Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 28

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 28
Gunnar Karlsson Yfirlitsrit um sögu eru ferjur, og því aðeins fer vei um efnisatriði í þeim að þeir sem stjórna ferðinni hafi hörku til þess að loka landganginum tímanlega AF BÓKUM varla undir því að vera tekin fram tvisvar og rædd í svona löngu máli. Hér skortir einfald- lega svolítið upp á framsetningarhátt, ekki að efnisval sé óhæfilegt í riti af þessu tagi. Víða snýst fyrsta bindi kristnisögunnar nokkuð mikið um ólíkar skoðanir fræði- manna á söguefninu, og meðan lesendum er haldið utan við efnisatriðin í ágreiningi þeirra held ég að fæstum þyki hann skipta miklu máli. En að glíma við að álykta af óljósum og knöppum heimildum er leikur sem höfðar til margra. Því skiptir oft meira máli í yfirlitsriti að birta heimildir en segja hvað fræðimenn hal'a ályktað al' þeim. Það kemur auðvitað fyrir aðra höfunda líka að skauta of hratt yfir fræðileg álita- mál þannig að þau missa mikið al' gildi sínu. Þannig segir Gunnar F. Guðmundsson (II, bls. 242); Erfitt hefur verið að skera úr um það með l'ullri vissu hvort Liljuskáldið sé í raun og veru sá bróðir Eysteinn sem refsað var, ásamt fleirum, árið 1343 fyrir að hafa barið á ábóta sínum í Agústínusarklaustrinu í Þykkvabæ og skýtur al'tur upp kollinum sem umboðsmaður biskups tengdur Ágústínusarklaustrinu í Helgisetri í Nor- egi. Hafi svo verið kemur merkasta trúar- skáld Islendinga á miðöldum, og ef til vill allra tíma, úr hópi Ágústínusarmunka. Síðan er ekki einu sinni vísað í grein Gunnars Finnbogasonar sem hefur fjallað um málið,6 hvað þá að lesendum sé gefinn kostur á að spreyta sig á þessu skemmlilega álitamáli. Ofl má auðvitað búast við að heim- ildastudd frásögn taki meira rúm en hin, en því verður þá að mæta með því að taka færri efnisatriði til meðferðar. Enginn segir alla söguna hvort sem er, og því stendur endan- lega á litlu hvort 10 eða 20% fleiri eða færri efnisatriði komast inn í ritið. Yfirlitsrit um sögu eru ferjur, og því aðeins fer vel um efn- isatriði í þeim að þeir sem stjórna ferðinni hal'i hörku lil þess að loka landganginum tím- anlega. Skyll er að bæta því við að auðveldara er að gefa þetta heilræði en halda, það veit ég af eigin reynd. Hins vegar hef ég trú á að l'ræði- mannahópurinn tileinki sér smám saman hælni til að fást við vandamál eins og lengdar- vandann með því að ræða þau og skoða hvernig höfundar hafa komist frá glímunni við þau. Umburðarlynd ritstjórn Ritstjórn kristnisögunnar vann leik sinn á tíma; sigur hennar var að koma ritinu út í tæka tíð. Að sumu leyti kann það að hafa komið niður á ýmiss konar samræmingu elnis og fræðilegu nostri við það. Strangt tekið hefði ritstjórnin auðvitað átt að hreinsa út eillhvað af þeim endurtekningum efnisatriða sem ég nefndi um örfá dæmi áðan og rakti til þess að hafa fjölda sérlræðinga að verki. Þá hefur ritstjórnin látið sér í léttu rúmi liggja þótt höfundar hafi ekki samræmi um hvaða útgálur fornrita þeir nota og vísi ekki ævin- lega í þær útgáfur sem standa hæst í fræði- legum metorðastiga. Hjalti Hugason notar útgáfu Bókmenntafélagsins frá 1858 af Hungurvöku og lætur sem hann vili ekki af afskaplega lræðilegri útgáfu Jóns Helgasonar 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.