Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 33

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 33
Menningarstríð í uppsiglingu Máls og menningar árið 1940.y Ragnar og Sig- urður Nordal, er haldið höfðu unr stjórnar- taunrana áður en félagsstarfsemin lognaðist út af, sögðu af sér á endurskipulagsfundi og bráðabirgðastjórn tók við stjórn félagsins.10 Ragnar Olafsson starfaði við lögfræði- og endurskoðunarstörf í Reykjavík og skrifstofa hans var á el'stu hæð ..Rúblunnar1', lrúss Máls og menningar. Ragnar sinnti lögfræðistörfum fyrir Rússa og aðra austantjaldsmenn hér á landi11 og varð síðar virkur félagsmaður í MIR, sá til dæmis um endurskoðun reikninga fyrir félagið.12 Ragnar var lögfræðingur Halldórs Laxness og leiða má líkur að því að þessi tengsl hafi farið fyrir brjóstið á Banda- ríkjamönnum ekki síst eflir að Atómstöðin eflir Halldór kom út árið 1948.13 Erfitt er að segja til um ástæður þess að Ragnar sagði af sér. Sé miðað við að starfsemin lá niðri í sjö ár má telja að áhugi hans á félaginu hafi verið takmarkaður. Seinni kona Ragnars var Vestur-íslendingur svo að tengslin við Vestur- heim skorti ekki, en Ragnar horfði nú frekar í austurátt í stað vesturs áður. Því er alls ekki víst að hann hafi haft al' því veður að Banda- ríkjamenn vildu hann á brotl - hann var sjálf- ur farinn að nýla krafta sína á öðrurn vetl- vangi. Við endurskipulagningu og endurreisn ís- lensk-ameríska félagsins haustið 1948 var það skoðun manna að starfsemi félagsins gæti einkum orðið á eftirfarandi sviðum: halda skemmtifundi og aðra félagsfundi, greiða götu íslenskra námsmanna og amerískra námsmanna er hingað kynnu að leita og út- vega félagsmönnum erlend blöð og tímarit er þeir hefðu hug á að lesa.14 Ekki var seinna vænna að endurreisa félagið árið 1948 því í ljós kom á l'yrsta l'undi millibilsstjórnar Is- lensk-ameríska félagsins að ASF, er hafði yf- irumsjón með flestum þeim styrkjum er í boði voru l'yrir félagsstarfsemina, hafði skorið á öll tengsl við ísland. Upplýsingal'ulltrúi Banda- ríkjanna sá um að kippa þessu í liðinn enda var Bandaríkjamönnum, af stjórnmálaástæð- um, nijög umhugað um að endurlífga slarf- semina.15 William C. Trimble, ungur embættismaður, sinnti stöðu sendifulltrúa Bandaríkjanna á ís- landi í hálfgerðu millibilsástandi árið 1947 lil vors 1948. Louis Dreyfus, sendiherra á fslandi frá 1944, hafði verið kvaddur lil Svíþjóðar í október 1946, en Richard Butrick, eftirmaður Dreyfusar, kom ekki til íslands l'yrr en vorið 1948.16 Eftir valdarán kommúnista í Tékkó- slóvakíu árið 1948 harðnaði al'staða Vestur- veldanna lil muna í garð Sovétríkjanna, og Bandaríkjamenn höfðu áhyggjur af styrk kommúnista hér á landi. Trimble ritaði skýrslu þar sem hann setti fram hugmyndir urn hvernig hafa mætti áhrif á íslendinga, draga átti úr áhrifum Sósíalistaflokksins og styrkja stöðu Bandaríkjamanna - jafnvel með íhlutun í innanríkismál.17 Nokkrir málsmet- andi íslendingar á hægri væng stjórnmálanna, þeirra á meðal Vilhjálmur Þór, liöfðu þá þegar hvatt Bandaríkjamenn til að taka rneiri þátt í áróðursstríðinu á íslandi - þjarma þyrfti almennilega að sósíalistunum og svara ásök- unum þeirra.18 Skýrsla Trimbles vakti mikla athygli í utan- ríkisráðuneyti Bandaríkjanna enda margar nýjar og djarl'ar hugmyndir í skýrslunni.19 Miklar umræður átlu sér slað meðal embætt- ismanna í Washington og róttækustu hug- myndirnar féllu ekki í góðan jarðveg. Ekki voru þó allar hugmyndir Trimbles umdeildar, enda stóðu margar þeirra á gömlum merg Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Hentug- asta leiðin að mati Trimbles til að hafa áhrif á Islendinga var að nota „óbeina nálgun" (indi- rect approach), en þannig væri hægt að fara Mynd 2. Halldór Laxness og Auður kona hans á tröppum Vináttuhússins i Moskvu þar sem systurfélag MÍR hafði aðsetur sitt. Eftir valdarán kommúnista í Tékkóslóvakíu árið 1948 harðnaði afstaða Vesturveldanna til muna í garð Sovétríkjanna, og Bandaríkja- menn höfðu áhyggjur af styrk kommún- ista hér á landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.