Ný saga - 01.01.2000, Page 4
HOFUNDAR EFNIS
SÖGUFÉLAG
GiKlnmndiir J. Guðniundsson, f. 1954. Cand. mag. í sagnfræði
frá Háskóla Islands. Sagnfræðingur.
Gunnar Karlsson. f. 1939. Doktorspróf í sagnfræði frá Háskóla
Islands. Prófessor í sagnfræði við Háskóla íslands.
Karl Griinvold, f. 1941. Doktorspróf í jarðfræði frá Oxford-
háskóla. Sérfræðingur hjá Norrænu eldfjallastöðinni.
Olafur Rastrick. f. 1969. MA-próf í mannfræði og félagsfræði
frá Monash University of Melbourne. Sjálfstætt starfandi sagn-
fræðingur í ReykjavíkurAkademíunni.
Kagnheiður Mósesdóttir, f. 1953. Cand. mag. í sagnfræði frá
Háskóla íslands. MA-próf í skjalfræði frá University of
London. Bókavörður við Arnastofnun í Kaupmannahöfn.
Rósa Magnúsdóttir. f. 1974. BA-próf í sagnfræði og stjórn-
málafræði frá Háskóla íslands. Stundar framhaldsnám við
University of North Carolina, Chapel Hill, í Bandaríkjunum.
Sigurður Narli Rúnarsson. f. 1973. BA-próf í sagnfræði frá
Háskóla íslands. Sviðsmaður hjá Ríkissjónvarpinu.
Steinunn Jóhannesdóttir. f. 1948. Útskrifaðist frá Leiklistar-
skóla Þjóðleikhússins 1970. Rithöfundur og félagi í Reykja-
víkurAkademíunni.
Torfi Tulinius, f. 1958. Doktorspróf í miðaldabókmenntum frá
Sorbonneháskóla 1992. Dósent í frönsku við Háskóla íslands.
Þorleifur Friðriksson, f. 1952. Doktorspróf í sagnfræði frá
háskólanum í Lundi. Sagnfræðingur.
Ný bók
MÚLASÝSLUR
SÝSLU- OG SÓKNALÝSENGAR
Sýslu- og sóknalýsingarnar voru skrif-
aðar fyrir Hið íslenska bókmennta-
félag á árunum eftir 1839 að tillögu
Jónasar Hallgrímssonar skálds og
áttu þær að verða uppistaðan I
Islandslýsingu hans.
Lýsingarnar úr Múlasýslum eru
bæði miklar að vöxtum og gæðum
og lýsa m.a. þeim stöðum sem síðar
áttu eftir að verða helstu verslunar-
og menningarstaðir á Austurlandi.
Jafnframt eru nefndir þeir staðir á há-
tendinu austanlands sem verið hafa í
sviðsljósinu síðustu misserin.
Bókin er merk heimild um
búskapar- og lifnaðarhætti í fjórð-
ungnum á 19. öld og í henni birtast
í fyrsta skipti kirkjumyndir Jóns
Helgasonar biskups úr Múlasýslum.
SOGUFÉLAG • ÖRNEFNASTOFNUN ÍSLANDS
MÚLASÝSLUR
svsu - oi; sóknarlísincar
SÖGUFÉLAG • ÖRN EFJNASTOFNUN ÍSLANDS
1902
SÖGUFÉLAG
Fischersundi 3
101 Reykjavík
Sími: 551 4620
Sögufélag var stofnað árið 1902. Hlutverk þess er að
gefa út hvers konar ril um sagnfræði, einkum sögu
Islands, heimildarrit, fræðirit, yfirlits- og kennslu-
bækur og tímaritin Sögu og Nýja sögu. Félagsmenn
eru þeir sem greiða áskriftarverð tímaritanna, og fá
þeir bækur Sögufélags nteð 10-20% afslætti af útsölu-
verði. Þeir sent óska eftir að gerast félagsmenn, eða
hafa efni fram að færa í tímaritin, geta snúið sér til
skrifstofu og afgreiðslu Sögufélags í Fischersundi 3.
Stjórn Sögufélags 2000-2001:
forseti: Heirnir Þorleifsson menntaskólakennari
RITARI: Hulda S. Sigtryggsdóttir sagnfræðingur
gjaldkeri: Loftur Guttormsson prófessor
meðstjórnendur:
Björn Bjarnason menntamálaráðherra
Svavar Sigmundsson forstöðumaður
Örnefnastofnunar íslands
varamenn: Sigurður Ragnarsson menntaskólakennari
Guðmundur J. Guðmundsson sagnfræðingur
Ný saga kenvur út á haustdögum ár hvert. Greinar
sem birtast í ritinu má ekki afrita með neinunv hætti,
svo senv með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á
annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án
skriflegs leyfis viðkomandi höfundar.
Forsíðumyndin:
Fjölmenni fylgist með hnefa-
leikakeppni sem fram fór í
íþróltahúsinu að Háloga-
landi árið 1947. í hringnum
eru Stefán Magnússon (t.v.)
og Kristmundur Þorsteins-
son. Hringdómari er Pétur
Wigelund. Myndin er í eigu
Guðmundar Arasonar.