Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 118

Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 118
17. desember 2011 LAUGARDAGUR86 Sláttur ★★ Hildur Knútsdóttir Ágætlega stíluð saga, en ófullburða og klisjukennd. - fsb Upp á líf og dauða ★★★ Jónína Leósdóttir bráðskemmtileg, sannfærandi og ágætlega spennandi unglingabók þar sem mikilvægt málefni er sett í brennidepil. - þhs Hálendið ★★★★★ Steinar Bragi Gríðarflott, frumlegt og hyldjúpt skáldverk. - þhs Lýtalaus ★★ Tobba Marinósdóttir Skvísubókaformúlubók frá A-Ö. Gamalkunnugt og margtuggið djammlíf ungra kvenna. Vottar hvergi fyrir frumlegri hugsun. - fsb Tunglið braust inn í húsið ★★★★★ Ljóðaþýðingar Gyrðis Elíassonar Fádæma vel unnar ljóðaþýðingar. Stórvirki sem á erindi við alla. - fsb Feigð ★★★ Stefán Máni Röff, töff og spennandi saga, sem þó tapar allnokkru af slagkrafti sínum undir lokin. - þhs Blindir fiskar ★★★★ Magnús Sigurðsson Þaulhugsuð og þaulunnin ljóð sem tala bæði til heilans og hjartans og ættu að gleðja alla ljóðaunnendur. - fsb Játningar mjólkufernuskálds ★★★ Arndís Þórarinsdóttir Þrælskemmtileg og spennandi unglingasaga. - þhs Skrælingjasýningin ★★★★ Kristín Svava Tómasdóttir Skemmtilegasta ljóðabók sem út hefur komið lengi, en um leið hárbeitt og ögrandi samfélagsmynd sem sest að í minninu og vekur óróa. -fsb Hvernig ég kynntist fiskunum ★★★★★ Ota Pavel, Gyrðir Elíasson þýddi. Yndislega fallegt verk. Tregafullt og kímið í senn. - þhs Kafbátakórinn ★★★ Steinunn G. Helgadóttir Vel ort og myndræn ljóð sem draga upp sterkar myndir, en eru óþægilega misjöfn að gæðum. - fsb Tannbursti skíðafélagsins ★★★★ Anton Helgi Jónsson Einhver jafnskemmtilegasta ljóðabók síðari missera. - þhs Mannorð ★★★ Bjarni Bjarnason Lipurlega skrifuð og vel byggð skáldsaga sem sogar lesandann inn í heim á mörkum draums og veru og vekur óþægilegar spurningar. -fsb Jarðnæði ★★★★ Oddný Eir Ævarsdóttir Einkar fallega skrifað verk, óvenjulegt og fullt af djúpum pælingum. - þhs Glæsir ★★★★ Ármann Jakobsson Fantavel skrifuð og meistaralega byggð saga sem hefur skírskotanir jafnt til fortíðar sem nútíðar. - fsb Trúir þú á töfra? ★★★★ Vigdís Grímsdóttir Falleg en ógnvekjandi saga, ljóðræn bæði og taktföst. - þhs Hjarta mannsins ★★★★ Jón Kalman Stefánsson Glæsilegt lokabindi þríleiksins um Strákinn og Plássið. Meistaralega stíluð, sár og hrífandi saga. - fsb Fallið ★★ Þráinn Bertelsson Fróðleg bók, sem er best þegar Þrá- inn skrifar um eigin líðan og reynslu. Almennari sögur og heilræði mættu þó missa sín. - þhs Meistaraverkið ★★★ Ólafur Gunnarsson Fjórtán ólíkar smásögur frá sagna- manni af guðs náð. Grimmd, húmor og fullkomið vald á forminu. - fsb Stórlaxar ★★ Þór Jónsson og Gunnar Bender Bók sem veiðimenn munu vafalítið hafa gaman af því að lesa. Nauð- synlegt hefði verið að leggja meiri vinnu í útlit og nostra eilítið meira við textann. - th Úr þagnarhyl - Ævisaga Vilborgar Dagbjartsdóttur ★★★★ Þorleifur Hauksson Bráðskemmtileg saga merkilegs ljóð- skálds og baráttukonu. - þhs Nóvember 1976 ★★★ Haukur Ingvarsson Brokkgeng saga með kunnuglegum persónum, en prýðilega stíluð og bráðskemmtileg. - fsb Með heiminn í vasanum ★★★★ Margrét Örnólfsdóttir Spennandi unglingabók í háum gæðaflokki, samin af innilegri löngun til þess að jafna aðstöðumun barna og bæta heiminn. - þhs Bernskubók ★★★★ Sigurður Pálsson Heillandi lýsing á uppvexti skálds, þar sem skynjun barnsins rennur í gegnum rökhugsun hins fullorðna manns og skapar dýpt og víddir sem vandfundnar eru í æviminningum. - fsb Valeyrarvalsinn ★★★★★ Guðmundur Andri Thorsson Undurfalleg saga, sem ilmar af sól og seltu og mannlegri þrá. - þhs Einvígið ★★★ Arnaldur Indriðason Spennandi og heilsteypt saga með nokkuð