Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 19

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 19
Aldur Landnámslagsins hinna lífrænu leifa til öskulagsins. Geislakols- greiningar gera því ekki mikið betur en að sýna að landnámslagið væri líklegast frá seinni hluta níundu aldar en með óvissu upp á tugi ára.7 Aska og öskueinkenni Við eldgos kemur upp bergkvika sem inni- heldur uppleyst gas. Þegar kvikan nálgast yf- irborð og þrýstingur lækkar losnar gasið úr kvikunni þannig að upp á yfirborð kemur blanda af bráðinni kviku (900 lil 1200°C) og gasi sem nryndar loftbólur í kvikunni. Því meira sem er af gasi þeim mun rneiri verður sprengikraftur gossins, askan þeim mun fínni og gosmökkurinn hærri. Hár gosmökkur og mikið rúmmál gosel'na veldur mikilli út- breiðslu öskunnar. Samspil sprengikrafts og veðurs ræður því svo hve langt öskukornin berast en aska fer oft landa á milli. Gasið blandast hins vegar andrúmsloftinu. Þegar kvika þýtur í gegnum andrúmsloftið snögg- kólnar hún og sundrast í öskukorn sem taka lögun af gasbólunum seni frjósa fastar í storknandi kvikunni og ráða gasbólurnar því kornastærð og kornagerð öskunnar. Þykkt öskulagsins sem þannig myndast er mest næst eldstöðinni en þynnist svo eftir því sem ijær dregur og jafnframt minnkar kornastærðin.8 En hvernig er hægt að vera svo viss um að askan í Grænlandsjökli sé sú sama og í Land- námslaginu á íslandi? Möguleg samlíking er að segja að askan hafi ákveðin erfðaeinkenni eða á henni megi finna greinanlegt fingrafar. Margar eldstöðvar á íslandi eiga sannanlega öskulög í Grænlandsísnum. Það vill okkur hins vegar til láns að efnasamsetning gosefna einstakra eldstöðva og þar nreð öskulaga er breytileg. Þekkt frumefni eru 90 en af þeim nema ellefu um 99% al' þunga öskunnar. Jafn- an eru efnin því auðgreinanlegri sem hlut- lallslega er meira al' þeim og með nútíma efnagreiningatækni er hægt að el'nagreina einstök öskukorn niður fyrir 10 mikrómetrar (0,01 mm) stærð. Fyrsta efnaeinkennið er það sem kallað er súr, ísúr og basísk kvika og ræð- ur þar breytilegt innihald kísils (Si02). Hefur sú súra mestan kísil; er seigari og vatnsmeiri og hefur meiri tilhneigingu til að koma upp í sprengigosum og mynda þannig öskulög en þykk seigfljótandi hraun ef hún springur ekki. Basísk kvika, með lægra kísilmagn og minna gasinnihald, rennur frekar sem misþunnfljót- andi hraun - nema þegar hún kemur upp í vatni senr veldur snöggkælingu og sprengi- gosi. Surtseyjargosið 1963-67 er goll dærni urn slíkt - á meðan sjórinn l'læddi að gos- rásinni var stöðug sprengivirkni en unr leið og gígurinn einangraðist frá hafinu hætti sprengivirknin og hraunrennsli byrjaði. Megineldstöðvar kallast virkustu svæðin í gosbeltum landsins - þar eru tíðust eldgos og þar kemur gjarna upp öll bergröðin: basísk, ísúr og súr gos. Dæmi um slíkar megineld- stöðvar eru Hekla, Katla og Kraíla og sú lang stærsta sem kennd er við Torfajökull. Þessar megineldstöðvar gjósa bergi með misrnun- andi kísilinnihaldi en bera einnig ýrnis önnur efnaeinkenni sem lesasl úr efnagreiningum. Þannig er oftast mögulegt út frá efnasamsetn- ingu að tengja einstök öskulög ákveðinni megineldstöð, jafnvel þó þykklardreifing sé ekki þekkt. Þetta er þó ekki nema háll'ur sig- ur því að sama eldstöð getur gosið mörgum öskulögum með svipaða efnasamsetningu. Stundum má þó þekkja einstök öskulög af efnasamsetningu. Gott dæmi er llekla sem gýs ísúrunr og súrum öskugosum. Súru ösku- lögin hafa hvert sín þekktu efnaeinkenni en erfiðara er að greina þau ísúru livert frá öðru með efnagreiningum. Þannig er aska l'rá gos- unurn 1970, 1980, 1991 og 2000 öll mjög svip- Mynd 3. Sumarið 1930 hóf Hákon Bjarnason skipulegar athuganir á öskulögum i jarð- vegi en það sumar fékk hann styrk ásamt skólabróður sínum Henning Muus til þess að ferðast um landið og skoða skóglendi og athuga jarðveg. Hann hélt athugun- um áfram næstu sumur og mældi þverskurði af jarð- vegi vitt og breitt um landið, m.a. ailnokkur áður óþekkt öskulög frá Heklu. Myndin er tekin i Vaglaskógi og sýnir „Ijósa lagið". 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.