Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 68

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 68
Island var stöðutákn fyrir hinn einvalda konung Ef við lítum til hins venjulega Dana, þá held ég að hann viti þónokkuð um sögu íslands, landnámið og svo nútíma- sögu. - En ég held ekki að margir Danir viti mikið um sögu Noregs og Svíþjóðar, og hér á ég líka við sagn- fræðingana arríksins dansk-norska hei'ur verið á dagskrá, en það er ekki auðvelt aö fást við það efni. Og hér er ísland ekki stærsta vandamálið, heldur eru það hertogadæmin, vegna þess hversu flókin þau eru inn á við. En ef við lítum til hins venjulega Dana, þá held ég að hann viti þónokkuð um sögu Islands, landnámið og svo núlímasögu. íslendingasögurnar eru enn lesn- ar hér og menn þekkja þann veruleika. Svo muna menn enn nýrri tíma sögu og tengsl landanna. En ég held ekki að margir Danir viti mikið um sögu Noregs og Svíþjóðar, og hér á ég líka við sagnfræðingana. í sögunám- inu hér er það svo að menn velja danska sögu og svo „ekki-danska“ sögu og þá hafa menn tilhneigingu til að líta út í hinn stóra heim og fram hjá Norðurlöndum, sem maður þurfti áður að vita eitthvað um. Svo Norðurlanda- sagan lendir eiginlega milli stafs og hurðar. Eg hef þurft að kynna mér sögu Svíþjóðar til þess að geta gert samanburðarrannsóknir á dansk-norska ríkinu og því sænsk-finnska, og það eru fleiri sem hafa skoðað þessa sögu, en þeir flíka því ekki mikið. Harald Gustafsson er sennilega eini raunverulegi sérfræðingur- inn í Norðurlandasögu, en hann hefur nú líka persónuleg tengsl við öll þessi lönd á einn eða annan hátt! Nú hefur þú higt þig eftir stjórnsýslusögu ó 17. öld, hvað finnst þér um stöðu Islands í því ríki sem þci varð til? Ég held að ísland hafi, þrátt fyrir legu sína, verið mikilvægt fyrir ríkið, en þó einkum sem stöðutákn fyrir hinn einvalda konung. Ég held ekki að fjárhagslegur ávinningur hafi vegið þyngst, málið snerist frekar urn völd - sem auðvitað mátti breyta í fé með sölu versl- unarleyfa. Og að vera sá sem hafði leyfi til sölu var merki urn yfirráð. Gott dæmi um þetta er þegar Kristján 4. vill endilega heilsa upp á Jón Ólafsson, af því hann var íslending- ur og konungur vildi gjarnan sýna að hann væri líka konungur yfir þessari smáey í norðri. Ég segi ekki að ísland hafi ekki skapað auð, en ég held að fyrir konung hafi það skipt mestu máli að geta sagst ráða yfir þessu landi. Og þar með þökkum við Gunner Lind fyrir spjcdlið. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.