langsóttu plotti sem er snilldarlega leyst. - fsb Málverkið ★★★★ Ólafur Jóhann Ólafsson Eftirminnileg saga, svo vel unnin og fallega saman sett að það er hrein- lega aðdáunarvert. - þhs Jójó ★★★★★ Steinunn Sigurðardóttir Frábærlega stíluð saga sem leikur á allan tilfinningaskalann og gerir ofur- viðkvæmu málefni eftirminnileg skil. - fsb Íslensk listasaga ★★★★ Ritstjóri Ólafur Kvaran. Ekki gallalaust rit en gefur frábæra innsýn í myndlist tuttugustu aldar og fram á okkar daga. Sannkölluð gleði að fletta og skoða, fjársjóður í bókahillunni sem ég vona að sem flestir fá að njóta. - rs Konan við 1000° ★★★★ Hallgrímur Helgason Mögnuð skáldsaga um einhverja eftir- minnilegustu persónu sem íslenskar bókmenntir hafa alið. - fsb Götumálarinn ★★★★ Þórarinn Leifsson Mögnuð saga af flakki unglings um Spán og Marokkó og hvernig hann þokast áfram á þroskaferlinum. - kóp Allt með kossi vekur ★★★ Guðrún Eva Mínvervudóttir Dramatísk saga sem glímir við stórar spurningar en nær ekki flugi þrátt fyrir prýðilega spretti. - fsb Bankastræti núll ★★★ Einar Már Guðmundsson Ágætis hugleiðingar um hrunið og eftirmála þess. Fullmikil einföldun á ferð og lítið um lausnir, en áhugaverð lesning engu að síður - kóp Lygarinn ★★★ Óttar Martin Norðfjörð Öðruvísi spennusaga sem heldur lesandanum við efnið allt til loka. - fsb Farandskuggar ★★★★ Úlfar Þormóðsson Vel skrifuð og áhrifamikil saga, sem lifir með manni lengi. - fsb Allt kom það nær ★★★★★ Þorsteinn frá Hamri Stórvirki frá einu af okkar albestu skáldum, sem slær nýja tóna og kemur á óvart í þessari bók. - fsb Brakið ★★ Yrsa Sigurðardóttir Tætingsleg bók þar sem ágæt hug- mynd hverfur í langdregnum texta. - kóp Veiðisögur ★★★★ Bubbi Morthens þroskasaga veiðimanns þar sem virðingin fyrir laxinum og náttúrunni er í öndvegi. - th Gestakomur í Sauðlauksdal Sölvi Björn Sigurðsson Undurvel saminn texti um efni sem ekki er allra. - fsb Kýr Stalíns ★★★ Sofi Oksanen. Þýðing Sigurður Karlsson. Sláandi saga sem hristir upp í lesendum og veitir nýja sýn, en er ofurlítið langdregin á köflum. - fsb Sagan sem ekki mátti segja ★★ Ingimar H. Ingimarsson og Þor- finnur Ómarsson Áhugaverð saga en brotakennd frásögn skilur eftir margar spurningar sem er ósvarað. - þsj Það sem ég hefði átt að segja næst ★★ Ingunn Snædal Húmorísk og kaldhæðin ljóð sem skemmta við fyrstu sýn en skilja lítið eftir. - fsb 86 menning@frettabladid.is SEX SKÁLDVERK FÁ FIMM STJÖRNUR Vika er til jóla og bókaflóð- ið í algleymingi. Fréttablað- ið tekur saman dóma um þau innlendu rit sem hafa verið ritrýnd hingað til. Fjögur íslensk skáldverk hafa fengið fimm stjörnur á árinu og tvær þýðingar. „Stórgóð bók og vel skrifuð. Mögnuð saga.“ Kolbeinn Óttarsson Proppé / Fréttablaðið „Alveg frábær bók, vel skrifuð, fyndin, spennandi og áhugaverð.“ Guðríður Haraldsdóttir / Vikan „Þórarinn er mikill húmoristi og hefur gott vald á stíl, tungu og fram- vindu.“ Eiríkur Stephensen / Eyjan „Maður hreinlega tætir sig í gegnum síðurnar.“ Dóri DNA / Mið-Ísland „Hér er um frá- bæra og einlæga ferða- og þroska- sögu að ræða.“ Jón Bjarki / DV „... launfyndinn og á auðvelt með að fram- kalla stemningu.“ Arnar E. Thoroddsen / Morgunblaðið „Þetta er fallega gerð bók, myndirnar hans Tóta eru afburða- skemmtilegar.“ Egill Helgason / Kiljan, RÚV BJARGEY ÓLAFSDÓTTIR opnar sýninguna: In the end all we care about is LOVE í Kron Kron við Vitastíg í dag klukkan sex. Enn fremur verður haldið útgáfuhóf Teiknibókverks sem ber sama titil. Verkin á sýningunni eru ný og unnin með japönsku bleki, spreyi og akríl á krossvið. Bjargey er nýkomin frá sýningarhaldi í Tókýó og eru nýju verkin á sýningunni innblásin af því ferðalagi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.