 22/4 kl. 20:00 K.6. Fös 7/5 kl. 19:00 k.11. Fös 14/5 kl. 22:00 Fös 23/4 kl. 19:00 K.7. Fös 7/5 kl. 22:00 Lau 15/5 kl. 19:00 k.17. Fös 23/4 kl. 22:00 aukas Lau 8/5 kl. 19:00 k.12. Lau 15/5 kl. 22:00 Mið 28/4 kl. 20:00 k.8. Sun 9/5 kl. 20:00 k.13. frumsýnt 10. apríl Rómeó og Júlía í leikstjórn Oskaras Korsunovas (Stóra svið) Fös 14/5 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík Eilíf óhamingja (Litli salur) Fim 22/4 kl. 20:00 Sun 25/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Fyrir þá sem þora að horfa í spegil. Snarpur sýningartími Villidýr / Pólitík eftir Ricky Gervais (Litla svið) Lau 24/4 kl. 20:00 Frums Sun 2/5 kl. 20:00 Lau 1/5 kl. 19:00 Fös 7/5 kl. 20:00 Uppsetning Bravó - aðeins þessar 4 sýningar ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Oliver! (Stóra sviðið) Sun 18/4 kl. 15:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 19:00 Sun 25/4 kl. 19:00 Fjórar stjörnur! Mbl. GB - Síðustu sýningar 25. apríl! Gerpla (Stóra sviðið) Lau 17/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Lau 15/5 kl. 20:00 Lau 24/4 kl. 20:00 Fim 6/5 kl. 20:00 Sýningin sem allir eru að tala um - tryggðu þér miða! Fíasól (Kúlan) Lau 17/4 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 15:00 Lau 15/5 kl. 13:00 Lau 17/4 kl. 15:00 Mið 28/4 kl. 17:00 Aukas. Lau 15/5 kl. 15:00 Sun 18/4 kl. 13:00 Lau 1/5 kl. 13:00 Sun 16/5 kl. 13:00 Sun 18/4 kl. 15:00 Lau 1/5 kl. 15:00 Sun 16/5 kl. 15:00 Mið 21/4 kl. 17:00 Sun 2/5 kl. 13:00 Lau 22/5 kl. 13:00 Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Sun 2/5 kl. 15:00 Lau 22/5 kl. 15:00 Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 13:00 Lau 12/6 kl. 13:00 Lau 24/4 kl. 14:00 Lau 8/5 kl. 15:00 Lau 12/6 kl. 15:00 Lau 24/4 kl. 16:00 Sun 9/5 kl. 13:00 Sun 13/6 kl. 13:00 Sun 25/4 kl. 13:00 Sun 9/5 kl. 15:00 Sun 13/6 kl. 15:00 Spilaðu lagið, hér er slóðin; http://www.youtube.com/watch?v=MxghyCNAYAI Hænuungarnir (Kassinn) Lau 17/4 kl. 20:00 Fös 23/4 kl. 20:00 Fim 29/4 kl. 20:00 Aukas. Þri 20/4 kl. 20:00 Aukas. Lau 24/4 kl. 20:00 Fös 30/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 21/4 kl. 20:00 Þri 27/4 kl. 20:00 Aukas. Lau 1/5 kl. 20:00 Fim 22/4 kl. 20:00 Aukas. Mið 28/4 kl. 20:00 Aukas. Sun 2/5 kl. 20:00 Aukas. Uppselt út leikárið - haustsýningar væntanlegar í sölu! Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 22/4 kl. 19:00 Frums. Lau 1/5 kl. 19:00 4.k Fös 21/5 kl. 19:00 Fös 23/4 kl. 19:00 2.k Fös 7/5 kl. 19:00 5.k Lau 22/5 kl. 19:00 Þri 27/4 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/5 kl. 19:00 6.k Sun 30/5 kl. 19:00 Mið 28/4 kl. 13:00 Aukas. Mið 12/5 kl. 19:00 7.k Fös 30/4 kl. 19:00 3.k Fös 14/5 kl. 19:00 8.k Ath. sýningarnar hefjast kl. 19:00 Af ástum manns og hrærivélar (Kassinn) Fim 20/5 kl. 20:00 Frums. Fim 27/5 kl. 20:00 Fös 4/6 kl. 20:00 Fös 21/5 kl. 20:00 Fös 28/5 kl. 20:00 Lau 5/6 kl. 20:00 Lau 22/5 kl. 20:00 Fim 3/6 kl. 20:00 Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Listahátíðar í Reykjavík Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Í dag kl. 14 & 17 Maximús trítlar í tónlistarskólann Litli tónsprotinn Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason Sögumaður: Valur Freyr Einarsson Einleikarar: Nemendur úr tónlistarskólum 23.04 & 24.04 Árstíðirnar í Langholtskirkju Hljómsveitarstjóri: Wolfram Christ Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir Antonio Vivaldi: Árstíðirnar fjórar Astor Piazzolla: Árstíðirnar fjórar í Buenos Aires Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 15. APRÍL sl. var sagt frá því í mola í Morgunblaðinu að Fésbókarhópur hefði verið stofnaður til stuðnings kvikmyndagerðarmanninum Hrafni Gunnlaugssyni, „Andmælum pólí- tískum ofsóknum gegn listagallerýi á Laugarnesi“. Á Fésbókarsíðunni stendur: „Þorleifur Gunnlaugsson, borgarráðsfulltrúi Vinstri grænna, vill að borgin fjarlægi mannvirki af lóð Hrafns Gunnlaugssonar á Laug- arnestanga á hans kostnað, fyrir 20. apríl.“ Þorleifur segir rangt með farið á síðunni og vill koma því á framfæri að hann hafi lagt fram tillögu um framkvæmdir utan lóðamarka Hrafns, að framkvæmda- og eigna- sviði Reykjavíkurborgar verði falið „að koma borgarlandinu við Laugar- nestanga í viðunandi ástand á kostn- að eiganda Laugarnestanga 65“ eins og segir í tillögu sem Þorleifur lagði fram í borgarráði 25. mars sl. Utan lóðamarka Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.