Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 13

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 13
Hnefaleikar á íslandi og áhugamanna, en á þessu tvennu er reginmunur, sem viðurkenndur er alls staðar í veröldinni, þar senr hnefaleikar eru iðkaðir.75 Hér hafði íþróttasambandið lagt fram ný rök frá árinu áður, sem beinlínis voru lil varnar hnefaleikunum, en einnig var hamrað á sömu rökum og árið áður, þ.e. að lögurn samkvæmt væri íþróttasamband íslands æðsti aðili um frjálsa íþróttastarfsemi og bæri því ábyrgð á að ákveða hvaða íþróttir það hefði á stefnu- skrá sinni: „Verði sá réttur skertur, eru íþróttasamtökin hér á landi sett skör lægra en alls staðar annars staðar, þar sem lýðfrelsi ríkir“.76 Ályktun þessi var síðan birt í heild í frélt Morgunblaðsins um sambandsráðs- fund Í.S.Í. undir fyrirsögninni „ISÍ ræðir árásirnar á hnefaleikana", þann 3. nóvem- ber.77 Tveimur dögunr síðar kom rnálið aftur lil kasta Alþingis. Á sama tíma og Alþingi tók frumvarpið til meðferðar öðru sinni fjallaði Brynjólfur Ingólfsson, nýr og hófsamari rilstjóri, um rnálið á síðum íþróttablaðsins undir fyrirsögn- inni „Fáein orð í fullri meiningu. Frumvarpið um bann gegn hnel'aleikum."78 í þessari grein kvaö við nýjan tón í opinberri umræðu um gegna einu af meginhlutverkum sínum.69 Við aðra umræðu um frumvarpið í neðri deild gerði l'ramsögumaður Kjartan J. Jóhannsson grein fyrir störfum heilbrigðis- og félagsmála- nefndar og mótmælabréfi I.S.I., en nefndin mælti með að frumvarpið yrði samþykkt þrátt fyrir mótmælin, en benti jafnframt á að ekki væru í því færð frarn bein rök gegn frunr- varpinu. Auk þess kæmi fram í bréfinu að deilt væri um hnefaleikana í íþróttasambönd- um nágrannalandanna.70 Hins vegar sagði Kjartan að læknar væru einhuga í málinu: Ég hef hins vegar séð samróma álil lækna í mörgum löndum, sem ber sarnan um skað- semi þessa leiks. Ég hef ekki séð neinn lækni mótmæla þessu í neinu af þeim læknatímaritum, sem ég hef séð. Er ekki vafi á, að læknar eru bærari að dæma um óhollustu þessa leiks og þá áverka, sem fylgja í kjölfar hans, heldur en íþrótta- rnenn.71 Þegar frumvarpið var tekið til 2. urnræðu í efri deild tók forseti Alþingis það af dagskrá og hai'ði málið þar með dagað uppi að þessu sinni.72 Aðeins var liðin rétt rúm vika síðan frumvarpið var lagt fram. Enginn annar en framsögumaður hafði tekið til máls en samt hafði rnálið náð athygli fjölmiðla. Síðar hélt Kjartan J. Jóhannsson því fram að ástæða þess að frumvarpið fékkst ekki útrætt væri sú að svo langt hefði verið Iiðið á þingtímann. Ef lími hei’ði gefist til liefði það vafalaust veriö samþykkl. Gylfi Þ. Gíslason laldi hins vegar að mótmæli Í.S.Í. hefðu eflaust átt einhvern þátt í því að frumvarpiö fékk ekki al'greiðslu.73 Nú leið að því að önnur atrenna við frum- varpið hæfisl á haustþingi 1956. Þá hafði frumvarpið komið til umræðu hjá læknafélagi Rcykjavíkur þar sem allir fundarmenn voru samþykkir því að það yrði að lögum.74 Áður en til þess kom hól' íþróttasambandið nýja varnarbaráttu. Þann 20. október var haldinn 15. fundur Sambandsráðs Í.S.Í. Þar var rætt um frumvarpið sem lá fyrir Alþingi og sanrin ályktun þar sem nreðal annars konr fram að: árásir þær, er gerðar hafa verið á hnefa- leikana að undanförnu, séu órökstuddar og öfgafullar, þar sem m.a. hefur verið ruglað saman hnefaleikum atvinnumanna Mynd 14. Grétar Árnason t.v. og Alfons Guðmundsson í hringnum. Mynd 15. Björn Eyþórsson. íslandsmeistari í ýmsum þyngdar- flokkum 1949-53. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.