Ný saga - 01.01.1987, Side 37

Ný saga - 01.01.1987, Side 37
„EN ÞEGAR DAUIÐINN KEMUR SVO SEM EIN VOLDUG HETJA heimtuðu að kirkjugarðar yrðu fluttir útfyrir borgar- mörkin; þeir sættu sig ekki lengur við hálfopnar fjölda- grafir og nályktina sem lagði frá vanhirtum kirkjugörðum og uppum kirkjugólf en slíkt höfðu menn liðið átölulaust um aldaraðir. Hið nána sambýli lifenda og látinna sem birtist í ýmsu því sem nú hefur verið rakið er að mati Phillipe Ariés eitt megineinkenni hefðbundins samfélags. Á íslandi kemur þetta hvergi betur fram en í þjóðsögunum. Hvað ætli þar sé að finna margar sagnir þar sem dauður maður er í einu af aðalhlutverkunum? Hinir látnu voru sí og æ að vitja þeirra sem lifðu, bæði í draumi og veruleika en mörk- in milli náttúrlegra og yfir- náttúrulegra fyrirbrigða virð- ast oft á reiki. Óþarft er að minna á draugana en nokkrir þeirra hafa unnið sér lands- frægð og fastan sess í íslands- sögunni ef svo má að orði komast. Draugatrú setur m jög sterkan svip á viðhorf til dauðans á liðnum öldum. 1 þjóðsögunum úir og grúir af frásögnum af uppvakningum, fylgjum og feigðarboðum en það myndi æra óstöðugan að fara nánar útí slík atriði hér. Allnokkrar sögur greina frá því að fullt mark var tekið á því sem hinir dánu lögðu til málanna, t.d. þegar þeir kvörtuðu undan illum aðbún- aði í gröfinni eða æsktu þess að verða fluttir í annan graf- reil. Um 1870 varð nokkur rekistefna útaf einu slíku máli er nýlátinn merkisbóndi norður í landi vitjaði aðstand- enda sinna í draumi og lýsti megnri óánægju sinni með legstaðinn en hann hafði ekki verið jarðsettur í þeim kirkju- garði er hann óskaði. Gerðist þetta svo þrálátt að menn tóku sig til, grófu bónda upp og fluttu á tilsettan stað en þetta tiltæki féll víst lítt í kramið hjá yfirvöldum.24 Nálægð dauðra manna sýndi sig einnig á annan hátt. Árni Böðvarsson málfræðingur minnist þess frá uppvaxtarár- um sínum að menn töluðu um löngu látna- menn eins og þeir væru dánir fyrir fáum árum, jafnvel um menn sem voru allir fyrir manna minni. Mér finnst að fólki hafi ver- ið jafntamt að segja: „Magnús heitinn á Brekku" og Brynjólfur heitinn í Bol- holti", En Magnús dó 1923 og Brynjólfur 1878.25 JARÐARFORA BREIÐABÓLS- STAÐ 1836. Mynd- in sýnir jarðsetn- ingu við kirkjuna á Breiðabólsstað í Fljótshlíð á árinu 1836. Sá sem talar yfir hinum fram- liðna er séra Tómas Sæmunds- son Fjölnismaður, en hann var vigður til prests að Breiðabólsstað árið 1835, þá 28 ára gamall. í lík- ræðu kallaði Tómas einu sinni dauðann „vin hinna lifendu" og sorgina „frjó- semdarregn". 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.