Fréttablaðið - 22.10.2011, Síða 65

Fréttablaðið - 22.10.2011, Síða 65
KYNNING − AUGLÝSING Jólahlaðborð22. OKTÓBER 2011 LAUGARDAGUR 9 UPPLIFÐU JÓLIN Í EINUM GLÆSILEGASTA SAL LANDSINS Jólahlaðborð á LAVA - Bláa Lóninu Helgarnar 25. & 26. nóvember, 2. & 3. desember, 9. & 10.desember og 16. & 17 desember Verð 7.900 krónur á mann Innifalið: Jólahlaðborð, fordrykkur og boðsmiði í Bláa Lónið „Við viljum þakka fyrir alveg einstaklega vel heppnað jólahlaðborð. Við vorum alsæl með allt sem þessu kvöldi tengdist, maturinn var alveg æði, þjónustan framúrskarandi og veitingastaðurinn sjálfur svakalega flottur.“ Starfsfólks Frímerkjasölu Íslandsspósts www.bluelagoon.isBókanir í síma 420 8800 eða sales@bluelagoon.is A N TO N & B E R G U R Skerið rauðkálið og epli smátt. Bræðið smjörið í stórum potti og látið rauðkál og epli krauma í því í nokkrar mínútur. Bætið kryddi, ediki, rifsberjahlaupi, vatni og saft saman við. Setj- ið negulnagla og piparkorn í grisju, þannig að auð- velt sé að fjarlægja að suðu lokinni. Látið þetta krauma undir loki í um 45 mínútur, eða þar til kálið er orðið mjúkt. Hrærið öðru hverju. Bætið örlitlu vatni út í ef þarf. RAUÐKÁL HEIMALAGAÐ LAUFABRAUÐ 3 dl nýmjólk 40 gr smjör 2 msk. sykur 1 tsk. salt Um 500 gr hveiti Kúmen ef vill (um 1 tsk.) Mjólk og smjör hitað að suðu og kúmen með ef það er notað. Þurr- efnum blandað saman og vætt í með mjólkurblöndunni, sem mesti hitinn er látinn rjúka úr. Hnoð- að þar til deigið sleppir borði og er mjúkt og meðfærilegt. Rúllað í lengju og vafið með plastfilmu og geymt á köldum stað í a.m.k. ½ klst. Skorið í bita og flatt út mjög þunnt með kökukefli. Skorið undan diski og bökunarpappír lagður á milli þegar staflað er upp. Í kökurnar er síðan skorið mynst- ur eftir smekk hvers og eins. Pikkað um leið með hnífsoddi. Kökurnar steiktar í vel heitri feiti. FYRIR TUTTUGU ÁRUM Réttirnir á jólahlaðborðum höfuðborgarsvæðisins fyrir nákvæmlega tuttugu árum voru af ýmsum toga. Meðal þess sem í boði var á aðventunni árið 1991 má nefna svartfugls- fillet, svínakæfu, rauðrófur, kaldan kjúkling, londonlamb, síldarsalöt af öllum gerðum, kálfarúllupylsu og hreindýrabuff. Þá var á einum staðnum hægt að fá lundabringur, súrsaðar grísatær, gæsaleggi, skinkurúllur og „fiskibombu í hlaupi“. Eftirréttir voru til að mynda kaldur hrísgrjónagrautur, piparkökur og dönsk jólakaka. RIS À L´AMANDE Fyrir 4 85 gr hrísgrjón 0,5 dl vatn 1,25 l mjólk 1 matskeið sykur 3 tsk. vanillusykur 50 gr hakkaðar möndlur 2 dl þeyttur rjómi Setjið grjónin í pott og bleytið í þeim með vatninu. Sjóðið og bætið mjólk út í eftir þörfum. Kælið grautinn. Blandið hökkuðu möndlunum, sykri, vanillusykri og þeytta rjómanum út í og smakkið til. 1 stk. rauðkálshöfuð, um 1 kg 50-75 g smjör 1 tsk. salt 3 stk. negulnaglar 4 stk. piparkorn ½ tsk. pipar 1 msk. rauðvínsedik 2 msk. rifsberjahlaup 1 dl hindberjasafi 1 stk. epli ½ l vatn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.