Ný saga - 01.01.2000, Síða 8

Ný saga - 01.01.2000, Síða 8
Sigurður Narfi Rúnarsson Mynd 4. Norski hnefaleika- kennarinn Rögnvald Kjellevold t. v. og aðstoðarmaður hans Guðjón Mýrdal. Myndin er tekin 1936. Hnei'aleikar höfðu nú öðlasl nokkurn sess sem keppnisgrein íþróttaíelaganna og voru lialdin Islandsmót á hverju ári i'rá árinu 1943 fram til ársins 1950.21 Jafnan sér þess stað í heimildum um hnefa- leika að sýningar og mót í íþróttinni hafi ver- ið vel sótt af áhorfendum.22 Fjöldi þátttak- enda í æi'ingum og keppni var þó afar misjafn, en það má eins og áður er getið rekja fyrst og fremst til aðstöðu- og kennaraleysis. Ei'tir að nýjabrumið fór af hnefaleikunum - en and- staða við þá var í upphafi mikil og greinileg - má segja að minna hafi borið á gagnrýnis- röddum og í tengslum við komu erlendra hnefaleikara til keppni á íslandi árið 1950 voru með stolti fluttar fréttir af góðum ár- angri íslendinga í íþróttinni.23 í kjölfar auk- innar þekkingar á skaðsemi hnefaleika varð afar neikvæð umi'jöllun um íþróttina áberandi og unnu andstæðingar hennar mjög gegn henni eins og lýst verður hér á eftir. Jafn- framt færðist deyi'ð yfir iðkun íþróttarinnar sem sjá má merki um í tölum úr skýrslum íþróttasambandsins yfir iðkendur íþrótta. Veturinn 1948-49 munu 146 einstakiingar hafa æi't hnefaleika undir merkjum íþróttafé- laga innan vébanda Í.S.Í.24 Þá mun ástundun íþróttarinnar hafa verið með mesta móti. Árið 1955 æfðu hins vegar aðeins 37 einstak- lingar íþróttina hjá íþróttafélögum innan Í.S.Í.25 Haustið 1956, sem var síðasta misserið sem hnefaleikar voru stundaðir, æfðu aðeins 20 manns íþróttina hjá einu félagi innan Í.S.Í.26 Þótt æl'ingar íþróttafélaganna hafi fallið niður vegna kennara- og aðslöðuleysis eða ai' öðrum ástæðum, gaf það villandi mynd af áhuga á hnefaleikum. Þorsteinn Gíslason rak eigin hnefaleikaskóla allt þar til hnefaleikar voru bannaðir. Fyrstu árin i'ór kennslan fram í íþróttasal Háskólans á Gamla garði, að sögn Þorsteins „með góðum árangri þar til Bretar tóku af okkur húsplássið.“27 Þar kenndi Þorsteinn mönnum sem æfðu undir merkjum íþróttafélaga en einnig öðrunr hópum: Ymsir hópar manna mynduðu hnefaleika- deildir, t.d. hai'narverkamenn, nazistar, kommúnistar og sjómenn. Svo kenndi ég háskólanemum og menntaskólanemum og lögregluþjónar voru hjá mér að æl'a og fleiri og fleiri. ... Aðeins lítill hluti manna sem æfðu hnefaleika stefndu að keppni í greininni, kannski 6-8 prósenl. Menn æfðu íþróttina sem almenna góða líkamsþjálfun og sem sjálfsvarnaríþrótt. ...Eg hafði banka- sljóratekjur á veturna. Eg var málari, og var að mála kannski til klukkan 3 á daginn. Svo fór ég klukkan 4 á eftirmiðdögum að kenna, og var að kenna lil klukkan 9 eða 10 á kvöldin, á hverju einasta kvöldi. Og alltaf fullt í öllum námskeiðum hjá mér.28 Ljóst er að munur var á markmiðum þeirra hópa sem stunduðu hnefaleika á námskeiðum hjá Þorsteini Gíslasyni og þeirra sem æfðu innan íþróttafélaganna, þar sem litið var á hnefaleika fyrst og fremst sem keppnis- íþrótt.29 Fjöldi keppnisfærra hnefaieikara var þó mismikill enda áhugi á greininni innan íþróttafélaganna sveii’lukenndur. Hins vegar voru þeir sem æfðu á hópnámskeiðum ekki undir merkjum Í.S.Í. og því ekki á skýrslum sambandsins yfir iðkendur íþróttanna. Á meðan hnefaleikar voru slundaðir liér á landi var iðkun þeirra nær einskorðuð við höfuðborgina. Á þessu voru þó undanlekn- ingar. Til dæmis voru hnefaleikar stundaðir lítillega á ísafirði árin 1941-43, 1948-49 og 1951-52, mest l'yrir atbeina hnefaleikara úr Ármanni. Árið 1944 hélt flokkur frá félaginu hnefaleikasýningar á Akureyri, Akranesi, Siglui'iröi og í Vestmannaeyjum.30 Haustið 1947 var ráðinn til Veslmannaeyja eistneskur Mynd 5. Þorsteinn Gíslason hnefaleikaþjálfari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.