Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 64

Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 64
heimili&hönnun4 Hefðin fyrir jólatrjám er rakin til heiðinna há- tíðahalda, en talið er að sú útfærsla sem við þekkjum nú hafi orðið til í Þýskalandi á 18. öld. Áður fyrr voru tré skreytt með eplum, poppkorni á þræði, sykurstöfum og smákökum en um 1850 byrjuðu glerblásarar í Lauscha í Þýskalandi að útbúa festar úr gleri, kúlur og aðrar fígúrur sem skraut á jólatré. Þess- ir litlu hlutir vöktu mikla athygli og eftir að myndir af jólatré Viktoríu Bretlands- drottningar skreyttu jólaskrauti birtust í bresku dagblaði jukust vinsældir gling- ursins verulega. Árið 1880 hófst sala glerskrautmun- anna í Ameríku í verslunum Wool- worths og þá má segja að jólaskraut- ið hafi orðið að almenningsvöru. Hefðirnar eru eins margar og þær eru mismunandi. Enn í dag tíðkast til dæmis í Danmörku að nota lifandi ljós á jólatréð. Önnur dönsk hefð sem við Íslendingar höfum tileinkað okkur síðustu ár er að safna jólaóróum frá Georg Jensen. Árlega kemur nýr órói eftir dansk- an hönnuð og hefur gert síðan 1984 og þær eru ófáar íslensku fjölskyldurnar sem eiga þá alla. Sigríður Heimisdóttir. Jólaóróinn 2011 frá Georg Jensen. Uppruni jólaskrautsins ● Heimili víðs vegar um heiminn verða fyrir skrautárás um jólin. Híbýli manna eru skreytt að utan sem innan og ekkert herbergi sleppur, ekki einu sinni baðher bergið. En hvernig stendur á því að við drögum í hús afskorið tré og hlöðum það skrauti? Rosentahl er gamalgróið danskt fyrirtæki sem er þekkt fyrir skrautmuni af ýmsu tagi og framleiddi þetta jólaskraut í minn- ingu danska rithöfundar- ins Karinar Blixen. Svenskt Tenn í Svíþjóð framleiðir sígilda hönnun fyrir jólin sem og aðrar árstíðir. Ógleymanleg ævisaga Lífsjátning Guðmundu Elíasdóttur er einstaklega opinská og áhrifamikil ævisaga sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Ég hef lesið fjöldamargar ævisögur gegnum árin og það er sjaldgæft að þær veki með manni slíkan fögnuð og aðdáun og lestur Lífsjátningar Guðmundu Elíasdóttur. Jóhanna Kristjónsdóttir Ævisaga Guðmundur Elíasdóttur, Mummu frá Bolungarvík, er ekki bara rakning á viðburðaríku lífi hennar. Þar er ekki bara sagt frá sigrum og árangri heldur er líka sagt frá sorg, vonleysi, ósigrum og niðurlægingu og „bömmerum“ sem eiga sér langa gleymsku- hefð í ævisögum okkar Íslendinga. Dagný Kristjánsdóttir Hvað er ég að hnýsast í ævi Guðmundu Elíasdóttur, sorgir hennar og gleði? En það geri ég einmitt og mér til mikillar ánægju í þokkabót… …Það er ekki margt hægt að segja um svona bók. Það er aðeins hægt að lesa hana, gleypa hana í sig. Og hún mun seint gleymast. Illugi Jökulsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.