Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 39

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 39
Menningarstríð í uppsiglingu Helgason fór að heiman með kvíða og von en niðurstaðan varð þessi: „Ég varð fyrir von- brigðum, ekki með Ráðstjórnarríkin, heldur með þá sem hafa nítt þau niður á undanförn- um árum, í bókum, í blöðum, kvikmyndum og útvarpi. Ég varð fyrir vonbrigðum um áreið- anleik og menningu hins vestræna heims.“66 Menningarstríð skolliö á Þátttakendur í menningarstríði stórveldanna áttu það sameiginlegt að líta á sendinefndir mennta- og listamanna sem áhrifamesta þátt- inn í áróðursstarfinu og fyrstu árin voru Sov- étmenn mjög duglegir við að senda hingað heimsfræga listamenn. Bandaríkjamenn tóku síðar við sér en voru þá engir eftirbátar Sov- étmanna og margir þekktustu listamenn þeirra komu hér við á leið sinni til eða frá Evrópu. Segja má að l'yrsta orrusta menningar- stríðsins hafi verið háð haustið 1952. Þá voru hér á sama tíma píanóleikararnir Jane Carl- son, er kenndi við Juilliard-skólann í New York61 og Tatjana Nikolaéva, Stalínverð- launahafi og einleikari við fílharmóníusveit- ina í Moskvu.62 Þær voru báðar afburðalista- menn er vöktu verðskuldaða athygli fslend- inga. Þórarinn Jónsson, gagnrýnandi Alþýðu- blaðsins, komst svo að orði: „vér hneigjum oss í auðmýkl og hrifningu fyrir sameiginlegri rausn og mikilfengleik þessara beggja boð- bera hinnar háu listar, er sóttu oss heim, önn- ur á vængjum kvöldroðans, hin á vængjunt morgunroðans.“63 Píanóleikur þeirra vakti mikla hrifningu og blöðin kepptust við að lýsa snilld þeirra og hæfni, en flokkslínur fjölmiðl- anna endurspegluðust þó í umfjöllun um þær stöllur eins og flest annað.64 Morgunblaðið lýsti furðu sinni á því hversu hljótt væri unt ungfrú Carlson og Páll ísóll'sson, tónskáld, sagði allt of l'áa hafa sótt tónleikana.65 Banda- ríkjamenn tóku sérstaklega til greina og létu þýða fyrir sig66 umfjöllun unt Nikolaévu í Þjóðviljanum þar sem ekki var farið í grafgöt- ur um áróðursgildi tónleika hennar: - Listamenn Ráðstjórnarríkjanna fara ekki dult með hollustu sína við málstað, sem þeir líta stærra á en sjálfa sig - sameigin- legan draum mannkyns um frið og farsæld. Auglýsingafrægðin endisf skamml, ef hæfileika og.kunnáitu skorlii Ummicli amcríska kvcnpim.UU.» Janc Ca.lvar, > I viðtali viö bluðm í _________ * vkl H \p V mtMu un. tr*«k U^. -'M) MSL RAU.\ «u« J . , »v. tm*. &2.Si*cA-. •; m.rulr .1 IncRuitu cttir*ÓU vcrfll.un ly.ir “•*“.**. , rúpu . hvt .viflt hutu 1» I 'u Iyr<lu h,j6mic tciil þ*r *ð’ SwnWcf?1*'*' t M Ncw York oc hJHh þvl hórfl. 06 cnfiir »>»«» ‘r, ] dómk. UÚr lr • *rilUinO»r komait l'»‘ jdiia.vlöivejr trcmitu rW. hvaöicnLÍ^l um.' o8. Itk /| Túftlílir jumlfóuc. Aim.r* h>»/ I „mrcuirv tr.' ci, Ifl .U6l> .lncajr-^jr I I | R. •inkvm vcrifl rcklmi i ímiImh. Ujj-fcuflg-i vlfl l»i tónU.wrmcn*. 03 <,',k,k*ll nu-fl.t »nn»' »r». t Jin jtcyiihá '***" '*|AukþcM»*, frcl U.Ó UI »ö t‘»m ,*vk* I útv.rp ' my, ,-am. En nuA.il | 'umcr.tla nu tónli.U.mwV*'" ' »)4 (r j li.t. loiwuni vcrifl »l«i t- u inciiiiiiR.r um l**... ."f' k-f • -a.'.t.rn.r l>»tl 'ufl Tliróftuf »uinr»l'virr« u— ln*i. *in* þ»r h.l* J' i cndu l».l« l*c*r ‘.r * " - ottnr rn fiuu «lnnl *-. Un .lni Jiii* Ct.rl-mcr.fl *- •fl *tt. r.i lutur ln". •t-*uiuarP»á''»R» , .cT .í. ! Ji"r Car)M. SKíiI -"7-rr'ÍS: •; .*?h.eldvhljÓmleika sSaj^í&SWsss önnur .viflt.«8'Jt«l *n h\ýjc- ** írá u., *‘«n»ur cinnití mun hun-h.td.lh^V j , 'f»"kJU.,Un,. ■, l i. „im hj» vm.*‘«« -í,u|*on »c Ckki , ."l J*ne C.rl urum. .lund.fli .Iflifl «*“ Wotið- mjltla vtfluricheíuf *»*" 1,1 ,1 þ«l lokna :l, *3.r'" kunnum þl.a4Ulk.r. ,rí l NcwJfork.CaiLfnPUJVilte^^y^j^^ hfnnr-\ej,, /j'*«Uam 1111. SSSsss^cSsi Mynd 10 Ljósrit af úrklippum um píanótónleika Jane Carlson. Þeini málstað eru vopn þeirra vígð, og sú hollusta er aflvakinn til afreka svo margrar Nikolaévu austur þar. Hvergi er heldur gildi listarinnar hærra verði metið. - Hún á þá líka ekki minnstan þátt í því undrinu ...að múrarnir hrynja, sem skilja rnann frá manni og þjóð lrá þjóð... Það erindi áttum við best á tónleika hinnar fjarkomnu lista- konu um kvöldið að styrkjast í þeirri trú; - og betra erindi gat hún ekki haft til ís- lands.67 Starfsmenn Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna töldu sig greinilega geta lært al’ þessari um- fjöllun, Jane Carlson fékk frábæra dóma og ekki var gerl upp á milli hæfileika ungu ein- Píanóteikur þeirra vakti mikla hrifningu og blöðin kepptust við að lýsa snilld þeirra og hæfni, en flokkslínur fjölmiðlanna endurspegluðust þó í umfjöllun um þær stöllur 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.