Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 85

Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 85
KYNNING − AUGLÝSING Spil17. DESEMBER 2011 LAUGARDAGUR 3 Alltaf pláss fyrir góða gjöf Tilboð Vinsælasta spilið í Eymundsson! Alias er frábært fjölskylduspil þar sem allir aldurshópar geta spilað saman. Það er auðvelt að taka þátt og lítil fyrir- höfn að setja spilið upp og ganga frá. Gleðileg spilajól! Eymundsson býður upp á fjölda spennandi spila allt árið um kring og hefur bætt framboðið fyrir jólin. Að sögn Sæ- dísar Guðnýjar Hilmarsdóttur, vörustjóra hjá Eymundsson, hefur úrvalið sjaldan eða aldrei verið eins gott og nú. „Það er eins og sprenging hafi átt sér stað því framboðið er gríðar legt. Mikið af nýjum spil- um og alls konar gerðir; spurn- ingaspil, ævintýraspil og leik- og orðskýringaspil sem henta öllum aldurshópum, alveg frá ólæsum börnum og upp úr,“ upplýsir hún og getur þess að íslenskum spilum hafi snarfjölgað. „Íslendingar hafa verið ötulir við að hanna spil síðustu ár en eiga örugglega met fyrir þessi jól,“ segir hún og nefnir nokkrar nýjungar til sögunnar. „Eitt óvenjulegasta spilið er sjálfsagt Ævintýralandið, sem Ólafur Stefánsson landsliðs- fyrirliði í handbolta hannaði ásamt fleirum og hefur verið að kynna undan farið. Spilið byggist á spuna þar sem fjölskyldan fer í ímyndað ferðalag og spinnur kringum það persónur og sögusvið.“ Ferðalag um Ísland bíður hins vegar þátttakenda í Ísland-Opoly, sem Sædís segir undir áhrifum frá hinu sívinsæla Monopoly-spili. „Nema að spilarar versla með fyrir tæki og bæjarfélög víðs vegar um landið, en þess má geta að Halldór Baldursson teiknaði spil- ið,“ útskýrir hún og nefnir annað spil, Fíaskó, sem er líka að hluta til gert að erlendri fyrirmynd. „Þetta er orðskýringa- og látbragðsspil sem er tilvalið að grípa til í partí- um og hentar því kannski meira unglingum og upp úr.“ Þá bendir hún á að fyrir þessi jól njóti vinsælda afmælisútgáfa af Gettu betur og nýjasta útgáfa Alias og fyrir áhugafólk um fótbolta séu KR spilið og Fótboltaspilið í boði. Spurð út í óvenju gott framboð af spilum nú segir Sædís það haldast í hendur við þennan árstíma. „Jólin eru tími spila rétt eins og bóka. Svo virðist afþreying heima fyrir vera í mikilli sókn. Fjölskyldan vill verja meiri tíma saman og spil eru ávís- un á góðar stundir. Og með hlið- sjón af því er kostnaðurinn, 1.199 krónur og upp úr, ekki ýkja mikill,“ bendir hún á og brosir. Ávísun á góðar samverustundir Framboð af spilum hefur sjaldan eða aldrei verið eins gott og í ár, segir Sædís Guðný Hilmarsdóttir, vörustjóri hjá Eymundsson. Hún bendir á að fjöldi spennandi nýjunga sé í boði fyrir alla aldurshópa. Party & Co - Disney er fjölskylduspil sem allir ættu að njóta. Lestrarkunnátta er óþörf og því geta yngstu meðlimir fjölskyldunnar spilað sjálfir. Spilið byggir á vinsælu Party & Co spili nema að nú eru Disney-persón- urnar í lykilhlutverki. Rafstýrður Mikki Mús segir á íslensku hvaða þrautir á að leysa og telur niður tímann og spilar tónlist. Sædís Guðný Hilmarsdóttir með hluta af þeim spilum sem Eymundsson selur í ár. MYND/VALLI Alias er frábært fjölskylduspil fyrir alla, auðvelt að komast inn í spilið, lítil uppsetning og frágangur. Allir aldurshópar geta spilað saman og skemmt sér stórkostlega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.