Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 135

Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 135
LAUGARDAGUR 17. desember 2011 103 Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2011 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík og Hafnarfirði. Lag hennar, Jóla- nótt, er eftir Guðrúnu Ólafsdótt- ur við texta Guðrúnar og Katrín- ar Helgu Ólafsdóttur og hlaut það flest atkvæði hlustenda Rásar 2. White Signal skipa fimm fjórtán til sextán ára gamlir tónlistar- menn. Í öðru sæti var lagið Desember eftir Hólmfríði Ósk Samúelsdótt- ur í flutningi dúettsins SamSam sem hún skipar ásamt systur sinni, Gretu Mjöll Samúelsdóttur. White Signal sigurvegari NÚMER EITT Lagið Jólanótt með White Signal var kjörið besta jólalagið. Oft hafa verið uppi kenningar um fegrunaraðgerðir Jennifer Aniston en hún hefur hingað til neitað því staðfastlega að hafa átt nokkuð við útlit sitt. Núna hefur hún þó viðurkennt að hafa prófað að sprauta fegr- unarlyfinu bótoxi í andlit sitt en að hún hafi hætt því strax aftur. „Fólk heldur að ég sé alltaf að sprauta mig með bótoxi en ég geri það ekki. Ég hef hins vegar prófað það og get vel skilið hvernig hægt er að ánetjast því. Allar þessar fegrunarleið- ir fara mér bara alls ekki og ég lít fáránlega út,“ sagði leikkon- an í viðtali á dögunum. Aniston var nýverið valin mest aðlað- andi kona allra tíma af tímariti vestanhafs, en hún segir að hún hafi lengi vel ekki verið örugg í eigin líkama. „Mamma mín var fyrirsæta og hugsaði mikið um útlit, þannig að ég gerði uppreisn þegar ég var unglingur sem fólst í því að gerast „goth“. Það tók mig mörg ár að vera nógu sjálfsörugg til að hætta að fela mig á bak við grímu af farða og líða vel í eigin skinni.“ Aniston prófaði að nota bótox NÁTTÚRULEG Aniston notar sólarvörn með SPF 60 til að vernda húðina gegn geislum sólarinnar. Christian Bale var meinað að hitta Chen Guangcheng sem er í stofufangelsi í Kína eftir að hafa barist fyrir auknum mann- réttindum þar í landi. Leikarinn er staddur í Kína til að kynna myndina The Flowers of War sem gerist þar á fjórða áratugn- um. Þegar hann ætlaði að heim- sækja Guangcheng með tökulið frá CNN með í för var honum vísað á brott. „Ég er ekkert hugrakkur. Ég vil bara styðja við bakið á fólki sem býr hérna og stendur upp í hárinu á yfir- völdum og hefur verið lamið og fangelsað,“ sagði Bale. „Mig lang- aði bara að heilsa þessum manni og segja honum hversu mikinn innblástur hann hefur veitt mér.“ Bale vísað á brott í Kína Í KÍNA Bale var meinað að hitta mannrétt- inda frömuð í Kína. Angelina Jolie skilur ekki þann mikla áhuga sem fólk hefur á einkalífi hennar því sjálf segist hún lifa ósköp viðburðasnauðu lífi þar sem allt snúist um barnaupp- eldi. Jolie segist leggja mikið upp úr því að fjölskyldan sam- einist yfir kvöldmatnum hvert kvöld en viðurkenn- ir að borðhaldið geti verið ansi líflegt á stundum. „Við borðum saman sem fjölskylda öll kvöld. Okkur Brad finnst það mikilvægt. En það getur orðið villt, í fimm mínútur sitja allir kyrrir og hljóðlátir og svo byrja lætin,“ sagði leikkonan sem á sex börn með sambýlismanni sínum, leikaranum Brad Pitt. HÁVÆRT BORÐHALD Angelina Jolie segir fjöl- skylduna borða saman kvöldmat öll kvöld. NORDICPHOTOS/GETTY Hávært borðhald
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.